Revit Structure grunnur

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Revit Structure grunnur


Lengd námskeiđs

20 kennslustundir

Verđ

150.000 kr.

Námskeiđiđ höfđar til verk- og tćknifrćđinga á sviđi burđarvirkis.

Námskeiđslýsing:

Tveir dagar af grunnkennslu í Revit og einn dagur dagur af kennslu í styrkingu. Uppbygging á 3D-líkani. Lagfćringar og breytingar. Grafískt sjónarhorn af líkani. Kynning á object creation. Ađferđir viđ samvinnu í einu og sama módelinu. Málsetningar og LETTER. Skila teikningum í 2D. Á námskeiđinu verđur Naviate Structure (Isy CAD Rebar međ "íslenskum" járnum, beygjum, magnskrá ofl.) einnig notađ. Afrita skjái, coordinates, worksharing, magnskrár, útprentun ofl. 

Dagur 1 – 3

Heildarmyndin er varđar grunnatriđi og flćđi međ Revit módel. Kennt á undirstöđuatriđi er varđar uppbyggingu á módeli, breytingar og ađlögun, magntaka og verkstýringu. Ţátttakandinn verđur fullfćr til ţess ađ taka ţátt í verkefnum međ reyndari notendum Revit.

Dagur 3 – 5

Notandinn hefur prófađ og getur notađ öll helstu verkfćri og fengiđ kynningu á verkflćđi í kringum Revit model. Ţar má nefna vinna viđ teikningar, prentun, export, járnbendingu, deili, búa til og sýsla međ families. Járnbindingar međ Naviate Structure (Isy CAD Rebar).

Upplýsingar um Naviate Structure má finna hér.

Grunnţekking fyrir námskeiđ:

Grunnkunnátta í Windows og CAD vinnumhverfinu.

Kennsluefni:

Kennt er á íslensku en námsefni á sćnsku eđa norsku.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Námskeiđshald er háđ lágmarksţátttöku.

Markmiđ námskeiđsins er ađ ţátttakendur nái góđum og jafnframt víđtćkum tökum á ţeim hugbúnađi sem kennt er á, fái innsýn inn í tengd kerfi og öđlist ţar međ dýpri skilning á hugtakinu BIM ţegar ţađ á viđ. Vinna verđur í kjölfariđ skilvirkari og nákvćmari sem skilar sér fljótt og örugglega í verđmćtasköpun fyrir framtíđarverkefni fyrirtćkisins.

Góđ ţekking starfsfólks á hugbúnađi er mikilvćgasti hlekkurinn í bćttri framlegđ fyrirtćkja.

Dagur 1 – 3

Heildarmyndin er varđar grunnatriđi og flćđi međ Revit módel. Kennt á undirstöđuatriđi er varđar uppbyggingu á módeli, breytingar og ađlögun, magntaka og verkstýringu. Ţátttakandinn verđur fullfćr til ţess ađ taka ţátt í verkefnum međ reyndari notendum Revit.

Dagur 3 – 5

Notandinn hefur prófađ og getur notađ öll helstu verkfćri og fengiđ kynningu á verkflćđi í kringum Revit model. Ţar má nefna vinna viđ teikningar, prentun, export, járnbendingu, deili, búa til og sýsla međ families. Járnbindingar međ Naviate Structure (Isy CAD Rebar).
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.