Námskynningar 23. ágúst - Opiđ hús

Námskynningar 23. ágúst - Opiđ hús Fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17 -19 verđur opiđ hús hjá okkur í NTV. Viđ hvetjum alla áhugasama um nám og námskeiđ

Námskynningar 23. ágúst - Opiđ hús

Fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 17 -19 verđur opiđ hús hjá okkur í NTV. Hvetjum alla áhugasama um nám og námskeiđ nćsta haust ađ nýta tćkifćriđ og koma og fá nánari upplýsingar.
Viđ verđum međ sérstakar kynningar fyrir ákveđnar námsbrautir sem hér segir:

Bókhaldsnám: 17:30-18:30,
Sölu-, markađs- og rekstrarnám: 17:30-18:30,
Kerfisstjóranám: 17:30-18:30,
Forritunarnám: 18:15-19:00

 Allir hjartanlega velkomnir

 

 


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.