Bókhalds- og skrifstofunám

Öflug skrifstofunámskeiđ hjá NTV hvort sem viljinn er ađ vinna á skrifstofu eđa enda sem viđurkenndur bókari.

Bókhalds- og skrifstofunám

 • Grunnnám í bókhaldi og Excel

 • Markmiđiđ međ námskeiđinu er ađ nemendur öđlist góđan skilning á bókhaldi og ţjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi. Nćstu námskeiđ hefjast 5./6. feb. 2018 - skráning hafin.
 • Meira
 • Bókaranám framhald

 • Alvöru bókhaldsnámskeiđ fyrir ţá sem kunna grunninn og vilja kafa dýpra. Nćstu námskeiđ hefjast 16. og 17. jan. 2018.
 • Meira
 • Ađ viđurkenndum bókara

 • Kenndar eru ţćr viđbćtur sem nemendur úr Bókaranámi framhald ţurfa til ađ geta tekiđ próf hjá ráđuneyti, sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Nćstu námskeiđ hefjast 11. ágúst - skráning hafin.
 • Meira
 • Viđurkennt bókaranám (braut)

 • Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur bókari. Nćstu námskeiđ hefjast 20. og 21. september - skráning hafin.
 • Meira
 • Skrifstofu- og hönnunarbraut

 • Ţessi braut samanstendur af tveimur námskeiđum, Skrifstofuskólanum og Grafískri hönnun. Hagnýt og skemmtileg námsleiđ. Nćstu námskeiđ hefjast 29. og 30. janúar 2018.
 • Meira
 • Frádráttarbćr kostnađur

 • Hnitmiđađ námskeiđ um frádráttarbćran rekstrarkostnađ međ áherslu á laun og starfstengd hlunnindi annars vegar og mörk frádráttarbćrs rekstrarkostnađar viđ einkakostnađ. Ný námskeiđ hefjast í haust - nánari tímasetning vćntanleg.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.