Search
Close this search box.

CCNA Routing & Switching

VERÐ

625.000 kr.

UM NÁMIÐ

CCNA Enterprise-gráðan er talin ein helsta undirstöðu gráðan í upplýsingatækni sem völ er á. Þetta nám er fyrir þá sem vilja styrkja sig í grunnþekkingu sem nýtist í nánast hverju sem þeir taka sér fyrir hendur í tækniheiminum. Þetta er viðurkenndur byrjunarstaður í að verða sérfræðingur í uppbyggingu á tölvunetum og þeim tækjum sem notuð eru í samskiptum í netheiminum í dag.
Námið er undirbúningur fyrir prófið 200-301 (CCNA – Cisco Certified Network Associate) frá Cisco. Þetta er nám sem gerir talsverðar kröfur til nemenda, en styrkir án efa stöðu þeirra á vinnumarkaðinum. Þar sem kennslubókin er á ensku þurfa nemendur að hafa nokkuð góð tök á ensku, ekki er þó krafist þekkingar á tækniensku. Gott er að hafa almenna notendaþekkingu á Windows stýrikerfinu.
Að námskeiði loknu eiga nemendur að hafa þekkingu á:
Í hverjum kennslutíma eru fyrirlestrar og einnig er lögð áhersla á verklegar æfingar í lab umhverfi eða á físískum vélbúnaði. Kennari stýrir umræðum um námsefnið ásamt sýnikennslu o.fl.
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér
Almennt um námið
CCNA Enterprise-gráðan er talin ein helsta undirstöðu gráðan í upplýsingatækni sem völ er á. Þetta nám er fyrir þá sem vilja styrkja sig í grunnþekkingu sem nýtist í nánast hverju sem þeir taka sér fyrir hendur í tækniheiminum. Þetta er viðurkenndur byrjunarstaður í að verða sérfræðingur í uppbyggingu á tölvunetum og þeim tækjum sem notuð eru í samskiptum í netheiminum í dag.
Fyrir hverja
Námið er undirbúningur fyrir prófið 200-301 (CCNA - Cisco Certified Network Associate) frá Cisco. Þetta er nám sem gerir talsverðar kröfur til nemenda, en styrkir án efa stöðu þeirra á vinnumarkaðinum. Þar sem kennslubókin er á ensku þurfa nemendur að hafa nokkuð góð tök á ensku, ekki er þó krafist þekkingar á tækniensku. Gott er að hafa almenna notendaþekkingu á Windows stýrikerfinu.
Markmið
Að námskeiði loknu eiga nemendur að hafa þekkingu á:
    Skilið uppbyggingu tölvuneta og tæki/hugbúnað sem notuð eru.
    Skilið og skilgreint samskiptastaðla, aðalega TCP og UDP.
    Notað IPv4/IPv6 subnetting-tækni.
    Sett upp einfalda routera (beina) og switcha (skipta) með CISCO IOS-stýrikerfi.
    Skilið routing-protocols, svo sem EIGRP, OSPF og RIP.
    Skilið Layer-2 switching-umhverfi, vlans, broadcast og fleira.
    Bilanagreint í einföldum netum með ping, traceroute og snmp.
    Sett upp access-lista til að stjórna netumferð.
    Skilið protocols sem notaðir eru í víðnetum, svo sem xDSL og PPP.
    Sett upp grunnþjónustur fyrir net, eins og dhcp og nat.
Námsyfirferð og kennsluaðferðir
Í hverjum kennslutíma eru fyrirlestrar og einnig er lögð áhersla á verklegar æfingar í lab umhverfi eða á físískum vélbúnaði. Kennari stýrir umræðum um námsefnið ásamt sýnikennslu o.fl.
Umsjón með náminu
Umsjónarmaður námskeiðsins er Áki Hermann Barkarson, hann er með yfir 20 ára reynslu sem sérfræðingur í netkerfum og vinnur hjá Advania (áður EJS/Skyrr) í rekstri netkerfa. Áki er með fjölda Cisco-gráða, svo sem CCNA, CCDA, CCNP, CCDP, CCIP og CCIE.
Greiðslumöguleikar
Ganga þarf frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Við bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika:

1. Innlegg í heimabanka NTV: 0545 – 26 – 44. Kt: 681096-2729

2. Fá kröfu í heimabanka einstaklings eða fyrirtækis til að greiða þar. Sendið beiðni á [email protected]

3. VISA eða MasterCard lán (raðgreiðslur) til allt að 36 mánaða

4. Netgíró https://www.netgiro.is/. Hámarksfjárhæð er 1.000.000 kr. til allt að 24 mánaða

5. Pei.is http://pei.is/ Hámarksfjárhæð er 2.000.000 kr. til allt að 48 mánaða

Kynntu þér vel mögulega styrki, reglur um endurgreiðslu ofl hér

SKRÁNING

CCNA Routing & Switching – Fjarnám

Hefst: 14. Mar '24
Lýkur: 11. May '24
Farið eftir skipulegri námsáætlunum með skilgreindum skiladögum verkefna og/eða prófa. Frjálst hvenær dagsins, eða hvað daga vikunnar þú vinnur í náminu.

Verð: 625.000 kr.

CCNA Routing & Switching – Kvöldnám

Hefst: 14. Mar '24
Lýkur: 11. May '24
Kennt þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:30-21:00 og þrjá laugardaga frá 09:00-17:00

Verð: 625.000 kr.