Fréttir

Nýtt námskeiđ - Stofnun og rekstur fyrirtćkja Skráning á námskeiđ vor 2018 hafin Námskeiđ í AutoCad Civil 3d hefst 23.okt. Sölu- markađs og rekstrarnám

Fréttir

Nýtt námskeiđ - Stofnun og rekstur fyrirtćkja


Í haust bjóđum viđ upp á nýtt námskeiđ - Stofnun og rekstur fyrirtćkja. Ţetta nám er tilvaliđ fyrir frumkvöđla, fyrir einyrkja og fyrir ţá sem reka lítil og međalstór fyrirtćki og hafa litla rekstrarmenntun ađ baki. Ţađ er jafnframt tilvaliđ fyrir ţá sem eru ađ selja og markađssetja vörur og ţjónustu á netinu eins og t.d. í ferđaţjónustu. Námiđ er byggt upp sem ţrjár sjálfstćđar lotur og hćgt ađ taka staka hluta eđa allt námskeiđiđ. Lesa meira

Skráning á námskeiđ vor 2018 hafin


Nú erum viđ farin ađ taka viđ skráningum á námskeiđ vorannar. Mikil ađsókn hefur veriđ í námskeiđ okkar og ţví gott ađ vera tímanlega til ađ tryggja sér pláss. Hikiđ ekki viđ ađ hafa samband viđ okkur í síma 544-4500 eđa senda póst á skoli@ntv.is ef ykkur vantar nánari upplýsingar. Einnig er hćgt ađ óska eftir viđtali viđ náms- og starfsráđgjafa skólans alla daga međ ţví ađ senda póst á agusta@ntv.is. Lesa meira

Námskeiđ í AutoCad Civil 3d hefst 23.okt.


Námskeiđ í AutoCAD Civil 3D dagana 24.- 27. okt. í samvinnu viđ Snertil. Sérsniđiđ fyrir vega-, lagna-, skipulags og landhönnuđi. Kennt er á AutoCAD Civil 3D hugbúnađinn fyrir hönnun og gerđ 3D mannvirkjalíkans, skipulags, landupplýsinga og töflugerđa ţví tengdu. Međfram ţví verđur stuđst viđ Reforma (íslensk ađlögun) og hvernig tenging (verkflćđi) viđ önnur BIM forrit og ţjónustur á sér stađ. Nánari upplýsingar í síma 544-4500 eđa međ ţví ađ senda póst á skoli@ntv.is Lesa meira

Sölu- markađs og rekstrarnám NTV og Mímis 2.nóv.


Vegna mikillar eftirspurnar förum viđ af stađ međ enn einn hópinn í Sölu-, markađs- og rekstrarnámi NTV og Mímis 2. nóvember n.k. Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna viđ viđskipta-, sölu- og markađsmál og/eđa ţeim sem vilja stofna til eigin reksturs. Námiđ er ćtlađ fólki 20 ára eđa eldra sem hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki. Öll fög í náminu eru kennd frá grunni. Námiđ kostar ađeins 88 ţús. og stendur fram til mánađamóta maí/júní. Hćgt er ađ fá allar nánari upplýsingar í síma 544-4500 eđa međ ţví ađ senda póst á skoli@nvt.is. Lesa meira

AUTOCAD GRUNNUR - hefst 4. október


Miđvikudaginn 4. október hefst grunnnámskeiđ í AutoCAD. Námskeiđiđ höfđar til ţeirra sem vilja nýta styrk AutoCAD til ađ vinna 2D teikningar og tćknilegar skráningar til útgáfu. Ţátttakendur lćra ađ skila málsettum teikningum, í réttum skala, međ texta ásamt laguppbyggingu. Tákn, blokkir, skölun, uppsetning og útprentun. Allar nánari upplýsingar eru hér á heimasíđunni einnig er hćgt ađ fá nánari upplýsingar í síma 544-4500 eđa međ ţví ađ senda póst á skoli@nvt.is. Enn eru laus sćti en viđ hvetjum áhugasama ađ hafa samband viđ okkur sem fyrst. Lesa meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.