WordPress grunnur - Vinnustofa

VefsÝ­uger­ frß grunni Ý WordPress.

WordPress grunnur - Vinnustofa


Lengd nßmskei­s

10,5 kennslustundir

Ver­

95.000 kr.

á
Almennt um Wordpress nßmskei­in

Nßmskei­in eru bygg­ ■annig upp a­ ■ßtttakendur ■urfa ekki a­ hafa mikinn grunn e­a kunnßttu Ý vefsÝ­uger­ en gott t÷lvulŠsi er mikilvŠgt. Nßmskei­in eru mj÷g verkefnami­u­ og nemendur lŠra frß fyrsta degi a­ setja upp sinn eigin vef.

Nßmskei­ NTV Ý WordPress eru fj÷gur: WP grunnur, WP ■jˇnustuvefur, WP vefverslun og WP og ytri ■jˇnustur.

Tv÷ fyrstu nßmskei­in eru nau­synleg fyrir ■ß sem vilja setja upp einfalda ■jˇnustu- e­a upplřsingavef en ■eir sem vilja geta sett upp vefverslun ver­a a­ taka ■rj˙ fyrstu nßmskei­in.áSÝ­asta nßmskei­i­ er hugsa­ fyrir ■ß sem vilja nřta sÚr ytri ■jˇnustur sbr. bˇkunarvÚlar, tÝmabˇkunarkerfi e­a tengingar vi­ bˇkhaldkerfi.

┴ ■essu fyrsta nßmskei­i lŠra ■ßtttakendur grunnatri­i Ý WordPress til a­ gera ■eim kleift a­ hanna vefsÝ­u ß eigin vefsvŠ­i (opi­ svŠ­i).á ┴ framhaldsnßmskei­unum vinna sÝ­an ■ßtttakendur a­ ■rˇun vefsÝ­unnar Ý samrŠmi vi­ ßherslur hvers nßmskei­s. Ůßtttakendur lŠra a­ fara Ý gegnum skipulagt ferli vi­ uppsetningu og h÷nnun vefsÝ­u, allt frß markmi­asetningu og h÷nnun yfir Ý efnisger­, uppsetningu og Ýtrun. ┴ nßmskei­inu er notast vi­ hi­ vinsŠla WordPress (WP) umhverfi, sem heimfŠra mß yfir ß a­rar opnar veflausnir.

Athugi­ ■ˇ a­ nemendur geta ekki unni­ a­ ÷­ru vefsvŠ­i (sbr. eigin vef), en ■vÝ sem kennarinn leggur til. Nßmskei­i­ byggir ß mikilli verklegri vinnu Ý nßnu samstarfi vi­ kennara.

Tilbo­sver­ fyrir ■ß sem vilja grei­a Ý upphafi fyrstu 3 nßmskei­in

Me­ ■vÝ a­ kaupa ÷ll 3 fyrstu nßmskei­in strax Ý upphafi ■ß veitir NTV kr. 60.000 Ý afslßtt (Grunnnßmskei­i­+Ůjˇnustuvefur+Vefverslun).á Tilbo­sver­ fyrir ■essi 3 nßmskei­ er kr. 192.500.

Almennt um WordPress

WordPress er eitt vinsŠlasta vefumsjˇnarkerfi­ Ý dag enda sřna mŠlingar a­ einn af hverjum fjˇrum nřjum vefum er settur upp Ý ■vÝ. ١ WordPress hafi byrja­ ß sÝnum tÝma sem ôblogö tˇl hefur ■rˇunin ß ■vÝ undanfarin ßr veri­ ■annig a­ ■a­ er fßtt sem ekki er hŠgt a­ gera Ý vefsÝ­uger­ me­ WordPress. WP er byggt til a­ vera skalanlegt og ■vÝ hŠgt a­ byrja me­ einfaldan vef sem hŠgt er a­ ■rˇa ßfram.

Um nßmskei­i­ WordPress grunnur

Markmi­ nßmskei­sins er a­ gera ■ßtttakendur kunnuga Wordpress forritinu og kenna ■eim hvernig leysa megi einfaldar a­ger­ir Ý bakenda sÝ­unnar til ■ess a­ vi­halda og breyta efni ß vef.

Innt÷kuskilyr­i fyrir nßmskei­i­ eru almennt t÷lvulŠsi en engin ■ekking ß Wordpress.

