Frambođ á námsleiđum hefur aldrei veriđ eins mikiđ hjá okkur í NTV skólanum og leggjum viđ áherslu á ađ taka miđ ađ nýjustu áherslum atvinnulífsins. Í stađarnámi bjóđum viđ upp á kvöld og helgarnám en dagnám er einnig í bođi í sumum námsleiđum. Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í flestum námsleiđum, ţar sem ţú getur unniđ og skipulagt námiđ ţegar ţér hentar. Endilega kynntu ţér alla valkosti.
Námskynning NTV skólans fimmtudaginn 27. ágúst, fyrir haustönn 2020.
Fjarnám er í bođi í Bókhaldsnáminu, Kerfisstjórnunarnáminu og forritunarnáminu. Kynningarnar verđa í húsnćđi skólans ađ Hlíđasmára 9 Kópavogi og ţeim verđur líka streymt út á netiđ.
Bókhaldsnám(hlekkur á streymi - veljiđ síđan ađ horfa í gegnum vafra)
Grunnnám í bókhaldi ....................kl. 18:30-18:50
Bókaranám framhald ....................kl. 18:50-19:00
Ađ viđurkenndum bókara ..............kl. 19:00-19:20
Sölu-, markađs- og rekstrarnám: ......kl. 18:00-18:30 (hlekkur á streymi - veljiđ síđan ađ horfa í gegnum vafra)
Kerfisstjórnunarnám: .......................kl. 18:00-18:30 (hlekkur á streymi- veljiđ síđan ađ horfa í gegnum vafra)
Forritunarnám: ................................kl. 18:30-19:00 (hlekkur á streymi - veljiđ síđan ađ horfa í gegnum vafra)
Grafíknámskeiđ: .............................kl. 17:00-17:30 - einungis kynnt á stađnum.
Gagnameistarinn: ...........................kl. 17:00-17:45 (hlekkur á streymi - veljiđ síđan ađ horfa í gegnum vafra)
App- og vefhönnun: ........................kl. 17:00-17:45 (hlekkur á streymi - veljiđ síđan ađ horfa í gegnum vafra)
Verkefnastjórnun á mannamáli..........kl. 18:45-19:15 (hlekkur á streymi) - ATH Eingöngu streymi, ekki i skólanum!
Mannauđsstjórnun á mannamáli..........kl. 18:00-18:30 (hlekkur á streymi) - ATH Eingöngu streymi, ekki i skólanum!
Viđ hvetjum alla ađ kynna sér hvort fólk eigi ónýttan námsstyrk hjá sínum starfsmenntasjóđi, ţví ef hann er ekki nýttur innan ákveđins tíma, ţá fyrnist hann. Ef ţú ert á skrá hjá Vinnumálastofnun, ţá getur ţú sótt um námsstyrk hjá ţeim, endilega kanniđ ţađ.
Ţađ kostar ekkert ađ fá ráđleggingar, sendu okkur endilega fyrirspurn á skoli@ntv.is eđa inni á Facebook síđu skólans. Bćđi stjórnendur, kennarar og námsráđgjafi eru ţér til ađstođar.
Nú er tíminn til ađ taka skrefiđ.