NTV - Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

NTV er viđurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi. Yfir 30 spennandi námsleiđir í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

  • Forsíđa - 2 - Forritun

    Styrktu ţig í starfi 

    Viltu lćra meira, breyta til eđa efla ţig í eigin atvinnurekstri?

Sölu-, markađs- og rekstrarnám - nýtt námskeiđ fer af stađ 25. okt.

11.10.2016
Erum ađ fara af stađ međ annan hóp í Sölu-, markađs- og rekstrarnámi NTV og Mímis. Fyrra námskeiđiđ sem hófst í september, seldist fljótt upp og fćrri komust ađ en vildu. Ţađ er ţví ánćgjulegt ađ geta bođiđ fleirum sćti á námskeiđiđ sem hefst 25. okt. Námiđ kostar ađeins 84.000 kr. og ţví lýkur međ lokaverkefni í maí. Mikil eftirspurn er eftir námskeiđinu sem er bćđi gagnlegt og skemmtilegt. Námiđ hentar sérstaklega vel ţeim sem hafa áhuga á ađ vinna viđ viđskipta-, sölu- og markađsmál og ţeim sem vilja stofna til eigin reksturs. Námiđ er ćtlađ fólki sem er 20 ára eđa eldra og hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki. Öll fög í náminu eru kennd frá grunni. Allar nánari upplýsingar hér http://www.ntv.is/is/vidskipta_og_taekninam/view-solu-markads-og-rekstrarnam í síma 544-4500.
Meira

Hvađ segja nemendur NTV um námiđ?

Arndís Sif Birgisdóttir

Arndís Sif Birgisdóttir

Fékk vinnu viđ bókhald á m ... Meira » Hlekkur
Valtýr Örn Gunnlaugsson

Valtýr Örn Gunnlaugsson

Valdi NTV fram yfir háskól ... Meira » Hlekkur
Óskar Sigurđsson

Óskar Sigurđsson

Tók bćđi Grafíska hönnun o ... Meira » Hlekkur

Sjá fleiri myndskeiđ

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.