Kerfisstjórnun

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Kerfisstjórnun

 • Tćkniţjónusta

 • Ţessi námsbraut er ćtluđ ţeim sem sinna eđa hafa hug á ađ sinna starfi viđ tćkniţjónustu. Áhersla er lögđ á ađ byggja upp grunnţekkingu á vélbúnađi, stýrikerfum, hugbúnađi og netkerfum. Nemendur fá einnig ţjálfun í ađ veita almenna tćkniţjónustu. Nćstu námskeiđ hefjast 19. febrúar 2018.
 • Meira
 • Tölvuumsjónarbraut

 • Markmiđ međ náminu er ađ útskrifa tölvuumsjónarmenn sem búa yfir góđri almennri tölvufćrni og ţekkingu til bilanagreininga, viđgerđa, uppsetningu á hugbúnađi og uppfćrslum og fćrni til ađstođar í Windows og MS Office. Nćstu námskeiđ hefjast 15. feb. 2018.
 • Meira
 • Kerfisţjónusta - 1 önn

 • Ţessi námsbraut er sniđin ađ ţeim sem hafa áhuga á ađ vinna viđ ţjónustu tölvukerfa. Nemendur kynnast ţeim stýrikerfum og hugbúnađi sem notuđ eru viđ kerfisţjónustu og snúa helst ađ ţjónustu viđ notendur og útstöđvar. Nćstu námskeiđ hefjast 29.jan og 19. febrúar 2018.
 • Meira
 • Kerfisstjóri diplómanám/ Braut - 2...

 • Ţetta er nám fyrir ţá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtćkjum og stofnunum. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á uppsetningu netkerfa, bilanagreiningu og viđgerđum á almennum vélbúnađi og uppsetningu stýrikerfa. Nćstu námskeiđ hefjast 29. jan og 19. feb. 2018.
 • Meira
 • Kerfis - og netstjóri diplómanám/ ...

 • Kerfis- og netstjóri diplómanám byggir á Kerfisstjóra diplómanámi en viđ bćtist undirbúningsnámskeiđ fyrir hina eftirsóttu Cisco CCNA vottun. Nćstu námskeiđ hefjast 29. jan og 19. feb. 2018.
 • Meira
 • Netstjóri

 • Ţessi námsbraut er hugsuđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna međ netkerfi t.d. í stćrri fyrirtćkjum. Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum Netkerfi & Öryggi og Cisco CCNA Routing & Switching. Nćstu námskeiđ hefjast 26. feb. og 13. mars 2018.
 • Meira
 • Tölvuviđgerđir

 • Tölvuviđgerđir er inngangur ađ kerfisstjórnunarnámi. Námskeiđiđ er verklegur undirbúningur fyrir ţann hluta CompTIA A+ gráđunnar sem snýr ađ ađ vélbúnađi. Nćstu námskeiđ hefjast 29.jan og 19.feb. 2018.
 • Meira
 • Netkerfi & Öryggi

 • Ţetta fjölbreytta námskeiđ er undirbúningur fyrir alla ţá sem vilja starfa viđ netkerfi. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á kerfunum og verđa fćrir um ađ leysa vandamál sem ađ ţeim snúa. Nćstu námskeiđ hefjast 26. feb. og 10. mars 2018.
 • Meira
 • Windows stýring og uppsetning

 • Ţetta fjölbreytta námskeiđ er fyrir ţá sem vilja starfa viđ kerfisţjónustu á Windows útstöđvum. Nemendur lćra ađ setja upp, kerfisstýra og ţjónusta Windows 10 stýrikerfi. Nćstu námskeiđ hefjast 11. apríl 2018.
 • Meira
 • Stýring Office 365 kerfa

 • Á ţessu námskeiđi kynnast nemendur ţví hvernig ţjónusta eigi Office 365 skýjaţjónustuna frá Microsoft. Office 365 hefur veriđ í mikilli sókn síđustu ár og sífellt meiri ţörf á fólki međ góđa ţekkingu á umhverfinu. Nćsta námskeiđ hefst 8. jan. 2018.
 • Meira
 • MCSA sérfrćđinámskeiđ

 • Frábćrt námskeiđ fyrir ţá sem vilja starfa sem sérfrćđingar viđ umsjón Microsoft-tölvukerfa. Nćsta námskeiđ hefst 29. jan. 2018
 • Meira
 • CCNA Routing & Switching (CISCO)

 • Ef ţú hefur áhuga á ađ verđa sérfrćđingur í uppbyggingu á tölvunetum ţá er ţetta námskeiđiđ fyrir ţig. Nćstu námskeiđ hefjast á vorönn 2018, nánari dagsetningar vćntanlegar.
 • Meira
 • CCNP Routing & Switching

 • CCNP Routing & Switching er krefjandi framhaldsgráđa fyrir ţá sem ţegar hafa lćrt CCNA Routing & Switching. Námiđ styrkir grunnţekkingu úr CCNA međ ađ kafa dýpra ofan í saumana á samskiptastöđlum og uppbyggingu netkerfa. Nćstu námskeiđ hefjast á vorönn 2018, nánari dagsetningar vćntanlegar.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.