Adobe Premiere Pro

NTV er vi­urkenndur frŠ­slua­ili af Mennta - og meningarmßlarß­uneytinu. Miki­ af spennandi nßmslei­um Ý bo­i ß bŠ­i vi­skipta- og tŠknisvi­i.

Adobe Premiere Pro

Lengd nßmskei­s

48 kennslustundir

Ver­

113.600

PREMIER N┴MSKEIđ

┴ ■essu skemmtilega og gagnlega nßmskei­i er kennt ß Adobe Premiere Pro forriti­ sem er frßbŠrt verkfŠri til a­ klippa og hanna myndb÷nd. Ůetta nßmskei­ er tilvali­ fyrir ■ß sem vilja stÝga fyrstu skrefin Ý a­ ˙tb˙a eigin myndb÷nd og stuttmyndir.

L÷g­ er ßhersla ß verklegar Šfingar og ■ßtttakendur gera prufu a­ sinni eigin stuttmynd e­a kynningarmyndbandi.

Kennarinn er hinn ■aulreyndi og ■ekkti Ëlafur Kristjßnsson, betur ■ekktur undir nafninu Ëli t÷lva. Ëli er me­ sÚrstaka ■Štti ß ═NN um t÷lvur og nřjustu tŠkni ■eim tengdum.á

Grei­slum÷guleikar

Sjß nßnari upplřsingar hÚr: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Markmi­

Eftir nßmskei­i­ Štti nemandinn:

A­ kunna a­ gera klippiforrit og kunna ß helstu vi­mˇt og verkfŠri Ý Premier

A­ kunna a­ exporta fyrir helstu mi­la

A­ kunna a­ setja inn myndb÷nd , ljˇsmyndir og hljˇ­

A­ geta unni­ me­ layera Ý tÝmalÝnum og átransition ß milli myndbanda

A­ kunna a­ nota green screen og hafa ■ekkingu ß ■vÝ a­ litalei­rÚtta

A­ ■ekkja til helstu atri­a Ý áuppt÷kutŠkni, hva­ mß gera og hva­ ■arf a­ varast.

A­ kunna a­ nota mismundi tŠki til uppt÷ku t.d. sÝma, myndavÚl, Gopro, drˇna

A­ kunna a­ b˙a til stutt kynningarmyndb÷ndá

Kv÷ldnßmskei­

Nßmskei­ hefst: 24.04 2019
Nßmskei­i lřkur: 29.05 2019
Dagar: ■ri­judagur, fimmtudagur
TÝmi: 18:00 - 22:00
Ůetta ß BARA vi­ ■ß sem eru a­ skrß sig Ý nßm sem styrkt er af FA - Skrifstofuskˇlann og S÷lu- marka­s- og rekstrarnßm.Ef ■ri­ji a­ili grei­ir fyrir nßmi­ ■arf a­ fylla ˙t reitina hÚr a­ ne­an.
Td. starfsmannasjˇri e­a yfirma­ur (■arf ekki a­ fylla ˙t nema ■a­ eigi vi­)
Er eitthva­ sem ■˙ vilt koma ß framfŠri?

SvŠ­i

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

FrÚttabrÚf

Skrß­u ■ig ß pˇstlista hjß okkur og fß­u frÚttir og tilbo­ sent ß netfangi­ ■itt.