Nýtt grunnnámskeiđ í WordPress hefst 20.mars

Nýtt grunnnámskeiđ í WordPress hefst 20.mars Vefsíđugerđ í WordPress Nýtt grunnnámskeiđ hefst 20.mars og er kennt dagana 20.-22. mars frá kl. 17:30-

Nýtt grunnnámskeiđ í WordPress hefst 20.mars

Vefsíđugerđ í WordPress

Nýtt grunnnámskeiđ hefst 20.mars og er kennt dagana 20.-22. mars frá kl. 17:30- 21:30.

WordPress námskeiđin okkar eru fjögur - allt frá grunni yfir í flóknari uppsetningar:

1. Grunnnámskeiđ í WordPress
2. Námskeiđ í uppsetningu ţjónustu- og upplýsingavefs.
3. Námskeiđ í uppsetningu vefverslunar.
4. Námskeiđ í ađ nýta ytri ţjónustur fyrir WordPress vef.

Kynntu ţér máliđ nánar hér: http://www.ntv.is/is/grafik-og-margmidlun eđa hafđu samband í síma 544-4500.

Á fyrsta námskeiđinu ţurfa ţátttakendur ekki ađ hafa neinn grunn eđa kunnáttu í vefsíđugerđ en gott tölvulćsi er mikilvćgt.
Námskeiđin eru mjög verkefnamiđuđ og nemendur lćra frá fyrsta degi ađ setja upp sinn eigin vef. Unniđ í smćrri hópum í nánu samstarfi viđ kennara, Lárus Óskarsson, sem jafnframt starfar sem sérfrćđingur í veflausnum.


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.