NTV - Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Námssmiđja NTV - Sérsniđin lausn fyrir fyrirtćki Viđ hjá NTV höfum bútađ niđur á annađ hundrađ klukkustundir af námskeiđum í tveggja tíma einingar sem

Fyrirtćkjaţjónusta

Námssmiđja NTV - Sérsniđin lausn fyrir fyrirtćki

Viđ hjá NTV höfum bútađ niđur á annađ hundrađ klukkustundir af námskeiđum í tveggja tíma einingar sem hćgt er ađ púsla saman eftir ţörfum. Međ Námssmiđjunni erum viđ ađ auđvelda fyrirtćkjum ađ sérsníđa námskeiđ fyrir starfsmenn sína međ tilheyrandi hagrćđingu og tímasparnađi.

Ekki senda starfsfólkiđ á stöđluđ námskeiđ ţegar ţú getur sett saman námskeiđ sem er nákvćmlega eftir ţörfum ţeirra og óskum. Ţannig vinna allir, starfsmađurinn eykur ţekkingu sína markvisst og fyrirtćkiđ eykur samkeppnishćfni sína til muna. 

Til ađ fá nánari upplýsingar vinsamlega sendiđ póst á skoli@ntv.is eđa hafiđ samband í síma 544-4500.

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.