Námskeiđ

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Námskeiđ

 • Ađ viđurkenndum bókara

 • Ađ viđurkenndum bókara
 • Kenndar eru ţćr viđbćtur sem nemendur úr Bókaranámi framhald ţurfa til ađ geta tekiđ próf hjá ráđuneyti, sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Áćtlađ er ađ nćstu námskeiđ hefjist 14. ágúst 2021 - ţessi námshluti er einungis kenndur ađ hausti ţegar próf til löggildingar fara fram. Skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Animation Hreyfimyndbönd

 • Animation Hreyfimyndbönd
 • Animation myndbönd unnin í After Effects frá Adobe. Auktu vćgi ţinna skilabođa á samfélagsmiđlum međ ţví ađ skapa animation sem grípur augađ. Best heppnuđu samfélagsmiđlasíđurnar og herferđir byggja oftar en ekki á animation myndbandi ţar sem ađaláherslan eru skýr skilabođ byggđar á sterkum hönnunargrunni. Hefst 10. mars í stađarnámi.
 • Meira
 • App og vefhönnun - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni

 • App og vefhönnun - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni
 • FJARNÁM 4 vikur(18.nóv-16.des): Fyrir ţá sem vilja öđlast góđan grunn í viđmótshönnun, hvort sem ţađ er fyrir vefsíđur eđa smáforrit(öpp). Kennt á Figma hugbúnađinn. Námskeiđiđ er mjög verkefnamiđađ undir leiđsögn reynds fagmanns. Kennt frá grunni. Engir fastir viđverutímar, en gerđ krafa um verkefnaskil innan ákveđins tímaramma.
 • Meira
 • App og vefhönnun 1 - viđmótshönnun

 • App og vefhönnun 1 - viđmótshönnun
 • Bćđi í stađarnámi og í fjarnámi. App og Vefhönnun 1, er fyrir ţá sem vilja öđlast góđan grunn í viđmótshönnun, hvort sem ţađ er fyrir vefsíđur eđa smáforrit(öpp). Ađ námskeiđi loknu eiga ţátttakendur ađ geta hannađ og skilađ af sér góđri notendavćnni viđmótshönnun. Kennt í bćđi stađarnámi og fjarnámi. Bćđi stađarnámiđ og fjarnámiđ hefst 17. febrúar 2021. Skráning stendur yfir.
 • Meira
 • AutoCAD

 • AutoCAD
 • Námskeiđ haldin eftir óskum og eftirspurn. Áhugasamir sendi póst á skoli@ntv.is
 • Meira
 • AutoCad Civil 3d

 • AutoCad Civil 3d
 • Námskeiđ haldin eftir óskum og eftirspurn. Áhugasamir sendi póst á skoli@ntv.is
 • Meira
 • Autodesk 3ds Max

 • Autodesk 3ds Max
 • Námskeiđ haldin eftir óskum og eftirspurn. Áhugasamir sendi póst á skoli@ntv.is
 • Meira
 • Bókaranám framhald

 • Bókaranám framhald
 • Alvöru bókhaldsnámskeiđ fyrir ţá sem kunna grunninn og vilja kafa dýpra. Námiđ byrjar 13. og 14. janúar 2020 - skráning hafin.
 • Meira
 • Bókhald grunnur - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni

 • Bókhald grunnur - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni
 • FJARNÁM rúmar 6 vikur(13.nóv-27.jan./námshlé 16.des-6.jan): Fólk sem leggur sig fram á ađ geta orđiđ fćrt um ađ sinna einföldum bókhaldsstörfum eins og dagbókarfćrslum, bankaafstemmingum og virđisaukauppgjöri. Námiđ byggir á kennslu og verklegum ćfingum. Diplóma í bođi fyrir ţá sem taka próf (innifaliđ). Engir fastir viđverutímar, en gerđ krafa um verkefnaskil innan ákveđins tímaramma. Áćtlađ vinnuframlag er um 10-15 klukkustundir á viku á međan á námskeiđi stendur.
 • Meira
 • CCNA Routing & Switching (CISCO)

 • CCNA Routing & Switching (CISCO)
 • Ef ţú hefur áhuga á ađ verđa sérfrćđingur í uppbyggingu á tölvunetum ţá er ţetta námskeiđiđ fyrir ţig. Nćsta CCNA námskeiđ er 16. mars 2021. Skráning stendur yfir.
 • Meira
 • CCNP Enterprise

