Ađ viđurkenndum bókara

Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur

Ađ viđurkenndum bókara

Lengd námskeiđs

123 kennslustundir

Einingar til stúdentsprófs

3

Verđ

249.500 kr.

Fjarnám í bođi.

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Almennt um námiđ

Markmiđiđ međ námskeiđinu er ađ undirbúa nemendur til ađ geta tekiđ ţau ţrjú próf sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Ţessi próf eru haldin á haustin á vegum efnahags- og viđskiptaráđuneytisins https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/vidskipti/bokhald/vidurkenndir-bokarar/  Prófgjöld eru ekki innifalin í námskeiđsverđi okkar.

Námiđ er byggt upp á kennslu og verklegum ćfingum. Rétt er ađ gera ráđ fyrir mikilli heimavinnu. Kennsluefniđ er viđamikiđ og ţađ er mjög mikilvćgt ađ nemendur noti talsverđan tíma yfir sumarmánuđina í lestur og sjálfsnám til ađ undirbúa sig fyrir prófin um haustiđ.

Eingöngu er bođiđ upp á ţetta nám á haustönn. Áćtlađ er ađ námiđ hefjist um miđjan ágúst ađ hausti  Endanlegar tímasetningar munu ekki liggja fyrir, fyrr en prófanefnd hefur gefiđ út prófdaga.  Skipulag námsins verđur međ ţeim hćtti ađ kennt er í helgarlotum, seinnipart föstudags og laugardaga ca. ađra hvora helgi.

Athygli er vakin á ţví ađ ćtlast er til ađ nemendur séu međ eigin fartölvur í ţessum hluta námsins.

NTV skólinn mun einungis kenna ţetta námskeiđ svo fremi sem fyrirkomulag og reglur um próf viđurkenndra bókara á vegum ráđuneytisins breytist ekki mikiđ frá ţví sem nú er. Ef slíkt gerist og skólinn telur ástćđu til, áskilur hann sér rétt til ađ kenna ekki námskeiđiđ og ţá endurgreiđa ţeim sem ţegar hafa greitt.

Kennsluađferđir og heimalćrdómur

Í hverjum tíma er fyrirlestur sem tekinn er upp og hafa nemendur ađgang ađ honum. Mikiđ er um verklegar ćfingar međ kennara. Mikiđ kennsluefni er til stađar og nćr tíminn í skólanum ekki til yfirferđar á öllum verkefnum og ţví er mikilvćgt ađ nemendur vinni einnig sjálfstćtt ađ verknalausnum. Nemendur ţurfa jafnframt ađ afla sér allra upplýsinga varđandi prófefnislýsingu hverju sinni. Eins bera nemandur sjálfir ábyrgđ á ţví ađ skrá sig í próf, greiđa prófagjöld ásamt ţví ađ fylgjast vel međ hvađa gögn ţeir mega taka međ sér í próf.

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

Fyrir hverja

Ţetta nám er fyrir ţá sem stefna á ţau ţrjú próf sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Ţessi próf eru haldin á haustin á vegum efnahags- og viđskiptaráđuneytisins.

Ţessi hluti er hugsađur fyrir ţá nemendur sem hafa lokiđ Grunnnámi í bókhaldi og Excel og Bókaranám framhald hjá NTV skólanum

https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/starfsrettindi/

https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/vidskipti/bokhald/

https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/vidskipti/bokhald/profefnislysing/

https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/vidskipti/bokhald/vidurkenndir-bokarar/

https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/vidskipti/bokhald/vinnuskjol/

https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/vidskipti/bokhald/synisprof/

Námsbrautir

Námskeiđiđ er hluti af námsleiđinni - Viđurkennt bókaranám sem skiptist í: 

1. Grunnnám í bókhaldi og excel

2. Bókaranám framhald

3. Ađ viđurkenndum bókara

Inntökuskilyrđi

Ţetta nám er ćtlađ ţeim sem lokiđ hafa Bókaranámi framhald eđa Skrifstofu- og bókhaldsbraut hjá NTV. Kenndar eru ţćr viđbćtur sem nemendur úr ţví námi ţurfa til ađ geta tekiđ ţau ţrjú próf sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Ţessi próf eru haldin á haustin á vegum efnahags- og viđskiptaráđuneytisins. Prófgjöld eru ekki innifalin í námskeiđsverđi okkar.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Starfsmennt greiđir ţennan ţriđja hluta í Viđurkenndu bókaranámi fyrir ađildarfélaga sína. Hćgt er ađ leita nánari upplýsinga hér:https://www.smennt.is/nam-hja-starfsmennt/nam-starfsgreina/vidurkenndur-bokari/ 

 

 

  • Reikningshald - 41 stund
  • Upplýsingatćkni - 6 stundir
  • Skattaréttur - 45 stundir
  • Upprifjun - 30 stundir

REIKNISHALD, VIĐBĆTUR  (41 STUND)

Fariđ er í eftirfarandi atriđi: Áframhaldandi rekstrarhćfi, kostnađarverđsregla, gangvirđi, innlausn tekna, jöfnunarregla, varkárnisregla, mikilvćgisregla, sjóđstreymi, skýringar, afstemmingar og birgđamat.

UPPLÝSINGATĆKNI, VIĐBĆTUR  (6 STUNDIR)

Fjallađ er um eftirfarandi: Upplýsingakerfi og öryggisţćttir, innra eftirlit, töflureiknir l, fjármálaföll og skilyrt föll, síur (filters) og veltitöflur (pivot).

SKATTARÉTTUR  (45 STUNDIR)

Fjallađ er um eftirfarandi atriđi: Lög um tekjuskatt, útfylling skattframtals einstaklinga og lögađila, skattskyldar tekjur, A, B og C tekjur, frádráttarliđir, tekjuskattstofn, reiknađur tekjuskattur og gjaldfćrđur, frestađur tekjuskattur / skattinneign, samskipti viđ RSK, kćruleiđir til yfirskattanefndar, fyrirtćkjaskrá RSK, helstu félagaform (hf., ehf., sf. og slf.) og mismunandi ábyrgđ hluthafa / eigenda og reglur um arđgreiđslur / úthlutun á eigin fé.

UPPRIFJUNARTÍMAR  (30 STUNDIR)

Upprifjun og útskýringar á einstökum ţáttum sem teknir eru fyrir á prófunum ţremur.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 15.08 2020
Námskeiđi lýkur: 12.12 2020
Dagar: föstudagur, laugardagur
Tími: Helgarlotur
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.