Netkennsla.is - nýjasta nýtt hjá NTV

Netkennsla.is - nýjasta nýtt hjá NTV NTV hefur opnađ nýjan kennsluvef www.netkennsla.is ţar sem markmiđ er ađ bjóđa faglega kennslu og vandađ kennsluefni

Netkennsla.is - nýjasta nýtt hjá NTV

NTV hefur opnađ nýjan kennsluvef www.netkennsla.is ţar sem markmiđ er ađ bjóđa faglega kennslu og vandađ kennsluefni á netinu međ góđri ţjónustu og auđveldu ađgengi ađ leiđbeinendum.
Fyrst um sinn verđur lögđ áhersla á ađ ţjónusta ţá sem vilja lćra ađ nýta sér tölvur, snjalltćki og hugbúnađ viđ störf, í skóla eđa til skemmtunar. Viđ höfum metnađarfull markmiđ um ađ auka stöđugt frambođ af kennsluefni á nćstu mánuđum. Hér er hćgt ađ sjá kynningarmyndband um Netkennslu NTV. Kíktu á úrvaliđ og nýttu tímann til ađ lćra ţegar og ţar sem ţér hentar.

Áskriftarverđiđ miđar ađ ţví ađ sem flestir geti nýtt sér netkennsla.is til ađ bćta hćfni sína í leik og starfi. Kennslumyndböndin gagnast líka til upprifjunar og sem stuđningur ţegar verkefnin kalla. Allt kennsluefniđ er ađgengilegt áskrifendum á netinu í gegnum tölvu, spjaldtölvu eđa snjallsíma.

Ólafur Kristjánsson hefur yfirumsjón međ framleiđslu alls kennsluefnis ásamt ţví ađ sinna sölu- og kynningarstarfi. Ólafur er búinn ađ vera ötull í framleiđslu og hönnun á kennsluefni í 8 ár og á veg og vanda ađ ţví ađ framleiđa og hanna ţađ kennsluefni sem Netkennsla NTV byggir á í dag.


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.