Stjórnun

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Stjórnun

  • Mannauđsstjórnun - Á mannamáli

  • Fyrir ţá sem vilja efla sig í starfsmannastjórnun og ţróa starfsumhverfi sem dregur ţađ besta fram í fólki og hámarka ţannig frammistöđu liđsheildarinnar. Mjög hagnýt og verkefnadrifin námsleiđ í 10 vikna fjarnámi. Námiđ byggir á 8 lotum sem hver um sig er ein vika og síđan á 2ja vikna lokaverkefni. Námiđ tekur á helstu ţátttum mannađusstjórnunar ţar sem mikil áhersla er á ađ ađ fćra ţátttakendum hagnýt verkfćri til ađ nýta í starfsmannastjórnun. Námiđ er boriđ uppi af einstaklinga sem hafa mikla ţekkingu og reynslu á ţessu sviđi.
  • Meira
  • Stefnumótun - Á mannamáli

  • STEFNUMÓTUN - Á MANNAMÁLI er 8 vikna verkefnadrifiđ lotunám í FJARNÁMI. Námslínan er sniđin ađ ţeim sem vilja auka ţekkingu sína á stefnumótun og bćta fćrni í ađ beita stefnumiđađri stjórnun og markmiđasetningu. Verđmćt ţekking fyrir alla stjórnendur og millistjórnendur fyrirtćkja og stofnana, atvinnurekendur, stjórnarmenn félaga og sveitarstjórnarmenn. Fariđ nokkuđ ítarlega í gegnum stefnumótunarferliđ, helstu kenningar og ađferđir, og ţátttakendur vinna ađ úrlausn raunhćfra verkefna. Ferliđ er greining, mótun stefnu og innleiđing stefnu.
  • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

  • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
  • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.