Fjarnám

NTV er ekki međ fjarnám ađ svo stöddu.  NTV leggur mikla áherslu á fámenna bekki og náiđ samstarf nemenda og leiđbeinanda til ađ tryggja sem bestan

NTV er ekki međ fjarnám ađ svo stöddu.

NTV er ekki međ fjarnám ađ svo stöddu. 

NTV leggur mikla áherslu á fámenna bekki og náiđ samstarf nemenda og leiđbeinanda til ađ tryggja sem bestan námsárangur.  Á sama hátt byggir námiđ töluvert á úrlausn hagnýtra verkefna og lifandi umrćđu.

NTV er ađ skođa leiđir fyrir fjarnám ţar sem ţessum gildum er ekki fórnađ.  Vonandi getum viđ kynnt ţađ bráđum til sögunnar.

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.