Grunnur C#

NTV býđur upp á yfirgripsmikiđ forritunarnám sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ

Grunnur C#


Lengd námskeiđs

60 kennslustundir

Verđ

140.000 kr. (*)

Fjarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Almennt um Grunnnám í C#       

Í dag er mikill skortur á forriturum enda mikil gróska í faginu. Starfiđ er fjölbreytt og gefandi. Margir sýna ţví áhuga ađ lćra forritun en sumir vita ekki hvađ starfiđ felur í sér. Tilgangur ţessa námskeiđs er ađ bjóđa nemendum uppá ţann möguleika ađ kynnast grunnatriđum forritunar međ möguleika á ţví ađ halda áfram í fullt nám. (*) Athugiđ fyrir ţá sem vilja halda áfram á Forritunarbrautinni ţá ganga kr. 120.000 af námskeiđagjaldinu upp í verđiđ á brautinni til lćkkunar.

Markmiđ námskeiđsins er ađ virkja áhuga nemenda á forritun.

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ:

•             Hafa kynnst helstu atriđum sem snúa ađ almennri forritun.

•             Geta notađ forritunarumhverfiđ Visual Studio og búiđ til ný verkefni međ ţví.

•             Kunna ađ gera skilyrđi (if/else) og lykkjur.

•             Geta sýslađ međ GIT kóđastýringu.

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

Kennsluađferđir

Í hverjum kennslutíma er fyrirlestur. Mikill metnađur er lagđur upp úr verklegum ćfingum.

Heimalćrdómur

Hvatt er til heimanáms. Annarsvegar eru nemendur hvattir til ađ lesa sér til um forritun og fá til ţess efni hjá kennara og hinsvegar ćttu nemendur ađ ćfa sig heima og búa til forrit á eigin spýtur til ađ ţjálfa sig. Ţegar kemur ađ lokaverkefninu munu nemendur ná betri árangri ef ţeir vinna ađ verkefninu heima hjá sér líka.

Fyrir hverja

Námskeiđiđ er ćtlađ ţeim sem hafa áhuga á ađ kynnast forritun en eru ekki vissir um hvort námiđ henti ţeim. Námskeiđiđ er líka hentugt ţeim sem vilja breyta um starfsvettvang. Ţeir sem hafa forritađ áđur og vita út á hvađ forritun gengur ćttu ađ kynna sér Forritunarbrautina.

Námskeiđiđ gćti einnig gagnast kerfisstjórum sem vilja ţjálfa sig í forritun í ţeim tilgangi ađ gera flóknari stefjur (e. scripts), ţótt ţar sé notađ annađ forritunarmál t.d. PowerShell.

Ég hef forritađ áđur og veit út hvađ námiđ gengur, á ég ađ skrá mig í ţetta nám?

Ef ţú hefur forritađ ađ einhverju marki áđur, hvort sem er í C# eđa öđru forritunarmáli, treystir ţér til ađ gera einfalt forrit (í ţví forritunarmáli sem ţú ţekkir) og veist ađ forritun er eitthvađ fyrir ţig, ţá ćttirđu ađ kynna ţér Forritunarbrautina 

Inntökuskilyrđi

Nemendur ţurfa ađ hafa gott almennt tölvulćsi en ţurfa ţó ekki ađ vera vel ađ sér í tölvufrćđum. Námsefniđ er á ensku og ţví ţurfa nemendur ađ skilja hana.

Námsbrautir

Námskeiđiđ er hluti af ţessari námsbraut:

•             Forritun 1. önn

•             Forritunarbraut

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum. 

Ađstođ viđ ferilskrá

Til ađ auka líkur hjá ţeim nemendum sem leita eftir nýju starfi ađ námi loknu kemur ráđgjafi fráCapacent og heldur kynningu um hvernig nemendur eigi ađ bera sig ađ varđandi umsóknarferli, ferilskrá og ráđningarviđtöl.

Námsţćttir

•             Grunnatriđi forritunar – 33 stundir

•             Rökhugsun – 6 stundir

•             Flćđirit – 3 stundir

•             Verkefni í lokin – 18 stundir

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 12.02 2020
Námskeiđi lýkur: 4.03 2020
Dagar: mánudagur, miđvikudagur, laugardagur
Tími: 18:00 - 22:00 og 9:00 á laug.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.