Bókhald grunnur - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Bókhald grunnur - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni


Lengd námskeiđs

120 kennslustundir / 7 vikur kennslustundir kennslustundir

Verđ

Greitt af Stéttarfélagi

ALMENNT UM NÁMIĐ

Námiđ er kennt í fjarnámi. Ţađ byggir á kennslu og verklegum ćfingum. Íslenskt kennsluefni, bćkur og kennslumyndbönd útgefiđ af NTV skólanum.

Ţetta vinsćla nám er fyrir ţá sem vilja starfa viđ bókhald eđa fá góđan grunn til frekara náms tengdu bókhaldi. Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ sinna léttum bókhaldsstörfum sem samanstanda af dagbókarfćrslum, bankaafstemmningum og virđisaukauppgjöri. Námiđ byggir á kennslu og verklegum ćfingum. 

Nemendur fá mikiđ af hagnýtum verkefnum til ađ undirbúa ţá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi. Mikilvćgt er ađ nemendur geri sér grein fyrir ađ besta leiđin til ađ lćra bókhald er endurtekning og er ţví mikilvćgi heimanáms mikiđ. Áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda undir handleiđslu kennara. Allir námsţćttir eru kenndir frá grunni.

SKRÁNING Á NÁMSKEIĐIĐ

Námskeiđiđ heitir "Bókhald grunnur - greitt af starfsmenntasjóđi" og skráning á námskeiđiđ er hér.  Athugiđ ađ allar skráningar verđa yfirfarnar og samţykktar af fulltrúum ţíns starfsmenntasjóđs.  Ţegar ţađ liggur fyrir ţá fćrđu senda stađfestingu á tölvupóstfangiđ sem ţú gefur upp í skráningunni ásamt kennsluáćtlun frá NTV skólanum.  Nánari upplýsingar um hvađa starfsmenntasjóđi um rćđir er ađ finna á ofangreindri skráningasíđu.

MARKMIĐ

Markmiđiđ međ náminu er ađ nemendur öđlist góđan skilning á bókhaldi og ţjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi.

Eftir grunnámiđ eiga nemendur ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á :

  • helstu ţáttum verslunarreiknings
  • grunnađgerđum í excel töflureikni 
  • grunnţekkingu í dagbókarfćrslum og gerđ efnahags - og rekstrarreiknings
  • algengustu reglum um virđisaukaskatt ásamt útreikningi
  • notkun tölvubókhaldsforrits, merkingu fylgiskjala
  • skráningum og afstemmingum bankayfirlits

NÁMSKEIĐIĐ ER KENNT Í FJARNÁMI - NÁNAR UM TILHÖGUN

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, kennslumyndbönd, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda/-um í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir ásamt umsjónarmanni fjarnáms.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsáćtlun sem tilgreinir og tímasetur námsyfirferđ, verkefnaskil og annađ sem viđ á.
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.