Fréttir

Námskynningar 5. júní - Opiđ hús Námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress - hefst 15.maí Google Analytics - ađ greina umferđ á heimasíđum WordPress og Premiere

Fréttir

Námskynningar 5. júní - Opiđ hús


Ţriđjudaginn 5. júní frá kl. 17 -19 verđur opiđ hús hjá okkur í NTV. Viđ hvetjum alla áhugasama um nám og námskeiđ nćsta haust ađ nýta tćkifćriđ og koma og fá nánari upplýsingar. Viđ verđum međ sérstakar kynningar fyrir ákveđnar námsbrautir sem hér segir: Bókhaldsnám: 17:30-18:30, Sölu-, markađs- og rekstrarnám: 17:30-18:30, Kerfisstjóranám: 17:30-18:30, Forritunarnám: 18:15-19:00. Allir hjartanlega velkomnir. Lesa meira

Námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress - hefst 15.maí


Vekjum athygli á ađ námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress hefst 15. maí. Markmiđ námskeiđsins er ađ ţátttakandinn geti sett upp vefverslun í Woocommerce. Geti sett inn tilheyrandi “plug-ins”, greiđslugátt, vöruskilgreiningar, catalog, söluađgerđir o.fl. Ađ auki er kennt hvernig nýta megi tengingar viđ Google hjálpartćki og Facebook. Ţátttakendur sem ekki hafa setiđ námskeiđ okkar í WordPress, ţurfa ađ geta sýnt fram á kunnáttu á öllum ţeim ţáttum sem kennd eru á fyrri námskeiđum, ásamt ţví ađ kennari ţarf ađ samţykkja inngöngu viđkomandi til ađ tryggja ađ ekki verđi misrćmi á getu ţátttakenda. Allar upplýsingar á heimasíđu okkar og í síma 544-4500. Lesa meira

Google Analytics - ađ greina umferđ á heimasíđum


Frábćrt námskeiđ hjá okkur ţann 25. apríl kl. 13:00-16:00 n.k. fyrir markađsfólk sem vill lćra ađ greina umferđ á heimasíđur međ Google Analytics. Á námskeiđinu verđur fariđ í Google Analytics og hvernig ţetta hjálparforrit getur greint alla ţá umferđ sem kemur á heimasíđu fyrirtćkja, hvađ gestirnir eru ađ gera, hvađan ţeir koma, hve lengi ţeir eru á síđunni, hvađ ţeir eru ađ skođa og hvert ţeir fara. Leiđbeinandi er Jóhann Einarsson međ áratuga reynslu í markađsstarfi og stjórnun ásamt kennslu í rafrćnni markađssetningu. Lesa meira

WordPress og Premiere námskeiđ hefjast eftir páska


Viđ förum af stađ eftir páska međ tvö frábćr námskeiđ, í WordPress og Premiere. Grunnnámskeiđiđ í WordPress vefsíđugerđ hefst 10.apríl. Námskeiđiđ er mjög verkefnamiđađ og nemendur lćra frá fyrsta degi ađ setja upp sinn eiginn vef. Námskeiđiđ Myndbönd og stuttmyndagerđ í Premiere hefst 17.apríl og er tilvaliđ fyrir ţá sem vilja stíga fyrstu skrefin í ađ útbúa eigin myndbönd og stuttmyndir.

Nýtt grunnnámskeiđ í WordPress hefst 20.mars


Vefsíđugerđ í WordPress Nýtt grunnnámskeiđ hefst 20.mars og er kennt dagana 20.-22. mars frá kl. 17:30- 21:30. WordPress námskeiđin okkar eru fjögur - allt frá grunni yfir í flóknari uppsetningar: 1. Grunnnámskeiđ í WordPress 2. Námskeiđ í uppsetningu ţjónustu- og upplýsingavefs. 3. Námskeiđ í uppsetningu vefverslunar. 4. Námskeiđ í ađ nýta ytri ţjónustur fyrir WordPress vef. Á fyrsta námskeiđinu ţurfa ţátttakendur ekki ađ hafa neinn grunn eđa kunnáttu í vefsíđugerđ en gott tölvulćsi er mikilvćgt. Námskeiđin eru mjög verkefnamiđuđ og nemendur lćra frá fyrsta degi ađ setja upp sinn eigin vef. Unniđ í smćrri hópum í nánu samstarfi viđ kennara, Lárus Óskarsson, sem jafnframt starfar sem sérfrćđingur í veflausnum. Lesa meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.