AUTODESK - kynning fyrir fagfólk

AUTODESK - kynning fyrir fagfólk Fimmtudaginn 7. september frá kl. 15-17 verđur bođiđ upp á kynning fyrir fagfólk á AUTODESK námskeiđum NTV og Snertils.

AUTODESK - kynning fyrir fagfólk

Fimmtudaginn 7. september frá kl. 15-17 verđur bođiđ upp á kynning fyrir fagfólk á AUTODESK námskeiđum NTV og Snertils.
Frćđsludagskrá haustsins verđur kynnt og kennarar og sérfrćđingar munu sýna spennandi nýtingu kerfa frá AUTODESK og svara spurningum um námskeiđin.
Kynningin fer fram í húsakynnum NTV ađ Hlíđarsmára 9, í Kópavogi.
Sérkjör á námskeiđum haustins verđa í bođi fyrir ţá sem mćta og skrá sig fyrir 10. september. Einstaklingar fá 20% afslátt og 50 afsláttur er í bođi fyrir annan einstakling ef tveir skrá sig (25%).
Áhugasamir vinsamlegast skrái sig međ ţví ađ senda póst á skoli@ntv.is
Léttar veitingar í bođi.
Hlökkum til ađ sjá sem flesta.
NTV og Snertill


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.