Bókhalds- og skrifstofunám

Öflug skrifstofunámskeiđ hjá NTV hvort sem viljinn er ađ vinna á skrifstofu eđa enda sem viđurkenndur bókari.

Bókhalds- og skrifstofunám

 • Grunnnám í bókhaldi og Excel

 • Markmiđiđ međ náminu er ađ nemendur öđlist góđan skilning á bókhaldi og ţjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi. Námiđ hefst 18. og 19. september 2019 - skráning hafin.
 • Meira
 • Bókaranám framhald

 • Alvöru bókhaldsnámskeiđ fyrir ţá sem kunna grunninn og vilja kafa dýpra. Námiđ byrjar 26. og 27. ágúst 2019 - skráning hafin.
 • Meira
 • Ađ viđurkenndum bókara

 • Kenndar eru ţćr viđbćtur sem nemendur úr Bókaranámi framhald ţurfa til ađ geta tekiđ próf hjá ráđuneyti, sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Áćtlađ er ađ nćstu námskeiđ hefjist 10. ágúst 2019 - ţessi námshluti er einungis kenndur ađ hausti ţegar próf til löggildingar fara fram.
 • Meira
 • Viđurkennt bókaranám (3ja anna bra...

 • Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur bókari. Nćstu námskeiđ hefjast 18. og 19. september 2019 - skráning hafin. Ţriđja önnin er alltaf kennd ađ hausti til.
 • Meira
 • Skrifstofuskóli NTV og Mímis

 • Viđ skrifstofustörf er tölvufćrni lykilatriđi. Ţetta námskeiđ er sérsniđiđ ađ ţörfum atvinnulífsins. Nćstu námskeiđ hefjast 2. og 3. september 2019 - skráning er hafin.
 • Meira
 • Skrifstofu- og hönnunarbraut

 • Ţessi braut samanstendur af tveimur námskeiđum, Skrifstofuskólanum og Grafískri hönnun. Hagnýt og skemmtileg námsleiđ. Nćstu námskeiđ hefjast 2. og 3. september 2019.
 • Meira
 • Skrifstofu- og bókhaldsbraut

 • Hnitmiđađ nám fyrir nemendur sem vilja alvöru skrifstofunám međ sérhćfingu í bókhaldi. Í framhaldi bjóđum viđ upp á viđbótarnám fyrir ţá sem vilja fá vottun sem viđurkenndir bókarar. Nćstu námskeiđ hefjast 2. og 3. september - skráning hafin.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.