Greiđsla námskeiđsgjalda

Almennt um námskeiđsgjöld Eftir ţví sem viđ á eru allar bćkur, önnur námskeiđsgögn og flest próftökugjöld innifalin í námskeiđsgjaldi. Sjá nánar í

Greiđsla námskeiđsgjalda

Almennt um námskeiđsgjöld

Eftir ţví sem viđ á eru allar bćkur, önnur námskeiđsgögn og flest próftökugjöld innifalin í námskeiđsgjaldi. Sjá nánar í námskeiđslýsingum.

Nemandi ţarf ađ ganga frá greiđslu námskeiđsgjalds áđur en námiđ hefst. Ganga ţarf frá greiđslu á námskeiđsgjaldi ţremur vikum áđur en námskeiđ hefst. 

Afsláttur af lengri námskeiđum og námsbrautum á eingöngu viđ ţegar nám er stađgreitt ţ.e. greitt međ peningum,  kortum/ kortasamningum. 

Athygli er vakin á ađ nemandi sem hćttir í skólanum eftir ađ nám er hafiđ hefur hvorki rétt til endurgreiđslu á námskeiđsgjaldi né stađfestingargjaldi.

Ef nemandi ţarf ađ hćtta í námi vegna óviđráđanlegra orsaka (til dćmis veikinda eđa slyss) getur hann skráđ sig í sambćrilegt nám innan tveggja ára, sér ađ kostnađarlausu. Ţađ ţarf ađ gerast í samráđi viđ skólastjóra og gildir einungis ef ekki er fullbókađ á viđkomandi námskeiđ viđ upphaf ţess. 

STAĐFESTINGARGJÖLD

Ef námskeiđ eru fullbókuđ er í sumum tilfellum óskađ eftir ađ nemendur greiđi stađfestingargjald til ađ stađfesta ţátttöku sína. Stađfestingargjaldiđ er óafturkrćft.

Styrkir stéttarfélaga og lánskjör NTV

Flest stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til náms hjá NTV.
 NTV býđur upp á VISA eđa MasterCard lán fyrir námskeiđsgjaldi, allt ađ 36 greiđslur.

Greiđslumöguleikar

Hćgt er ađ greiđa inn á reikning okkar 0545 - 26 - 44. Kennitala skólans er 681096-2729.

Ganga ţarf frá greiđslu 21 degi áđur en námskeiđ hefst til ađ tryggja sér sćti. 

Viđ bjóđum upp á nokkra möguleika og gildir stađgreiđsluverđiđ í öllum tilfellum.

1) Stađgreiđsla. Hćgt er ađ leggja inn á ofangreindan reikning um bankalínu. Nauđsynlegt er ađ senda okkur móttökukvittun ţar sem nafn nemanda kemur fram í skýringu greiđslunnar.

2) Reikningur er sendur í heimabanka og mögulegt ađ greiđa hana beint ţar. Sendiđ beiđni um ţađ á hrund@ntv.is

3. VISA eđa MasterCard lán (rađgreiđslur) og er mögulegt ađ taka slík lán til allt ađ 36 mánađa.

4. Greiđsludreifing Pei (www.pei.is)

5. Námslán hjá Framtíđinni. Nemendur NTV sem eru ađ fara í nám á  lengri námsbrautum NTV, eins og Kerfisstjórabraut, Forritunarbraut og í Viđurkennt bókaranám geta sótt um námslán hjá sjóđnum. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíđu Framtíđarinnar, http://framtidin.is/namslan/ og á umsóknarvefnum https://umsokn.framtidin.is/, ţar sem jafnframt er sótt um lániđ. Reiknivél á umsóknarvef Framtíđarinnar reiknar út greiđslubyrđi og endurgreiđsluáćtlun lánsins. 

Afsláttur til atvinnulausra, öryrkja og ellilífeyrisţega

Ţeir sem koma í nám til NTV á eigin vegum og eru ekki ađ njóta styrkja eiga kost á ađ sćkja um 15% afslátt af flestum námskeiđum og 7% af lengri námsbrautum. Ţetta á eingöngu viđ um ţá sem eru á skrá hjá VMST, eru öryrkjar eđa eldri borgarar. 

Endurútgáfa skírteina eđa yfirlit yfir sótt námskeiđ

Ef óskađ er eftir ađ fá skírteini endurútgefin eđa yfirlit yfir sótt námskeiđ hjá NTV er tekiđ 3000 kr. umsýslugjald. Vinsamlegast sendiđ beiđni í tölvupósti á netfangiđ hrund@ntv.is eđa hafiđ samband í síma 544-4500.

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.