Fréttir

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn hlýtur gćđavottun EQM. Námskynningar 23. ágúst - Opiđ hús Skráning fyrir haustiđ 2018 er enn opin ! Sumarlokun skrifstofu -

Fréttir

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn hlýtur gćđavottun EQM.


Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum Nýja tölvu- og viđskiptaskólans ţann 30. ágúst, formlegt skírteini um EQM gćđavottun frćđsluađila. Lesa meira

Námskynningar 23. ágúst - Opiđ hús


Fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17 -19 verđur opiđ hús hjá okkur í NTV. Viđ hvetjum alla áhugasama um nám og námskeiđ nćsta haust ađ nýta tćkifćriđ og koma og fá nánari upplýsingar. Viđ verđum međ sérstakar kynningar fyrir ákveđnar námsbrautir sem hér segir: Bókhaldsnám: 17:30-18:30, Sölu-, markađs- og rekstrarnám: 17:30-18:30, Kerfisstjóranám: 17:30-18:30, Forritunarnám: 18:15-19:00. Allir hjartanlega velkomnir. Lesa meira

Skráning fyrir haustiđ 2018 er enn opin !


Viđ höfum tekiđ ákvörđun um ađ fjölga hópum á nokkrum námsbrautum vegna mikillar eftirspurnar. Mikil ađsókn hefur veriđ í nám og námskeiđ í skólanum og ţví gott ađ vera tímanlega til ađ tryggja sér pláss. Hikiđ ekki viđ ađ senda okkur póst á skoli@ntv.is ef ykkur vantar nánari upplýsingar. Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu - en samt á vaktinni :)


Viđ erum í óđaönn ađ taka viđ skráningum á námskeiđ haustsins. Mćlum međ ţví ađ ţú skráir ţig sem fyrst ef ţú vilt tryggja ţér sćti. Skrifstofa okkar er lokuđ fram yfir verslunarmannahelgi en viđ erum á vaktinni međ skólapóstinn (skoli@ntv.is) og á Facebook. Skrifstofan opnar aftur 7. ágúst kl. 10:00 Njóttu sumarsins - sjáumst í haust:) Lesa meira

Námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress - hefst 15.maí


Vekjum athygli á ađ námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress hefst 15. maí. Markmiđ námskeiđsins er ađ ţátttakandinn geti sett upp vefverslun í Woocommerce. Geti sett inn tilheyrandi “plug-ins”, greiđslugátt, vöruskilgreiningar, catalog, söluađgerđir o.fl. Ađ auki er kennt hvernig nýta megi tengingar viđ Google hjálpartćki og Facebook. Ţátttakendur sem ekki hafa setiđ námskeiđ okkar í WordPress, ţurfa ađ geta sýnt fram á kunnáttu á öllum ţeim ţáttum sem kennd eru á fyrri námskeiđum, ásamt ţví ađ kennari ţarf ađ samţykkja inngöngu viđkomandi til ađ tryggja ađ ekki verđi misrćmi á getu ţátttakenda. Allar upplýsingar á heimasíđu okkar og í síma 544-4500. Lesa meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.