Stjórnun
NTV býður upp á hagnýt og krefjandi námskeið fyrir millistjórnendur, sérfræðinga, hópstjóra og þá sem vilja bæta við sig starsfmiðaðri þekkingu
Stjórnun
-
-
-
Fyrir þá sem vilja efla sig í starfsmannastjórnun og þróa starfsumhverfi sem dregur það besta fram í fólki og hámarka þannig frammistöðu liðsheildarinnar. Mjög hagnýt og verkefnadrifin námsleið í 8 vikna fjarnámi. Námið byggir á 8 lotum sem hver um sig er ein vika og síðan á 2ja vikna lokaverkefni. Námið tekur á helstu þátttum mannaðusstjórnunar þar sem mikil áhersla er á að að færa þátttakendum hagnýt verkfæri til að nýta í starfsmannastjórnun. Leiðbeinendurnir hafa gríðarlega mikla þekkingu og hagnýta reynslu á þessu sviði. Námsleiðin hefst 17. febrúar.
-
Meira
-
-
-
Verkefnastjórnun á mannamáli er hagnýt námsleið þar sem fjallað er um málefni verkefnastjórnunar frá a-ö. Lögð verður áhersla á að veita þátttakendum hagnýtar aðferðir, tól og verkfæri sem nýtast í almennri stjórnun, skipulagningu og samskiptum innan fyrirtækja sem og í sjálfstæðum verkefnum. Við lok námskeiðs hafa þátttakendur öðlast breiða innsýn í helstu aðferðir faglegrar verkefnastjórnunar auk þess að hafa fengið aðgengi að aðferðum og hagnýtri verkfærakistu sem getur nýst í daglegri stjórnun verkefna. Fyrir alla stjórnendur og þá sem vilja sækja sér gagnleg stjórnendatól og aðferðarfræði verkefnastjórnunar og skapa sér í leiðinni aukið samkeppnisforskot á atvinnumarkaði. Námsleiðin er einungis kennd í fjarnámi og hefst 10. febrúar.
-
Meira