 • CCNP Enterprise
 • CCNP Enterprise er krefjandi framhaldsgráđa fyrir ţá sem ţegar hafa lćrt CCNA. Námiđ styrkir grunnţekkingu úr CCNA međ ţví ađ kafa dýpra ofan í saumana á samskiptastöđlum og uppbyggingu netkerfa. Nemendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst ţar sem takmörkuđ sćti eru í bođi sökum vélbúnađar. Nćsta námskeiđ hefst 6. nóvember 2020, en nánari tímasetningar síđar.
 • Meira
 • Digital marketing - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbygginni

 • Digital marketing - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbygginni
 • FJARNÁM 5 vikur, frá 18.nóvember til 20.desember. Námskeiđiđ er mjög hagnýtt og hugsađ fyrir ţá sem vilja lćra ađ skipuleggja og framkvćma sjálfir kynningar og markađsstarf á samfélagsmiđlum og á netinu. Námskeiđiđ er mjög krefjandi en sérlega verkefnamiđađ undir leiđsögn reyndra fagmanna. Kennt frá grunni. Engir fastir viđverutímar, en gerđ krafa um verkefnaskil innan ákveđins tímaramma. Áćtlađ vinnuframlag er um 10-15 klukkustundir á viku á međan á námskeiđi stendur.
 • Meira
 • Digital Marketing - Stafrćn markađssetning

 • Digital Marketing - Stafrćn markađssetning
 • Digital Marketing eđa Stafrćn markađssetning er námsleiđ sem kennir ţér ađ nýta markađsfrćđina í stafrćnum heimi hvort sem ţađ er á rafrćnum miđlum, samfélagsmiđlum eđa á leitarvélum. Námiđ er einungis kennt í fjarnámi. Raunhćf verkefni og verkefnaskil er hluti af náminu og skólinn vottar frammistöđu međ prófskírteini ađ loknu námi. Nćsti hópur byrjar 10.febrúar. Hćgt ađ taka. Skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Forritun 1 önn

 • Forritun 1 önn
 • Á fyrstu önn í forritun lćra nemendur grundvallaratriđi í forritun og frćđast um smíđi snjallsímaforrita međ Flutter sem er nýtt forritunarumhverfi frá Google. Auk ţess fá nemendur ţjálfun í viđmótshönnun og notendaupplifun. Önninni lýkur međ lokaverkefni. Nćsta námskeiđ hefst 17. febrúar 2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Forritun 2.önn

 • Forritun 2.önn
 • Á annarri önn lćra nemendur ađ hanna skýjalausnir. Nemendur lćra ađ forrita kerfi sem eru međ viđmót í vafra og eru ţ.a.l. ekki bundin viđ ákveđin stýrikerfi og henta m.a. fyrir snjalltćki. Kennsla á 2. önn hefst 25. janúar 2021 - skráning er hafin.
 • Meira
 • Forritun 3.önn

 • Forritun 3.önn
 • Ţriđja önn í forritun er framhald af annarri önn ţar sem meiri áhersla er lögđ á bakendaforritun, gagnvirk samskipti viđ vefţjónustu og ásamt tengingu og skipulag í gagnaumhverfinu. Ţar vinna nemendur ađ gerđ vefja og/eđa snjallsímaforrita međ gagnagrunni í skýjaumverfi. Ţriđja önnin í forritun er alltaf kennd á haustönn, en ađ auki á vorönn ef nćg ţátttaka er. Ef ţátttaka verđur nćg ţá hefst kennsla ţriđju annar 19. janúar 2021
 • Meira
 • Forritunarbraut - Diplomanám

 • Forritunarbraut - Diplomanám
 • Ţetta er yfirgripsmikiđ Diplómanám í forritun sem spannar ţrjár heilar annir ţar sem kenndir eru allir helstu fćrniţćtti sem forritarar ţurfa kunna til ađ starfa viđ hugbúnađarsmíđi. Námiđ hefst 17. febrúar 2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Frá hugmynd ađ eigin rekstri - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni

 • Frá hugmynd ađ eigin rekstri - í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni
 • FJARNÁM 4 vikur(18.nóv-16.des): Frá hugmynd ađ eigin rekstri. Fyrir ţá sem vilja kynna sér skref fyrir skref hvernig viđskiptahugmynd er yfirfćrđ í raunverulegan rekstur međ árangri. Kennt frá grunni. Engir fastir viđverutímar, en gerđ krafa um verkefnaskil innan ákveđins tímaramma. Áćtlađ vinnuframlag er um 10-15 klukkustundir á viku á međan á námskeiđi stendur.
 • Meira
 • Fyrirtćkjanámskeiđ

