NTV - Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

NTV er viđurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi. Yfir 30 spennandi námsleiđir í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

  • Forsíđa - 2 - Forritun

    Styrktu ţig í starfi 

    Viltu lćra meira, breyta til eđa efla ţig í eigin atvinnurekstri?

Sumariđ er frábćr tími til ađ leggja grunn ađ góđum vetri

06.07.2017
Viđ erum í óđaönn ađ taka viđ skráningum á námskeiđ haustsins. Skráđu ţig sem fyrst ef ţú vilt tryggja ţér sćti. Skrifstofa okkar er lokuđ til 1. ágúst en ţađ er alltaf hćgt ađ skrá sig hér á heimasíđunni. Ef ţig vantar ađstođ eđa nánari upplýsingar, hikađu ekki viđ ađ senda okkur póst á skóli@ntv.is eđa senda okkur skilabođ á facebook og viđ höfum samband viđ fyrsta tćkifćri. Njóttu sumarsins - sjáumst í haust:)
Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.