Kerfisstjórnun

NTV er viđurkenndur einkaskóli á framhaldsskólastigi. Yfir 30 spennandi námsleiđir í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Kerfisstjórnun

 • Tćkniţjónusta

 • Ţessi námsbraut er ćtluđ ţeim sem sinna eđa hafa hug á ađ sinna starfi viđ tćkniţjónustu. Áhersla er lögđ á ađ byggja upp grunnţekkingu á vélbúnađi, stýrikerfum, hugbúnađi og netkerfum. Nemendur fá einnig ţjálfun í ađ veita almenna tćkniţjónustu. Námiđ er kennt í samvinnu viđ Framvegis, miđstöđ símenntunar. Ný námskeiđ ađ hefjast 2. okt. 2017.
 • Meira
 • Tölvuviđgerđir

 • Ţetta vinsćla námskeiđ er fyrir ţá sem vilja starfa viđ tölvuviđgerđir. Námskeiđiđ er verklegur undirbúningur fyrir ţann hluta CompTIA A+ gráđunnar sem snýr ađ ađ vélbúnađi. Skráning hafin - nćsta námskeiđ hefst 28. og 29. ágúst 2017
 • Meira
 • Netkerfi & Öryggi

 • Ţetta fjölbreytta námskeiđ er undirbúningur fyrir alla ţá sem vilja starfa viđ netkerfi. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á kerfunum og verđa fćrir um ađ leysa vandamál sem ađ ţeim snúa. Skráning hafin - nćsta námskeiđ hefst 19. og 20. september 2017
 • Meira
 • Windows & Linux

 • Ţetta fjölbreytta námskeiđ er fyrir ţá sem vilja starfa viđ kerfisţjónustu á Windows útstöđvum. Nemendur lćra ađ setja upp, kerfisstýra og ţjónusta Windows 10 stýrikerfi. Skráning hafin - nćsta námskeiđ hefst 17. og 18. október 2017
 • Meira
 • Stýring Office 365 kerfa

 • Á ţessu námskeiđi kynnast nemendur ţví hvernig ţjónusta eigi Office 365 skýjaţjónustuna frá Microsoft. Office 365 hefur veriđ í mikilli sókn síđustu ár og sífellt meiri ţörf á fólki međ góđa ţekkingu á umhverfinu. Skráning hafin - nćsta námskeiđ hefst 16. ágúst 2017
 • Meira
 • MCSA - kerfisstjórnun

 • Frábćrt námskeiđ fyrir ţá sem vilja starfa sem sérfrćđingar viđ umsjón Microsoft-tölvukerfa. Skráning hafin - nćsta námskeiđ hefst 28. ágúst 2017
 • Meira
 • CCNP Routing & Switching

 • CCNP Routing & Switching er krefjandi framhaldsgráđa fyrir ţá sem ţegar hafa lćrt CCNA Routing & Switching. Námiđ styrkir grunnţekkingu úr CCNA međ ađ kafa dýpra ofan í saumana á samskiptastöđlum og uppbyggingu netkerfa.
 • Meira
 • Kerfisţjónusta

 • Ţessi námsbraut er sniđin ađ ţeim sem hafa áhuga á ađ vinna viđ ţjónustu tölvukerfa. Nemendur kynnast ţeim stýrikerfum og hugbúnađi sem notuđ eru viđ kerfisţjónustu og snúa helst ađ ţjónustu viđ notendur og útstöđvar.
 • Meira
 • Netstjóri

 • Ţessi námsbraut er hugsuđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna međ netkerfi t.d. í stćrri fyrirtćkjum. Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum Netkerfi & Öryggi og Cisco CCNA Routing & Switching.
 • Meira
 • Kerfisstjóri diplómanám

 • Ţetta er nám fyrir ţá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtćkjum og stofnunum. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á uppsetningu netkerfa, bilanagreiningu og viđgerđum á almennum vélbúnađi og uppsetningu stýrikerfa.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.