KERFIS- OG NETSTJÓRNUN - NÁMSKYNNING

KERFIS- OG NETSTJÓRNUN - NÁMSKYNNING KERFIS- OG NETSTJÓRNUN, námskynning 18.jan kl. 17:30 hjá NTV í Hlíđasmára 9. Námiđ hefst 29. janúar 2018. Frábćrt

KERFIS- OG NETSTJÓRNUN - NÁMSKYNNING

KERFIS- OG NETSTJÓRNUN, námskynning 18.jan kl. 17:30 hjá NTV í Hlíđasmára 9. Námiđ hefst 29. janúar 2018.
Frábćrt starfsmiđađ nám sem hćgt er ađ klára samhliđa vinnu - mikil starfstćkifćri fyrir metnađarfulla einstaklinga.
http://www.ntv.is/is/kerfisnam
Kerfis- og netstjórnun er 3ja anna metnađarfullt nám sem gefur alţjóđlegar prófgráđur. Viđ höfum reynda kennara sem starfa í spennandi verkefnum í atvinnulífinu samhliđa kennslu (leggjum áherslu á “current” ţekkingu+reynslu +sambönd). Kennsluefni og verkefni eru frá Microsoft og Cisco, viđurkennd alţjóđleg próf og námiđ er mjög verkefnadrifiđ. Námiđ hefur veriđ ađlagađ í samstarfi viđ leiđandi uppplýsingatćknifyrirtćki og sérfrćđinga hérlendis. Niđurstöđur kennslukannana síđustu misseri sýna mikla ánćgju nemenda međ kennara og kennsluefni skólans.
Fjórar brautir í bođi:
KERFIS- OG NETSTJÓRI DIPLÓMANÁM (3 annir)
KERFISSTJÓRI DIPLÓMANÁM (2 annir)
NETSTJÓRI (1 önn)
KERFISŢJÓNUSTA (1 önn)
NTV skólinn er eini skólinn á Íslandi sem er bćđi vottađur af Microsoft og Cisco. Skólinn er bćđi Microsoft Silver Partner ásamt ţví ađ vera viđurkenndur sem Cisco Academy.
Kennsluefni er frá Microsoft og Cisco.
Helstu fög á námsbrautinni eru:
Tölvuviđgerđir
Netkerfi & Öryggi
Windows stýring
Stýring Office 365 kerfa
MCSA kerfisstjórnun
Linux
CCNA (Cisco netkerfi)
 
 

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.