Lenging á próftíma

Nemendur sem óska eftir lengingu á próftíma eru beđnir um ađ leita til náms- og starfsráđgjafa NTV, Ágústu, agusta@ntv.is. Nemandi getur óskađ eftir

Lenging á próftíma

Nemendur sem óska eftir lengingu á próftíma eru beđnir um ađ leita til náms- og starfsráđgjafa NTV, Ágústu, agusta@ntv.is.

Nemandi getur óskađ eftir lengingu á próftíma um 30 mínútur falli hann undir einhverjar af eftirfarandi skilgreiningum:

  • Greining frá viđurkenndum sérfrćđingi. Greiningu skal skila a.m.k. 3 dögum fyrir fyrsta próf. Ađeins nemendur međ greiningu frá viđurkenndum greiningarađila um einhverfu, asperger, tourette eđa sértćka námsörđuleika geta sótt um lengingu á próftíma.
  • Annađ tungumál en íslenska sem fyrsta mál.
  • Nemandi hefur alist upp erlendis á grunnskólaaldri.
  • Tímabundin veikindi eđa slys sem valda ţví ađ nemandi á erfitt međ ađ taka próf. Slík tilfelli eru metin sérstaklega af skólastjóra/náms - og starfsráđgjafa.

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.