VMST Sölu- markađs- og rekstrarnám

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

VMST Sölu- markađs- og rekstrarnám


Lengd námskeiđs

456 kennslustundir

Verđ

Nemandi greiđir 28.000 (VMST greiđir kr 80.000)

Almennt um námiđ 

Sölu-, markađs- og rekstrarnám NTV og Mímis-símenntunar hentar sérstaklega ţeim sem hafa áhuga á ađ vinna viđ viđskipta-, sölu- og markađsmál og ţeim sem vilja stofna til eigin reksturs. Eftir námiđ hefur nemandinn öđlast nćgjanlega innsýn og fćrni í viđskipta-, markađs- og sölumálum til ađ undirbúa eigin rekstur eđa til ađ starfa sem sölu- og markađsfulltrúi stćrri fyrirtćkja. 

Námiđ samanstendur af kennslu og verklegum ćfingum og eru próf í helstu námsgreinum. Rétt er ađ gera ráđ fyrir nokkurri heimavinnu. Í lok náms fá nemendur viđurkenningarskjal og prófskírteini.

Öll fög í náminu eru kennd frá grunni. Námiđ er haldiđ í samvinnu viđ Mími - símenntun.

Kennt er eftir vottađri námskrá Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins og er námiđ á 2. ţrepi hćfniramma um íslenska menntun. Mögulega er hćgt ađ meta námiđ til allt ađ 22 eininga á framhaldsskólastigi en ţađ fer eftir mati ţess skóla sem nemendur sćkja um, hve margar einingar eru samţykktar. Ekki er tryggt ađ námsmađur geti nýtt allar einingar til styttingar á námi í framhaldsskóla, ţađ fer eftir tegund náms og námsferli viđkomandi námsmanns.

Skráning er hér (námskeiđiđ heitir:  "VMST - Sölu, markađs og rekstrarnám")

Helstu námsţćttir

Námiđ er ćtlađ fólki sem er 20 ára eđa eldra og hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki.  Frćđslusjóđur atvinnulífsins niđurgreiđir námiđ fyrir ţá sem ekki hafa lokiđ framhaldsskólamenntun(stúdentsprófi eđa hliđstćđri menntun).

 • Námstćkni, Sjálfstyrking, samskipti, tímastjórnun og markmiđasetning
 • Framkoma og framsögn
 • Tölvu- og upplýsingafćrni
 • Verslunarreikningur
 • Sölustjórnun, viđskiptatengsl og ţjónusta
 • Almenn markađsfrćđi
 • Markađsrannsóknir
 • Samningatćkni
 • Excel viđ áćtlanagerđ
 • Lykiltölur og lausafé
 • Frumkvöđlafrćđi
 • Gerđ kynningarefnis
 • Markađsetning á netinu
 • Stafrćn markađsfrćđi / samskiptamiđlar
 • Verkefnastjórnun
 • Gerđ viđskiptaáćtlunar / lokaverkefni

Fyrir hverja?

Námiđ er ćtlađ fólki sem er 20 ára eđa eldra og hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki.  Frćđslusjóđur atvinnulífsins niđurgreiđir námiđ fyrir ţá sem ekki hafa lokiđ framhaldsskólamenntun(stúdentsprófi eđa hliđstćđri menntun).

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Dagnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 26.02 2021
Námskeiđi lýkur: 8.06 2021
Dagar: ţriđjudagur, miđvikudagur, fimmtudagur, föstudagur
Tími: 09:00-13:00
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.