Autodesk 3ds Max

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Autodesk 3ds Max


Lengd námskeiđs

16 kennslustundir

Verđ

120.000 kr.

Námskeiđiđ höfđar til arkitekta, grafískra húsa- og lýsingarhönnuđa.

Modeling Impressive Architectural Exteriors in 3ds Max and V-Ray.

Námskeiđslýsing:

Á ţessu námskeiđ er fariđ yfir öll helstu grunnatriđi í ţessu vinsćla grafíska ţrívíddarforriti.

Markmiđ námskeiđsins er ađ kynna fyrir ţátttakendum sem flest af ţví sem 3dsMax bíđur uppá. Fariđ er yfir viđmótiđ, módelingu og einfalda áferđavinnu. Kvikun á bćđi hlutum og myndavélum auk ţess sem fariđ er yfir bćđi ljós og renderingar.

Ţetta námskeiđ hentar vel fyrir ţá sem vilja kynnast sem flestum ţáttum ţrívíddarvinnslu og sérstök áhersla er lögđ á "Tips´n Tricks" til ađ flýta vinnuferlum til dćmis viđ gerđ myndbanda fyrir arkitekta.

Einnig verđur V-Ray, viđbót á 3ds Max, notađ viđ renderingar.

Autodesk 3ds Max is designed as the premier tool set for creating 3D architectural visualization structures and scenes.  CGschool offers a special video training bundle on modeling, lighting, animation for beginners and intermediate users while offering advanced courses on optimization and modeling.

Grunnţekking fyrir námskeiđ:

Grunnkunnátta í Windows og CAD vinnumhverfinu.

Kennsluefni:

Kennt er á íslensku en námsefni á ensku.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Námskeiđshald er háđ lágmarksţátttöku. 

Markmiđ námskeiđsins er ađ ţátttakendur nái góđum og jafnframt víđtćkum tökum á ţeim hugbúnađi sem kennt er á, fái innsýn inn í tengd kerfi og öđlist ţar međ dýpri skilning á hugtakinu BIM ţegar ţađ á viđ. Vinna verđur í kjölfariđ skilvirkari og nákvćmari sem skilar sér fljótt og örugglega í verđmćtasköpun fyrir framtíđarverkefni fyrirtćkisins.

Góđ ţekking starfsfólks á hugbúnađi er mikilvćgasti hlekkurinn í bćttri framlegđ fyrirtćkja.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.