Kerfisstjóri diplómanám/ Braut - 2 annir

Ţetta er nám fyrir ţá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtćkjum og stofnunum. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á uppsetningu netkerfa,

Kerfisstjóri diplómanám/ Braut - 2 annir


Lengd námskeiđs

426 kennslustundir

Verđ

Allt námiđ kr. 916.350

Fjarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Almennt um Kerfisstjóranámiđ

Ţetta tveggja anna nám kynnir nemendur fyrir flestum ţeim kjarnaverkefnum sem kerfisstjórar ţurfa ađ takast á viđ í starfi sínu. Kerfisstjóri Diplomanám er ćtlađ ţeim sem hafa áhuga á ađ starfa viđ kerfisstjórn og geta stjórnađ netţjónum ásamt ţví ađ geta sinnt notandaţjónustu. Nemendur lćra ađ vinna međ Window 10 útstöđvar ásamt ţví ađ vinna međ netţjóna (Windows Server). Nemendur lćra ađ skilja og vinna međ netkerfi. Á brautinni komast nemendur einnig í kynni viđ Linux server.

Kerfisstjóri Diplomanám er ein elsta námsbraut skólans. Brautin er verkefnamiđuđ og er mikil áhersla á hagnýta verkefnavinnu. Brautinni lýkur međ yfirgripsmiklu lokaverkefni.

NTV skólinn er eini skólinn á Íslandi sem er bćđi vottađur af Microsoft og Cisco. Skólinn er bćđi Microsoft Silver Partner ásamt ţví ađ vera viđurkenndur sem Cisco Academy. Hjá skólanum kenna sérfrćđingar sem á sama tíma eru ađ starfa á fullu í framsćknum íslenskum fyrirtćkjum og er ţví öll ţekking, kennsla og verkefni í miklum tengslum viđ ţađ sem er ađ gerast í atvinnulífinu á hverjum tíma. Allt kennsluefni er frá Microsoft og Cisco.

Námiđ er tvćr annir og kostar kr. 916.350 ef stađgreitt er fyrir báđar annirnar. Ef keyptar eru stakar annir kostar 1. önnin kr. 522.500 og seinni önnin kr. 524.750.   Fyrir ţá sem greiđa Tölvuviđgerđir fyrst og ákveđa síđan ađ halda áfram á 1. önninni, ţá gengur námskeiđagjaldiđ í tölvuviđgerđum upp í námskeiđagjaldiđ fyrir önnina ađ frádregnum kr. 20.000 (ţeir greiđa kr. 424.000).  

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

 

Fyrir hverja         

Námsbrautin hentar ţeim sem hafa almenna tölvufćrni og áhuga á ađ starfa viđ notendaţjónustu og stýringu á litlum eđa međalstórum tölvukerfum. Námiđ gerir talsverđar kröfur til nemenda og ţurfa nemendur ađ vera tilbúnir ađ leggja sig fram í náminu til ađ ná góđum árangri.

Markmiđ                                

Nemendur sem ljúka námsbrautinni og standa sig međ prýđi eru fćrir um ađ starfa á tölvuverkstćđum, viđ notandaţjónustu og viđ kerfisstýringu. Nemendur hafa ţekkingu til ađ afla sér frekari ţekkingar í faginu.

Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ:

•                Hafa ţekkingu og skilning á vélbúnađi tölva.

•                Geta gert viđ bilađar tölvur og skipt um bilađa íhluti.

•                Kunna ađ sýsla međ Windows stýrikerfi, ţ.m.t. skilja hvernig

                  hćgt er ađ stýra ađgangi notanda ađ skrám.

•                Geta ţjónustađ notendur í Active Directory umhverfi, ţ.m.t. stofnađ notendur,

                  endursett lykilorđ og set notendur í notandahópa.

•                Hafa kynnst Linux stýrikerfi og gert sér grein fyrir kostum ţess.

