Afslćttir, styrkir og greiđslumöguleikar

 afsláttur til atvinnuleitenda af námskeiđum NTV NTV veitir atvinnuleitendum 15% afslátt af öllum námskeiđum skólans og 7% af lengri námsbrautum.

Afslćttir, styrkir og greiđslumöguleikar

 afsláttur til atvinnuleitenda af námskeiđum NTV

NTV veitir atvinnuleitendum 15% afslátt af öllum námskeiđum skólans og 7% af lengri námsbrautum. Atvinnuleitandi telst sá sem skráđur er hjá VMST og ţiggur atvinnuleysisbćtur.

Styrkir Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun (VMST) niđurgreiđir fyrir atvinnuleitendur sum námskeiđ NTV, um allt ađ 50% af námskeiđsverđi samkvćmt nánari reglum VMST, ţó ađ hámarki 70.000 kr. á önn. Best er fyrir nemanda ađ skrá sig fyrst á námskeiđ hjá skólanum og fá stađfestingu og stundaskrá. Fara síđan međ ţau gögn til ráđgjafa hjá VMST og sćkja um námsstyrk. Ţegar VMST hefur stađfest styrkveitingu, sendir skólinn reikning fyrir ţeim hluta námskeiđsgjaldsins beint til VMST.

Styrkir stéttarfélaga 

Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til náms hjá NTV. 

Greiđslumöguleikar 

Hćgt er ađ greiđa inn á reikning okkar 0545 - 26 - 44. Kennitala skólans er 681096-2729.
Ganga ţarf frá greiđslu 21 degi áđur en námskeiđ hefst til ađ tryggja sér öruggt sćti.

Viđ bjóđum upp á nokkra möguleika og gildir stađgreiđsluverđiđ í öllum tilfellum.

1) Stađgreiđsla. Hćgt er ađ leggja inn á ofangreindan reikning um bankalínu. Nauđsynlegt er ađ senda okkur móttökukvittun ţar sem nafn nemanda kemur fram í skýringu greiđslunnar.

2) Reikningur er sendur í heimabanka og mögulegt ađ greiđa hana beint ţar.Sendiđ beiđni um ţađ á hrund@ntv.is

3. VISA eđa MasterCard lán (rađgreiđslur) og er mögulegt ađ taka slík lán til allt ađ 36 mánađa.

4. Greiđsludreifing Pei (www.pei.is

5. Námslán hjá Framtíđinni. Nemendur NTV sem eru ađ fara í nám á  lengri námsbrautum NTV, eins og Kerfisstjórabraut, Forritunarbraut og í Viđurkennt bókaranám geta sótt um námslán hjá sjóđnum. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđu Framtíđarinnar, http://framtidin.is/namslan/ og á umsóknarvefnum https://umsokn.framtidin.is/, ţar sem jafnframt er sótt um lániđ. Reiknivél á umsóknarvef Framtíđarinnar reiknar út greiđslubyrđi og endurgreiđsluáćtlun lánsins.

 

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.