Prófmiđstöđ

Mikilvćgi alţjóđlegrar vottunar (certification) hefur aukist mikiđ síđustu ár og er hún í dag viđurkenndur mćlikvarđi á getu bćđi ţjónustu- og

Prófmiđstöđ

Mikilvćgi alţjóđlegrar vottunar (certification) hefur aukist mikiđ síđustu ár og er hún í dag viđurkenndur mćlikvarđi á getu bćđi ţjónustu- og hugbúnađarfyrirtćkja. Einnig gera mörg stćrri fyrirtćki kröfur um ađ starfsmenn tölvudeilda öđlist slíka vottun til ađ tryggja enn betur gćđi ţeirrar ţjónustu sem tölvudeildir veita.

NTV er vottuđ prófmiđstöđ fyrir tvćr alţjóđlegar prófmiđstöđvar Prometric og Person VUE.  Í gegnum prófmiđstöđvarnar getur NTV bođiđ upp á nćr öll alţjóđleg próf sem tengjast upplýsingatćkni og fjármálageiranum.

Skráning í próf. Próftaki ţarf ađ skrá sig í próf međ góđum fyrirvara og eigi síđar en tveimur vinnudögum fyrir prófdag. 
Skráning fer fram á vefsíđu NTV, í síma 544 4500 eđa međ tölvupósti: prof@ntv.is
Viđ skráningu ţarf ađ gefa upp nafn próftaka, síma, fullt heimilisfang og númer prófs.
Ef viđkomandi er á vegum fyrirtćkis ţarf líka ađ gefa upp nafn, kennitölu og fullt heimilisfang fyrirtćkis.

Upplýsingar um prófadaga er ađ finna undir skráningar í próf sjá hér.

Prófgjald og forföll. Prófgjald er mismunandi eftir prófum og skal stađgreiđa ţađ viđ próftöku ef einstaklingur eđa fyrirtćki er ekki í föstum viđskiptum viđ NTV. 
Afpanta ţarf próf međ minnst eins vinnudags fyrirvara. Prófgjald er ekki endurgreitt ef próftaki mćtir ekki eđa ef afpantađ er međ minna en eins vinnudags fyrirvara.

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.