Mikiđ af nýjum spennandi námsleiđum í haust

Mikiđ af nýjum spennandi námsleiđum í haust Skráning fyrir haustönn 2020 stendur yfir. Ţađ hefur aldrei veriđ jafn mikiđ úrval af starfsmiđuđu námi og

Mikiđ af nýjum spennandi námsleiđum í haust

Frambođ á námsleiđum hefur aldrei veriđ eins mikiđ hjá okkur í NTV skólanum og leggjum viđ áherslu á ađ taka miđ ađ nýjustu áherslum atvinnulífsins. Í stađarnámi bjóđum viđ upp á kvöld og helgarnám en dagnám er einnig í bođi í sumum námsleiđum. Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í flestum námsleiđum, ţar sem ţú getur unniđ og skipulagt námiđ ţegar ţér hentar.  Endilega kynntu ţér alla valkosti.

Ţú ţarft ekki ađ greiđa í sjálfu skráningaferlinu.  Námsgjöld ţarf ađ greiđa í síđasta lagi 21 degi áđur en námiđ hefst.  Til ađ tryggja sér sćti ţarf ađ greiđa 10% stađfestingargjald fljótlega eftir skráningu. Ýmsir greiđslumöguleikar eru í bođi(sjá hér). 

Viđ hvetjum alla ađ kynna sér hvort fólk eigi ónýttan námsstyrk hjá sínum starfsmenntasjóđi, ţví ef hann er ekki nýttur innan ákveđins tíma, ţá fyrnist hann. Ef ţú ert á skrá hjá Vinnumálastofnun, ţá getur ţú sótt um námsstyrk hjá ţeim, endilega kanniđ ţađ.  

Ţađ kostar ekkert ađ fá ráđleggingar, sendu okkur endilega fyrirspurn á skoli@ntv.is eđa inni á Facebook síđu skólans.  Bćđi stjórnendur, kennarar og námsráđgjafi eru ţér til ađstođar.

 

Nú er tíminn til ađ taka skrefiđ.


Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.