Atri­i sem kennd ver­a ß nßmskei­inu:

Ě A­ setja upp WordPress vef. Geta logga­ sig inn ß einfalt vefstjˇrnunarkerfi lÝkt og Plesk og sett upp WordPress gegnum installer.

Ě A­ setja upp "Coming soon" framenda me­an unni­ er a­ ger­ sÝ­unnar.

Ě A­ gera notandann ÷ruggan Ý skipulagi sÝ­unnar og bakenda hennar.

Ě A­ lŠra a­ ■ekkja og nota ■emur. Geta skili­ og fundi­ ■emu og sett upp ■emu ß vefsÝ­u.

Ě A­ a­ skilja ôpluginö og get sett upp helstu og algengustu ôpluginö.

Ě A­ lŠra a­ skipuleggja og setja upp valmyndir sem vÝsar ß sÝ­ur, pˇsta ofl.

Ě A­ lŠra ß "page" og "post" og skilja muninn ß ■essu tvennt. A­ geta gert nřtt, breytt og eytt.

Ě A­ lŠra a­ setja inn myndir, laga ■Šr til og geta sett ■Šr inn Ý sÝ­ur og pˇsta.

Ě A­ lŠra a­ setja upp einfalt ôslideshowö og koma ■vÝ fyrir ß sÝ­u.

Ě A­ lŠra a­ nota frÝa myndabanka og hvernig nota mß ■ß til a­ setja myndaalb˙m ß sÝ­una.

Ě A­ lŠra a­ velja hřsingara­ila, bŠ­i innlenda e­a erlenda.

Ě A­ kunna hvernig hŠgt er a­ kaupa lÚn, .is e­a .com.

Grei­slum÷guleikar

Sjß nßnari upplřsingar hÚr:áhttp://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Nßms■Šttir:á

Ě A­ setja upp WordPress vef. Geta logga­ sig inn ß einfalt vefstjˇrnunarkerfi lÝkt og Plesk og sett upp WordPress gegnum installer.

Ě A­ setja upp "Coming soon" framenda me­an unni­ er a­ ger­ sÝ­unnar.

Ě A­ gera notandann ÷ruggan Ý skipulagi sÝ­unnar og bakenda hennar.

Ě A­ lŠra a­ ■ekkja og nota ■emur. Geta skili­ og fundi­ ■emu og sett upp ■emu ß vefsÝ­u.

Ě A­ a­ skilja ôpluginö og get sett upp helstu og algengustu ôpluginö.

Ě A­ lŠra a­ skipuleggja og setja upp valmyndir sem vÝsar ß sÝ­ur, pˇsta ofl.

Ě A­ lŠra ß "page" og "post" og skilja muninn ß ■essu tvennt. A­ geta gert nřtt, breytt og eytt.

Ě A­ lŠra a­ setja inn myndir, laga ■Šr til og geta sett ■Šr inn Ý sÝ­ur og pˇsta.

Ě A­ lŠra a­ setja upp einfalt ôslideshowö og koma ■vÝ fyrir ß sÝ­u.

Ě A­ lŠra a­ nota frÝa myndabanka og hvernig nota mß ■ß til a­ setja myndaalb˙m ß sÝ­una.

Ě Ap lŠra a­ velja hřsingara­ila, bŠ­i innlenda or erlenda.

Ě A­ kunna hvernig hŠgt er a­ kaupa lÚn, .is e­a .com.

Kv÷ld- og helgarnßmskei­

Nßmskei­ hefst: 10.09 2020
Nßmskei­i lřkur: 28.09 2020
Dagar: ■ri­judagur, fimmtudagur, laugardagur
TÝmi: 17:30-21:00 og 09:00-13:00 ß laugard.
Ůetta ß BARA vi­ ■ß sem eru a­ skrß sig Ý nßm sem styrkt er af FA - Skrifstofuskˇlann og S÷lu- marka­s- og rekstrarnßm.Ef ■ri­ji a­ili grei­ir fyrir nßmi­ ■arf a­ fylla ˙t reitina hÚr a­ ne­an.
Td. starfsmannasjˇri e­a yfirma­ur (■arf ekki a­ fylla ˙t nema ■a­ eigi vi­)
Er eitthva­ sem ■˙ vilt koma ß framfŠri?

SvŠ­i

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

FrÚttabrÚf

Skrß­u ■ig ß pˇstlista hjß okkur og fß­u frÚttir og tilbo­ sent ß netfangi­ ■itt.