KYNNINGARFUNDIR - vor 2018

KYNNINGARFUNDIR - vor 2018 Skráning er hafin á vorönn 2018. Mikiđ úrval af hagnýtu og skemmtilegu námi sem styrkir stöđu ţátttakenda í leik og starfi.

KYNNINGARFUNDIR - vor 2018

Skráning er hafin á vorönn 2018. Mikiđ úrval af hagnýtu og skemmtilegu námi sem styrkir stöđu ţátttakenda í leik og starfi.

Viđ bjóđum upp á kynningarfundi á stćrstu námsleiđunum okkar:

Kerfisstjóranám 18. jan. kl. 17:30- 18:30.
Bókhalds- og skrifstofunám 25. jan. kl. 17:30-18:30.
Forritunarnám 1. feb. kl. 17:30-18:30.

Upplýsingar um innihald og tímasetningar er ađ finna hér á heimasíđunni en einnig er hćgt ađ hringja í síma 544-4500 og fá nánari upplýsingar. Viđ skólann er starfandi náms- og starfsráđgjafi agusta@ntv.is, sem bíđur upp á ráđgjöf viđ val á námsleiđum.


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.