NTV - Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

NTV er viđurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi. Yfir 30 spennandi námsleiđir í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

  • Forsíđa - 2 - Forritun

    Styrktu ţig í starfi 

    Viltu lćra meira, breyta til eđa efla ţig í eigin atvinnurekstri?

Skráning á námskeiđ vor 2018 hafin

02.11.2017
Nú erum viđ farin ađ taka viđ skráningum á námskeiđ vorannar. Mikil ađsókn hefur veriđ í námskeiđ okkar og ţví gott ađ vera tímanlega til ađ tryggja sér pláss. Hikiđ ekki viđ ađ hafa samband viđ okkur í síma 544-4500 eđa senda póst á skoli@ntv.is ef ykkur vantar nánari upplýsingar. Einnig er hćgt ađ óska eftir viđtali viđ náms- og starfsráđgjafa skólans alla daga međ ţví ađ senda póst á agusta@ntv.is.
Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.