 • NTV býđur upp á fjölda fyrirtćkjanámskeiđa. Á sérstökum fyrirtćkjavef okkar Fyrirtćkjavefur NTV, er hćgt ađ nálgast allar nánari upplýsingar.
 • Meira
 • Gagnameistarinn - Data Science

 • Gagnameistarinn - Data Science
 • Stađarnám og Fjarnám í bođi. Gagnagreining og Gagnahögun (Data Science, Business Intelligence, Business Analytics) međ áherslu á framsetningu stjórnendaupplýsinga - ný 3ja anna námslína. Ţú öđlast hagnýta sýn og fćrni á sviđi gagnavinnslu, greininga og stjórnendaupplýsinga. Ađ námi loknu áttu ađ geta nýtt ţér margvíslega tćkni og tól sem bćta yfirsýn og styđja viđ markvissa og upplýsta ákvarđanatöku. Gagnameistarinn er kenndur af teymi reyndra ráđgjafa. Námiđ hefst 16. febrúar. Skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Grafísk hönnun

 • Grafísk hönnun
 • Fyrir ţá sem vilja lćra ađ gera auglýsingar og bćklinga frá grunni. Eitt vinsćlasta námskeiđiđ hjá NTV frá upphafi. Nćstu námskeiđ hefjast 11. febrúar 2020 - skráning hafin.
 • Meira
 • Grunnnám í bókhaldi og Excel

 • Grunnnám í bókhaldi og Excel
 • Markmiđiđ međ náminu er ađ nemendur öđlist góđan skilning á bókhaldi og ţjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi. Stađarnám hefst 10. og 11. febrúar 2021. Fjarnám hefst 10. febrúarr 2020 - skráning hafin.
 • Meira
 • Grunnur ađ Netkerfum

 • Grunnur ađ Netkerfum
 • Ţetta fjölbreytta námskeiđ er undirbúningur fyrir alla ţá sem vilja starfa viđ netkerfi. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á kerfunum og verđa fćrir um ađ leysa vandamál sem ađ ţeim snúa. Nćst Netkerfi og Öryggi hefst 1. mars 2021.
 • Meira
 • Grunnur í forritun

 • Grunnur í forritun
 • Í dag er mikill skortur á forriturum enda mikil gróska í faginu. Margir sýna ţví áhuga ađ lćra forritun en sumir vita ekki hvađ starfiđ felur í sér. Tilgangur ţessa námskeiđs er ađ bjóđa nemendum upp á ađ kynnast grunnatriđum forritunar međ möguleika á ţví ađ halda áfram námi. Nćsta námskeiđ hefst 17. febrúar 2021 - skráning hafin.
 • Meira
 • Grunnur í kerfisstjórnun

 • Grunnur í kerfisstjórnun
 • Ţessi námsbraut er sniđin ađ ţeim sem hafa áhuga á ađ vinna viđ ţjónustu tölvukerfa. Nemendur kynnast ţeim stýrikerfum og hugbúnađi sem notuđ eru viđ kerfisţjónustu og snúa helst ađ ţjónustu viđ notendur og útstöđvar. Námiđ hefst nćst 9. og 10. febrúar 2021. Í bođi er fjarnám og stađarnám á morgnana eđa kvöld og helgar. Skráning hafin.
 • Meira
 • Hagnýt tölvunotkun í leik og starfi

 • Hagnýt tölvunotkun í leik og starfi
 • Markmiđ námskeiđsins er ađ kenna almenna tölvunotkun til ađ nýta í leik og starfi. Námskeiđiđ byggir bćđi á kennslu og verkefnum og er góđur kostur fyrir ţá sem vilja fá innsýn í notagildi tölvunnar og öđlast grunnfćrni. Allir námsţćttir eru kenndir frá grunni.
 • Meira
 • Illustrator 1

 • Illustrator 1
 • Ađalmarkmiđ námskeiđsins Illustrator 1 er ađ ţátttakendur öđlist skilning á vektorvinnslu í tölvum og kannist viđ helstu ađgerđir í forritinu sem kunna ađ koma ađ notum hverju sinni. Nćsta námskeiđ byrjar 15. okt.
 • Meira
 • Kerfis - og netstjóri diplómanám/ Braut 3 annir

