Revit Architecture grunnur

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Revit Architecture grunnur


Lengd námskeiđs

20 kennslustundir

Verđ

150.000 kr.

Námskeiđiđ höfđar til arkitekta, byggingafrćđinga og tćkniteiknara á sviđi mannvirkjahönnunar.

Námskeiđslýsing:

Grunneiginleikar Revit kenndir viđ hönnun og gerđ 3D byggingarlíkans, skráningu útlistuđ og –töflugerđ. Á námskeiđinu verđur Reforma, íslensk ađlögun fyrir Revit, einnig notađ. En ţar má finna gagnamöppur og forstillt sniđmát sem koma mannvirkjahönnuđum fyrr í gang. Einnig verđur fariđ í sjónsköpunargerđ ţar sem byggingarlíkaniđ er renderađ og sýnt hvernig nota má forritiđ í gerđ skuggavarps o.fl..

Eftir ađ námskeiđi geta nemendur:

 • Útskýrt ávinninginn međ notkun BIM ađferđafrćđinnar.
 • Nýtt sér grunneiginleika Revit kerfisins.
 • Útskýrt muninn og unniđ međ System, Standard og In place Families.
 • Búiđ til magntölur út frá 3D líkani s.s. efnis- og magntöluskrár fyrir veggi, glugga hurđir ofl.
 • Notađ ýmis framsetningarverkfćri fyrir sjónsköpun byggingarinnar.
 • Búiđ til blöđ og parametríska teikniramma til útprentunar fyrir byggingarlíkan sem inniheldur mismunandi birtingarţema, skýringartákn, merkingar, töflur og framköllunartákn í sniđ-, ásýndar- og deilimerkingum o.fl.

Í Reforma fyrir Revit er ađ finna safn fullgerđra byggingahluta, -merkinga og -teikniblađa ásamt flýtilyklum, efnismyndaskrár, hjálpargögn og leiđbeiningar. Ţar má finna forsniđiđ grunnskjal sérsniđiđ til notkunar í íslenskum verkefnum, fyrir húsa-hönnuđi, fasteignaeigendur og verktaka.

Upplýsingar um Reforma má finna hér.

Grunnţekking fyrir námskeiđ:

Grunnkunnátta í Windows.

Kennsluefni:

Kennt er á íslensku en námsefni á sćnsku eđa norsku.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Námskeiđshald er háđ lágmarksţátttöku.

Markmiđ námskeiđsins er ađ ţátttakendur nái góđum og jafnframt víđtćkum tökum á ţeim hugbúnađi sem kennt er á, fái innsýn inn í tengd kerfi og öđlist ţar međ dýpri skilning á hugtakinu BIM ţegar ţađ á viđ. Vinna verđur í kjölfariđ skilvirkari og nákvćmari sem skilar sér fljótt og örugglega í verđmćtasköpun fyrir framtíđarverkefni fyrirtćkisins.

Góđ ţekking starfsfólks á hugbúnađi er mikilvćgasti hlekkurinn í bćttri framlegđ fyrirtćkja.

 • Útskýrt ávinninginn međ notkun BIM ađferđafrćđinnar.
 • Nýtt sér grunneiginleika Revit kerfisins.
 • Útskýrt muninn og unniđ međ System, Standard og In place Families.
 • Búiđ til magntölur út frá 3D líkani s.s. efnis- og magntöluskrár fyrir veggi, glugga hurđir ofl.
 • Notađ ýmis framsetningarverkfćri fyrir sjónsköpun byggingarinnar.
 • Búiđ til blöđ og parametríska teikniramma til útprentunar fyrir byggingarlíkan sem inniheldur mismunandi birtingarţema, skýringartákn, merkingar, töflur og framköllunartákn í sniđ-, ásýndar- og deilimerkingum o.fl.

 

 
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.