Sölu- markađs og rekstrarnám NTV og Mímis 2.nóv.

Sölu- markađs og rekstrarnám NTV og Mímis 2.nóv. Vegna mikillar eftirspurnar förum viđ af stađ međ enn einn hópinn í Sölu-, markađs- og rekstrarnámi NTV

Sölu- markađs og rekstrarnám NTV og Mímis 2.nóv.

Vegna mikillar eftirspurnar förum viđ af stađ međ enn einn hópinn í Sölu-, markađs- og rekstrarnámi NTV og Mímis 2. nóvember n.k.
Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna viđ viđskipta-, sölu- og markađsmál og/eđa ţeim sem vilja stofna til eigin reksturs. Námiđ er ćtlađ fólki 20 ára eđa eldra sem hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki. Öll fög í náminu eru kennd frá grunni.
Námiđ kostar ađeins 88 ţús. og stendur fram til mánađamóta maí/júní.
Hćgt er ađ fá allar nánari upplýsingar í síma 544-4500 eđa međ ţví ađ senda póst á skoli@nvt.is.


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.