 • Kerfis - og netstjóri diplómanám/ Braut 3 annir
 • Kerfis- og netstjóri diplómanám byggir á Kerfisstjóra diplómanámi en viđ bćtist undirbúningsnámskeiđ fyrir hina eftirsóttu Cisco CCNA vottun. Námiđ hefst nćst 9. og 10. febrúar 2021 og í bođi er bćđi fjarnám og stađarnám. í stađarnámi er bćđi í bođi morgunnám eđa kvöld og helgarnám. Skráning hafin.
 • Meira
 • Kerfisrekstur í skýi

 • Kerfisrekstur í skýi
 • Frábćrt námskeiđ fyrir ţá sem vilja starfa sem sérfrćđingar viđ umsjón Microsoft-tölvukerfa. Nćsta námskeiđ hefst 25. janúar 2021.
 • Meira
 • Kerfisstjóri diplómanám/ Braut - 2 annir

 • Kerfisstjóri diplómanám/ Braut - 2 annir
 • Ţetta er nám fyrir ţá sem vilja hasla sér völl sem kerfisstjórar hjá fyrirtćkjum og stofnunum. Nemendur öđlast víđtćkan skilning á uppsetningu netkerfa, bilanagreiningu og viđgerđum á almennum vélbúnađi og uppsetningu stýrikerfa. Nćstu námskeiđ hefjast 9. og 10. febrúar 2021. Í bođi fjarnám og stađarnám. Í stađarnámi er bćđi í bođi morgunnám og kvöld+helgarnám. Skráning hafin.
 • Meira
 • Mannauđsstjórnun - Á mannamáli

 • Mannauđsstjórnun - Á mannamáli
 • Fyrir ţá sem vilja efla sig í starfsmannastjórnun og ţróa starfsumhverfi sem dregur ţađ besta fram í fólki og hámarka ţannig frammistöđu liđsheildarinnar. Mjög hagnýt og verkefnadrifin námsleiđ í 8 vikna fjarnámi. Námiđ byggir á 8 lotum sem hver um sig er ein vika og síđan á 2ja vikna lokaverkefni. Námiđ tekur á helstu ţátttum mannađusstjórnunar ţar sem mikil áhersla er á ađ ađ fćra ţátttakendum hagnýt verkfćri til ađ nýta í starfsmannastjórnun. Leiđbeinendurnir hafa gríđarlega mikla ţekkingu og hagnýta reynslu á ţessu sviđi. Námsleiđin hefst 17. febrúar.
 • Meira
 • Netstjóri

 • Netstjóri
 • Ţessi námsbraut er hugsuđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ vinna međ netkerfi t.d. í stćrri fyrirtćkjum. Námsbrautin er samsett úr námskeiđunum Netkerfi & Öryggi og Cisco CCNA Routing & Switching. Nćsta Netstjóranám hefjast 1. mars 2021 og lýkur 25. nóvember 2021 (mögulega fyrr ef Cisco hlutinn getur byrjađ fyrr). Bođi bćđi sem fjarnám og stađarnám. Stađarnám getur bćđi veriđ morgun og kvöldnám. Skráning hafin.
 • Meira
 • Photoshop 2

 • Photoshop 2
 • Námskeiđiđ Photoshop 2 er hugsađ sem framhald af námskeiđinu Grafísk hönnun. Fariđ er ítarlegar í eiginleika forritsins og fleiri möguleikar skođađir. Nćsta Photoshop 2 námskeiđ hefst 5. október.
 • Meira
 • Photoshop grunnur

 • Photoshop grunnur
 • Lćrđu á mest notađa myndvinnsluhugbúnađ í heimi. Sumir segja ađ eiga stafrćna myndavél og kunna ekki á Photoshop er "eins og ađ eiga bíl og kunna ekki ađ keyra". Nćsta námskeiđ byrjar 17. september.
 • Meira
 • Premiere Pro klippiforrit frá Adobe

 • Premiere Pro klippiforrit frá Adobe
 • Á ţessu hagnýta námskeiđi er kennt á Adobe Premiere Pro forritiđ sem er frábćrt verkfćri til ađ klippa og hanna myndbönd. Ţátttakendur verđa látnir takast á viđ kerfjandi verkefni undir leiđsögn ţaulreynds fagmanns. Nćsta námskeiđ hefst 17. febrúar 2021.
 • Meira
 • Revit Electrical

 • Revit Electrical
 • Námskeiđ haldin eftir óskum og eftirspurn. Áhugasamir sendi póst á skoli@ntv.is
 • Meira
 • Skrifstofu- og bókhaldsbraut

