NTV - Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

NTV er viđurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi. Yfir 30 spennandi námsleiđir í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

  • Forsíđa - Styrktu ţig í starfi

    Styrktu ţig í starfi 

    Viltu lćra meira, breyta til eđa efla ţig í eigin atvinnurekstri?

Allt skólastarf í fjarnámi og fjarţjónustu sem stendur - skólahúnsćđiđ lokađ

20.03.2020
Skólastarf gengur ótrúlega vel ţrátt fyrir fordćmalausa tíma og í raun magnađ ađ upplifa hvađ fólk er duglegt ađ ađlaga sig nýjum ađstćđum og ađ mörgum leiti nýjum heimi eins og hann blasir viđ okkur ţessa dagana. Allt skólastarf markast af yfirlýstu samkomubanni og á međan er húsnćđi skólans lokađ fyrir nemendum og gestum. Hvađ NTV skólann varđar ţá eiga bćđi nemendur og starsfmenn mikiđ hrós skiliđ fyrir jákvćđni og árćđni ađ takast á viđ ţessar áskoranir í skólastarfinu. Allir nemendur skólans eru komnir í fjarnám og öll ţjónusta skólans fer fram í gegnum starfćn samskipti og í síma. Nánar um ţjónustu skólans hvernig ţú getur haft samband viđ okkur er neđar í fréttinni.
Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.