Revit Electrical

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Revit Electrical


Lengd námskeiđs

16 kennslustundir

Verđ

150.000 kr.

Kennt verđur á Revit MEP međ Naviate Electrical (skandinavísk ađlögun). Naviate Electrical hefur ađ hluta til veriđ stađfćrt ađ íslenskum stöđlum.

Námskeiđiđ stendur í tvo heila daga. 

Dagur 1

Byrjađ á nýju verkefni, uppbygging á 3D-líkani á mismunandi vegu, skipuleggja ásýndir og vista ţau, hćđarplön, sérhćfđ „tips&tricks“, textaskýringar – tags, text, samvinna í einu og sama módelinu.

Dagur 2

Export/Import Dialux, upplýsingastjórnun – árekstraststjórnun, síur, hlutalistar, útprentun og útgáfa fyrir önnur kerfi, IFC grunnur og miđlun.

Day 1 - Engineering and production

Startup  a new project, Modeling using different functions, Organice view using view Templates, Ceiling plans, Engineering tips & tricks, Annotations - Tags, text, Working together on a central file

Day 2 - Handling infromation and publishing

Export / import Dialux, Information management - Collision control, Schedules, Filter, Symbolliste, Print and publish to other formats, IFC basics and export.

Upplýsingar um Naviate Electrical má finna hér.

Grunnţekking fyrir námskeiđ:

Grunnkunnátta í Windows og CAD vinnumhverfinu.

Kennsluefni:

Kennt er á ensku en námsefni á sćnsku eđa norsku.

GREIĐSLUMÖGULEIKAR

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Námskeiđshald er háđ lágmarksţátttöku.

Markmiđ námskeiđsins er ađ ţátttakendur nái góđum og jafnframt víđtćkum tökum á ţeim hugbúnađi sem kennt er á, fái innsýn inn í tengd kerfi og öđlist ţar međ dýpri skilning á hugtakinu BIM ţegar ţađ á viđ. Vinna verđur í kjölfariđ skilvirkari og nákvćmari sem skilar sér fljótt og örugglega í verđmćtasköpun fyrir framtíđarverkefni fyrirtćkisins.

Góđ ţekking starfsfólks á hugbúnađi er mikilvćgasti hlekkurinn í bćttri framlegđ fyrirtćkja.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.