Forritun

NTV býđur upp á yfirgripsmikiđ forritunarnám sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ

Forritun

 • Grunnur C#

 • Í dag er mikill skortur á forriturum enda mikil gróska í faginu. Margir sýna ţví áhuga ađ lćra forritun en sumir vita ekki hvađ starfiđ felur í sér. Tilgangur ţessa námskeiđs er ađ bjóđa nemendum upp á ađ kynnast grunnatriđum forritunar međ möguleika á ţví ađ halda áfram námi. Nćsta námskeiđ hefst 17. sept. 2018 - skráning hafin.
 • Meira
 • Forritunarbraut - Diplomanám

 • Ţetta er yfirgripsmikiđ forritunarnám sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ starfa viđ hugbúnađarsmíđi. Námiđ hefst 17. sept. 2018 - skráning er hafin.
 • Meira
 • Forritun 1 önn

 • Á fyrstu önn í forritun lćra nemendur grundvallaratriđi í forritunar og frćđast um gagnagrunna. Auk ţess fá nemendur ţjálfun í "rök og talnafrćđi". Námskeiđinu lýkur međ lokaverkefni. Nćsta námskeiđ hefst 17. sept. 2018 - skráning hafin.
 • Meira
 • Forritun 2.önn

 • Á annarri önn lćra nemendur ađ hanna skýjalausnir. Nemendur lćra ađ forrita kerfi sem eru međ viđmót í vafra og eru ţ.a.l. ekki bundin viđ ákveđin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltćki. Nćsta námskeiđ hefst 20. ágúst 2018 - skráning er hafin.
 • Meira
 • Vefforitun međ Angular 2

 • Ţetta námskeiđ snýr fyrst og fremst ađ ţví ađ kenna nemendum ađ forrita vefframendakerfi sem byggja á Angular 2 en einnig er fariđ í undirstöđuatriđi í HTML5 og CSS3. Ţetta hentar ţví forriturum sem kunna a.m.k. grunnatriđi forritunar og vilja auka ţekkingu sína í framendaforritun.
 • Meira
 • Forritun 3.önn

 • Á ţriđju og síđustu önninni kynnast nemendur Scrum verkefnastjórnun og lćra ađ smíđa snjalltćkja App (fyrir helstu stýrikerfi) međ Xamarin lausninni. Önninni lýkur međ viđamiklu hugbúnađarverkefni. Nćsta námskeiđ hefst 21. ágúst 2018 - skráning er hafin.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.