Sveigjanleiki í námi

Ţegar upp koma vandamál t.d. vegna veikinda eđa breyttra ađstćđna, sem valda ţví ađ nemandi getur ekki sótt námiđ samkvćmt stundaskrá, leggur starfsfólk

Sveigjanleiki í námi

Ţegar upp koma vandamál t.d. vegna veikinda eđa breyttra ađstćđna, sem valda ţví ađ nemandi getur ekki sótt námiđ samkvćmt stundaskrá, leggur starfsfólk NTV sig fram viđ ađ finna lausn á málinu.

Um ýmsa möguleika getur veriđ ađ rćđa til dćmis ađ flytja viđkomandi nemanda á annađ námskeiđ. Tiltekin fög eru oft kennd á mörgum námskeiđum á mismunandi tímum svo oftast er mögulegt ađ finna farsćla lausn.

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.