Námskynning 28.maí - allir velkomnir

Námskynning 28.maí - allir velkomnir Ţriđjudaginn 28. maí, frá kl. 17 -19 verđur opiđ hús hjá okkur í NTV. Hvetjum alla áhugasama um nám og námskeiđ nćsta

Námskynning 28.maí - allir velkomnir

Námskynning NTV skólans fyrir haustönn 2019

Ţriđjudaginn 28. maí, frá kl. 17 -19 verđur opiđ hús hjá okkur í NTV.

Kennarar, starfsmenn og fyrrum nemendur verđa á stađnum ásamt ţví ađ fólki gefst tćkifćri til ađ hitta námsráđgjafa skólans.  Frábćrt tćkifćri til ađ kynna sér betur hvađa námskostir eru í bođi.  Skólinn stendur fyrir starfsmiđađ nám, enda eru annsi margir sem hafa náđ góđum árangri í bćđi nýju- og núverandi starfi eftir nám í skólanum.  Flestar námsleiđir eru ţannig byggđar upp ađ fólk á alveg kost á ţví ađ vera í 100% vinnu međ námi ef ţađ kýs svo.

Ţađ verđa haldnar sérstakar kynningar fyrir helstu námsleiđir, og er dagskráin eftirfarandi:

Bókhaldsnám: 17:30-18:30,
Sölu-, markađs- og rekstrarnám: 17:30-18:30,
Kerfisstjóranám: 17:30-18:30,
Forritunarnám: 17:30-18:30
Grafíknámskeiđ: 17:30 - 18:30

Allir hjartanlega velkomnir til okkar í Hlíđahjalla 9 Kópavogi.


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.