Fréttir

Met í fjölda viđurkenndra bókara frá NTV útskrifast ! Vorönn 2019 Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn hlýtur gćđavottun EQM. Námskynningar 23. ágúst - Opiđ hús

Fréttir

Met í fjölda viđurkenndra bókara frá NTV útskrifast !


Auk ţess besti árangur fram til ţessa, ef horft er til samanburđar á međaleinkunn. Viđ óskum öllum ţeim 76 sem útskrifuđust sem Viđurkenndir bókarar ţetta áriđ innilega til hamingju. Lesa meira

Vorönn 2019


Mikiđ úrval af starfsmiđuđu námi ásamt gagnlegum og áhugaverđum námskeiđum. Skráđu ţig núna til ađ tryggja ţér sćti. Lesa meira

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn hlýtur gćđavottun EQM.


Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum Nýja tölvu- og viđskiptaskólans ţann 30. ágúst, formlegt skírteini um EQM gćđavottun frćđsluađila. Lesa meira

Námskynningar 23. ágúst - Opiđ hús


Fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17 -19 verđur opiđ hús hjá okkur í NTV. Viđ hvetjum alla áhugasama um nám og námskeiđ nćsta haust ađ nýta tćkifćriđ og koma og fá nánari upplýsingar. Viđ verđum međ sérstakar kynningar fyrir ákveđnar námsbrautir sem hér segir: Bókhaldsnám: 17:30-18:30, Sölu-, markađs- og rekstrarnám: 17:30-18:30, Kerfisstjóranám: 17:30-18:30, Forritunarnám: 18:15-19:00. Allir hjartanlega velkomnir. Lesa meira

Skráning fyrir haustiđ 2018 er enn opin !


Viđ höfum tekiđ ákvörđun um ađ fjölga hópum á nokkrum námsbrautum vegna mikillar eftirspurnar. Mikil ađsókn hefur veriđ í nám og námskeiđ í skólanum og ţví gott ađ vera tímanlega til ađ tryggja sér pláss. Hikiđ ekki viđ ađ senda okkur póst á skoli@ntv.is ef ykkur vantar nánari upplýsingar. Lesa meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.