Allt skólastarf í fjarnámi og fjarţjónustu sem stendur - skólahúsnćđiđ lokađ

Allt skólastarf í fjarnámi og fjarţjónustu sem stendur - skólahúsnćđiđ lokađ Skólastarf gengur ótrúlega vel ţrátt fyrir fordćmalausa tíma og í raun magnađ

Allt skólastarf í fjarnámi og fjarţjónustu sem stendur - skólahúsnćđiđ lokađ

Skólastarfiđ, nemendur og starfsfólk, hefur ađlagađ sig ótrúlega vel ađ breyttum ađstćđum, sem auđvitađ eru tímabundnar.  Á međan óbreytt ástand ríkir og samkomubann er í gildi, ţá verđur ţjónusta skólans eingöngu í gegnum fjarţjónustu.

Viđ vöktum vel allan póst sem sendur er á skoli@ntv.is og síminn á skrifstofu skólans er 544-4500. Opnunartími símaţjónustu er alla virka daga frá kl. 10:00-16:00, nema föstudaga frá 10:00-13:00.

Ţeir sem hafa áhuga á námsráđgjöf, endilega sendiđ okkur póst á skoli@ntv.is.

En lífiđ heldur áfram og viđ ţurfum ađ lćra á međan viđ lifum og njóta lífsins viđ öll tćkifćri.

Skúli Gunnsteinsson

Skólastjóri

 

 

 

 

 


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.