CCNP Routing & Switching

NTV er vi­urkenndur frŠ­slua­ili af Mennta - og meningarmßlarß­uneytinu. Miki­ af spennandi nßmslei­um Ý bo­i ß bŠ­i vi­skipta- og tŠknisvi­i.

CCNP Routing & Switching


Lengd nßmskei­s

216 kennslustundir

Ver­

850.000 kr. allir ■rÝr nßmskei­shlutarnir

CCNP Routing & Switching er krefjandi framhaldsgrß­a fyrir ■ß sem ■egar hafa lŠrt CCNA Routing & Switching. Nßmi­ styrkir grunn■ekkingu ˙r CCNA me­ ■vÝ a­ kafa dřpra ofan Ý saumana ß samskiptast÷­lum og uppbyggingu netkerfa. CCNP R&S nßmi­ gefur nemendum meiri reynslu ß b˙na­i og ■arf nßmi­ a­ vera t÷luvert ámeira 'hands on' ß b˙na­i en CCNA. Vi­ kennslu er nota­ Cisco Packet Tracer eins og Ý CCNA en nemendur fß einnig a­gang a­ sÝnu eigin "network hardware lab" til a­ vinna me­ ß nßmskei­inu.

LAB b˙na­ur:

2 x Cisco 2800 L3 routers

2 x Cisco 2960 L2 switches

1 x Cisco 3560 L3 switch

1 x *out-of-band network switch

*Hluti af verkefnum ver­ur a­ setja upp out-of-band management network fyrir b˙na­inn svo hŠgt sÚ a­ fjartengjast ß b˙na­inn og vinna verkefni a­ heiman.

Nßmi­ skiptist Ý ■rjß hluta sem eru Štla­ir Ý undirb˙ning fyrir prˇfin Implementing Cisco IP Routing (300-101 ROUTE), Implementing Cisco IP Switched Networks (300-115 SWITCH) og Troubleshooting and Maintaining Cisco IP Networks (300-135 TSHOOT).

Hver hluti skiptist Ý tv÷ ■riggja daga holl/bootcamp. Ůess ß milli munu nemendur hafa a­gang a­ kennara Ý gegnum t÷lvupˇst og er tÝminn ß milli nßmskei­a Štla­ur Ý heimalŠrdˇm og prˇft÷kur. HŠgt er a­ komast Ý tvŠr prˇfatilraunir ß ■essu tÝmabili.

HŠgt er a­ taka staka hluta e­a ÷ll nßmskei­in. Hvert nßmskei­ kostar 330.000 kr. en ÷ll saman 850.000 kr.á

Kennarinn ß nßmskei­inu heitir ┴ki Hermann Barkarson, hann er me­ 16 ßra reynslu sem sÚrfrŠ­ingur Ý netkerfum og vinnur hjß Advania (ß­ur EJS/Skyrr) Ý rekstri netkerfa. ┴ki er me­ fj÷lda Cisco-grß­a, svo sem CCNA, CCDA, CCNP, CCDP, CCIP og CCIE.

NTV skˇlinn er eini skˇlinn ß ═slandi sem er bŠ­i votta­ur af Microsoft og Cisco. Skˇlinn er bŠ­i Microsoft Silver Partner ßsamt ■vÝ a­ vera vi­urkenndur sem Cisco Academy.áHjß skˇlanum kenna sÚrfrŠ­ingar sem ß sama tÝma eru a­ starfa ß fullu Ý framsŠknum Ýslenskum fyrirtŠkjum og er ■vÝ ÷ll ■ekking, kennsla og verkefni Ý miklum tengslum vi­ ■a­ sem er a­ gerast Ý atvinnulÝfinu ß hverjum tÝma. Allt kennsluefni er frß Microsoft og Cisco.

Innt÷kuskilyr­i

MŠlt er me­ a­ nemendur hafi CCNA prˇfagrß­u* og reynslu af rekstri netkerfa ˙r atvinnumarka­i.
Vegna lab b˙na­ar er takmarka­ur fj÷ldi sŠta Ý bo­i. Nemendur me­ virka CCNA grß­u fß forgang.

Kennsluefni er ß ensku og ■urfa nemendur a­ hafa nokku­ gˇ­ t÷k ß ensku. Nemendur ■urfa hafa grunn■ekkingu ß Cisco IOS, Cisco Packet Tracer og almenna notenda■ekkingu ß Windows střrikerfinu.

*CCNA er krafa frß Cisco, nemendur sem ekki hafa loki­ CCNA R&S grß­u geta ■vÝ ekki skrß­ sig Ý CCNP R&S prˇfin fyrr en ■eir hafa loki­ CCNA grß­u.

Grei­slum÷guleikar

Sjß nßnari upplřsingar hÚr: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Nßmi­ skiptist Ý ■rjß hluta sem eru Štla­ir Ý undirb˙ning fyrir prˇfin Implementing Cisco IP Routing (300-101 ROUTE), Implementing Cisco IP Switched Networks (300-115 SWITCH) og Troubleshooting and Maintaining Cisco IP Networks (300-135 TSHOOT).
Ůetta ß BARA vi­ ■ß sem eru a­ skrß sig Ý nßm sem styrkt er af FA - Skrifstofuskˇlann og S÷lu- marka­s- og rekstrarnßm.Ef ■ri­ji a­ili grei­ir fyrir nßmi­ ■arf a­ fylla ˙t reitina hÚr a­ ne­an.
Td. starfsmannasjˇri e­a yfirma­ur (■arf ekki a­ fylla ˙t nema ■a­ eigi vi­)
Er eitthva­ sem ■˙ vilt koma ß framfŠri?

SvŠ­i

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

FrÚttabrÚf

Skrß­u ■ig ß pˇstlista hjß okkur og fß­u frÚttir og tilbo­ sent ß netfangi­ ■itt.