Hagnýt tölvunotkun í leik og starfi

Markmiđ námskeiđsins er ađ kenna almenna tölvunotkun fyrir byrjendur eđa ţá sem ekki hafa fariđ á námskeiđ áđur.

Hagnýt tölvunotkun í leik og starfi


Lengd námskeiđs

60 kennslustundir

Einingar til stúdentsprófs

3

Almennt um námiđ

Markmiđ námskeiđsins er ađ kenna almenna tölvunotkun til ađ nýta í leik og starfi. Námskeiđiđ byggir bćđi á kennslu og verkefnum og er góđur kostur fyrir ţá sem vilja fá innsýn í notagildi tölvunnar og öđlast grunnfćrni. Allir námsţćttir eru kenndir frá grunni.

Fjallađ er um uppbyggingu tölvunnar og grunnatriđi Windows stýrikerfisins. Kynntir eru notkunarmöguleikar vefsins í leik og starfi. Nemendur kynnast Outlook póstforritinu sem hćgt er ađ nota til samskipta međ tölvupósti og einnig er ţađ öflugt dagbókarforrit. Nemendur fá góđa ćfingu í ađ nota Word ritvinnsluforritiđ, kynnast möguleikum Excel töflureiknisins og síđast en ekki síst fá ţeir kynningu á helstu samskiptamiđlunum t.d. Facebook.

Annađ

Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn til náms hjá NTV. Bođiđ er upp á VISA eđa MasterCard lán. Hćgt er ađ taka einstakar námsgreinar ef sćti eru laus.

 

Kjör fyrir atvinnuleitendur

Atvinnuleitendur fá 15% afsláttur - geta líka sótt um styrk hjá Vinnumálastofnun eđa hjá viđkomandi stéttarfélagi

  • Windows og Outlook
  • Ritvinnsla međ Word
  • Töflureiknirinn Excel
  • Internetiđ
  • Kynnt er notkun á gmail og möguleikar í vistun gagna
  • Kynning á helstu samskiptamiđlum t.d. Facebook 

 Nánar

WINDOWS OG OUTLOOK

Fariđ er í uppbyggingu tölvunnar og grunnatriđi Windows stýrikerfisins. Sérstök áhersla er lögđ á ţćtti sem tengjast almennri notkun, svo sem afritun og vistun gagna, stjórnun útprentunar og fleira. 
Outlook póstforritiđ er notađ til samskipta međ tölvupósti, til ađ bóka fundi, halda utanum verkefni, til tímastjórnunar og til ađ skrá og viđhalda upplýsingum um tengiliđi og samskipti viđ ţá. Einnig er í Outlook öflugt dagbókar- og minnismiđakerfi.

RITVINNSLA MEĐ WORD

Fariđ er yfir helstu ađgerđir sem ritvinnsluforritiđ Word býđur upp á, svo sem afritun og vistun gagna, málsgreinaritun, formun texta, formun málsgreina, innsetningu mynda, töflur og stjórnun útprentunar.

TÖFLUREIKNIRINN EXCEL

Nemendur lćra almennt um töflureikna. Einnig er fariđ í helstu ađgerđir töflureiknisins Excel, svo sem útlit texta og talna, töflugerđ, beitingu formúlna viđ útreikninga, gerđ myndrita og margt fleira.

INTERNETIĐ OG SAMSKIPTAMIĐLAR

Nemendur fá innsýn í möguleika og notkun Internetsins í leik og starfi og fá kynning á samskiptamiđlum t.d Facebook.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.