Met í fjölda viđurkenndra bókara frá NTV útskrifast !

Met í fjölda viđurkenndra bókara frá NTV útskrifast ! Auk ţess besti árangur fram til ţessa, ef horft er til samanburđar á međaleinkunn. Viđ óskum

Met í fjölda viđurkenndra bókara frá NTV útskrifast !

Útskrift og afhending viđurkenninga frá ráđherra Atvinnuvegráđuneytisins, fór fram í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 14. mars síđastliđinn.  Alls voru 199 einstaklingar sem skráđu sig til prófs. Af ţeim 76 einstaklingum sem útskrifuđust, voru 60 konur og 16 karlar.

Miđađ viđ ţćr upplýsingar sem viđ höfum ţá sýnist okkur ađ NTV skólinn hafi skilađ hlutfallslega flestum til ađ ná viđurkenningu í samanburđi viđ ađra skóla. Međaleinkunn okkar nemenda er vel hćrri en útgefiđ međaltal allra sem tóku prófin, samkvćmt niđurstöđu prófanefndar. Alls voru 18 nemendur frá NTV skólanum sem náđu ţessum merka áfanga.  

Til ađ hljóta viđurkenningu ţurfa einstaklingar ađ ná lágmarkseinkunn í ţremur prófum.  Fyrsta prófiđ er í reikningshaldi, annađ í skattalögum og upplýsingatćkni og ţriđja prófiđ er raunhćft verkefni sem byggir á sama efni og fyrri prófin.  

 Viđ í NTV skólanum, erum afar stolt af ţessum árangri og okkar flotta útskriftarhópi.

 


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.