Námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress - hefst 15.maí

Námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress - hefst 15.maí Vekjum athygli á ađ námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress hefst 15. maí. Markmiđ námskeiđsins er ađ

Námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress - hefst 15.maí

Vekjum athygli á ađ námskeiđiđ Vefverslun međ WordPress hefst 15. maí. Markmiđ námskeiđsins er ađ ţátttakandinn geti sett upp vefverslun í Woocommerce. Geti sett inn tilheyrandi “plug-ins”, greiđslugátt, vöruskilgreiningar, catalog, söluađgerđir o.fl. Ađ auki er kennt hvernig nýta megi tengingar viđ Google hjálpartćki og Facebook.
Ţátttakendur sem ekki hafa setiđ námskeiđ okkar í WordPress, ţurfa ađ geta sýnt fram á kunnáttu á öllum ţeim ţáttum sem kennd eru á fyrri námskeiđum, ásamt ţví ađ kennari ţarf ađ samţykkja inngöngu viđkomandi til ađ tryggja ađ ekki verđi misrćmi á getu ţátttakenda. Allar upplýsingar á heimasíđu okkar og í síma 544-4500.


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.