NTV - Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

NTV er viđurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi. Yfir 30 spennandi námsleiđir í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

  • Forsíđa - Styrktu ţig í starfi

    Styrktu ţig í starfi 

    Viltu lćra meira, breyta til eđa efla ţig í eigin atvinnurekstri?

Námskynning NTV skólans fimmtudaginn 16. janúar, fyrir vorönn 2020

06.01.2020
Kennarar, starfsmenn og fyrrum nemendur verđa á stađnum ásamt ţví ađ fólki gefst tćkifćri til ađ hitta námsráđgjafa skólans. Frábćrt tćkifćri til ađ kynna sér betur hvađa námskostir eru í bođi. Skólinn stendur fyrir starfsmiđađ nám, enda eru gríđarlega margir sem hafa náđ góđum árangri í nýju- og núverandi starfi ađ námi loknu. Allar námsleiđir eru skipulagđar ţannig ađ fólk á alveg kost á ţví ađ vera í 100% vinnu međ námi ef ţađ kýs svo.
Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.