NTV - Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

NTV er viđurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi. Yfir 30 spennandi námsleiđir í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

  • Forsíđa - 2 - Forritun

    Styrktu ţig í starfi 

    Viltu lćra meira, breyta til eđa efla ţig í eigin atvinnurekstri?

Netkennsla.is - nýjasta nýtt hjá NTV

31.03.2017
NTV hefur opnađ nýjan kennsluvef www.netkennsla.is ţar sem markmiđ er ađ bjóđa faglega kennslu og vandađ kennsluefni á netinu međ góđri ţjónustu og auđveldu ađgengi ađ leiđbeinendum. Fyrst um sinn verđur lögđ áhersla á ađ ţjónusta ţá sem vilja lćra ađ nýta sér tölvur, snjalltćki og hugbúnađ viđ störf, í skóla eđa til skemmtunar. Kennsluefniđ miđast viđ ađ áskrifendur hafi međalgetu eđa séu skemmra komnir. Kennsluefniđ er ekki ćtlađ ţeim sem hafa mjög mikla getu í ađ nýta sér viđkomandi lausnir, en breiddin af kennsluefninu ćtti ţó ađ geta nýst flestum. Viđ höfum metnađarfull markmiđ um ađ auka stöđugt frambođ af kennsluefni á nćstu mánuđum.
Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.