•                Ţekkja helstu öryggishćttur og vita hvernig á ađ verjast ţeim.

•                Hafa góđa ţekkingu á hvernig algengustu netkerfi virka og

                  geta leyst úr einföldum vandamálum tengdum ţeim.

•                Gera sér grein fyrir mikilvćgi góđrar skjölunar, hafa skilning á mikilvćgi

                  vel skrifađra verkbeiđna og geta teiknađ upp ýmsar tegundir tölvukerfa.

•                Geta sett upp og stjórnađ Office 365 skýjaumhverfi.

•                Hafa yfirgripsmikla ţekkingu á hinum ýmsu Windows Server ţjónustum,

                  nemendur geta sett upp og stillt ţjónusturnar eftir ţörfum.

•                Hafa hlotiđ ţjálfun, međ lokaverkefni, til ađ skipuleggja tölvukerfi.          

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Inntökuskilyrđi

Nemendur ţurfa ađ kunna góđ skil á notendaumhverfi Windows-stýrikerfisins og geta lesiđ ensku ţar sem stór hluti námsefnis er á ensku. Reynsla af rekstri tölvukerfa er ekki nauđsynleg.

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki.

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

Ađstođ viđ ferilskrá

Til ađ auka líkur hjá ţeim nemendum sem leita eftir nýju starfi ađ námi loknu kemur ráđgjafi frá Capacent og heldur kynningu um hvernig nemendur eigi ađ bera sig ađ varđandi umsóknarferli, ferilskrá og ráđningarviđtöl.

Námsţćttir

Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum:

 Til ađ skođa hvađ hvert ţessara námskeiđa felur í sér má skođa síđu hvers ţeirra.

Nemendur á ţessari braut fara auk ţess í sérstakt Linux námskeiđ sem er ađeins fyrir nemendur á Kerfisstjóra diplóma og Kerfis- og Netstjóra diplóma brautum. Auk ţess taka nemendur á brautinni ţátt í viđamiklu lokaverkefni, sem tekur saman efni brautarinnar og er ađeins fyrir nemendur Kerfisstjóra diplóma og Kerfis- og netstjóra diplóma brautanna. 


Nánar

Nemendur sem ljúka námi á námsbrautinni hafa hlotiđ undirbúning fyrir ţessi valkvćđu vottunarpróf:

- CompTIA A+ (220-901 og 220-902)

- CompTIA Network+ (N10-006) 

- Hafa fengiđ kynningu á hluta efnis sem ţarf fyrir CompTIA Security+ (SY0-401) prófiđ     

- Configuring Windows Devices (70-698) 

- Managing Office 365 Identities and Requirements (70-346)

- Installation, Storage, and Compute with Windows Server 2016 (70-740)

- Networking with Windows Server 2016 (70-741) 

- Identity with Windows Server 2016 (70-742)

Nemendur sem hafa lokiđ annarsvegar bćđi 70-410 og 70-411 prófunum og hinsvegar annađhvort 70-346 eđa 70-462 hljóta hina virtu vottun MCSA: Windows Server 

Námsbrautin er sett saman međ áherslur á ţarfir íslenskra fyrirtćkja. Nemendur sem ljúka ţessari námsbraut geta sérhćft sig međ sjálfstćđu áframhaldandi námi t.d.:

- Klárađ Enabling Office 365 Services (70-347)  prófiđ til ađ hljóta vottunina MCSA: Office 365 

- Klárađ Configuring Windows Devices (70-697)  prófiđ til ađ hljóta vottunina MCSA: Windows 10 

Morgunnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 9.02 2021
Námskeiđi lýkur: 26.11 2021
Dagar: mánudagur, miđvikudagur, föstudagur
Tími: 09:00-13:00

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 10.02 2021
Námskeiđi lýkur: 25.11 2021
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 18:00-22:00 og annan hvern laugardag 09:00-13:00

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 10.02 2021
Námskeiđi lýkur: 25.11 2021
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.