 • Skrifstofu- og bókhaldsbraut
 • Hnitmiđađ nám fyrir nemendur sem vilja alvöru skrifstofunám međ sérhćfingu í bókhaldi. Í framhaldi bjóđum viđ upp á viđbótarnám fyrir ţá sem vilja fá vottun sem viđurkenndir bókarar. Nćstu námskeiđ hefjast 1. og 2. febrúar 2021 - skráning hafin.
 • Meira
 • Skrifstofu- og hönnunarbraut

 • Skrifstofu- og hönnunarbraut
 • Ţessi braut samanstendur af tveimur námskeiđum, Skrifstofuskólanum og Grafískri hönnun. Hagnýt og skemmtileg námsleiđ. Nćstu námskeiđ hefjast 1. og 2.febrúar 2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Skrifstofu- og tölvufćrni - Í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni

 • Skrifstofu- og tölvufćrni - Í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni
 • FJARNÁM 5 vikur(11.nóv-16.des): Fyrir alla sem vilja uppfćra sína ţekkingu, og ţá sem vilja starfa á skrifstofu og/eđa í starfi sem byggir á samskiptum og vinnu í nútíma tölvu- og skýjaumhverfi. Á námskeiđinu er jafnframt kenndur verslunarreikningur. Engin inntökuskilyrđi. Kennt frá grunni. Engir fastir viđverutímar, en gerđ krafa um verkefnaskil innan ákveđins tímaramma. Áćtlađ vinnuframlag er um 10-15 klukkustundir á viku á međan á námskeiđi stendur.
 • Meira
 • Skrifstofuskóli NTV og Mímis

 • Skrifstofuskóli NTV og Mímis
 • Viđ skrifstofustörf ţá er tölvufćrni lykilatriđi. Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám auk grunnkennslu í bókhaldi, sem hentar fólki sem annađ hvort eru á leiđ út á vinnumarkađinn, oft eftir nokkurra ára hlé, eđa vilja styrkja stöđu sína í starfi. Námiđ er ćtlađ fólki međ stutta skólagöngu ađ baki(ekki stúdentspróf). Nćstu námskeiđ hefjast 1. og 2. febrúar2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Stýring Office 365 kerfa

 • Stýring Office 365 kerfa
 • Á ţessu námskeiđi kynnast nemendur ţví hvernig ţjónusta eigi Office 365 skýjaţjónustuna frá Microsoft. Office 365 hefur veriđ í mikilli sókn síđustu ár og sífellt meiri ţörf á fólki međ góđa ţekkingu á umhverfinu. Nćsta námskeiđ hefst 11. maí 2021.
 • Meira
 • Sölu-, markađs- og rekstrarnám NTV og Mímis

 • Sölu-, markađs- og rekstrarnám NTV og Mímis
 • Nemendur öđlast ţjálfun og hćfni á sviđi sölumennsku, markađsmála og nútíma rekstrarumhverfis. Ţessi námsleiđ er kennd í samstarfi viđ Mími - símenntun og niđurgreidd af Frćđslusjóđi atvinnulífsins. Nćstu námskeiđ hefjast 9. febrúar 2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Tćkniţjónusta

 • Tćkniţjónusta
 • Ţessi námsbraut er ćtluđ ţeim sem sinna eđa hafa hug á ađ sinna starfi viđ tćkniţjónustu. Áhersla er lögđ á ađ byggja upp grunnţekkingu á vélbúnađi, stýrikerfum, hugbúnađi og netkerfum. Nemendur fá einnig ţjálfun í ađ veita almenna tćkniţjónustu. Nćsta námskeiđ hefst 9. mars 2021. Námiđ er styrk fyrir ţá sem eru međ styttri menntun ađ baki og einungis í bođi sem stađarnám.
 • Meira
 • Tölvuviđgerđir

 • Tölvuviđgerđir
 • Tölvuviđgerđir er inngangur ađ kerfisstjórnunarnámi. Námskeiđiđ er verklegur undirbúningur fyrir ţann hluta CompTIA A+ gráđunnar sem snýr ađ ađ vélbúnađi. Nćstu námskeiđ hefjast 10. febrúar 2021 kvöldnámskeiđ og morgunnámskeiđ 9. febrúar. Hćgt ađ taka bćđi í fjarnámi og stađarnámi. Í stađarnámi getur ţú valiđ ađ vera í morgunnámi og kvöldnámi. Jafnframt er kennt á laugardögum. Skráning er hafin.
 • Meira
 • Vefsíđugerđ í WordPress - frá grunni ađ fullbúnum vef

 • Vefsíđugerđ í WordPress - frá grunni ađ fullbúnum vef
 • Bćđi í stađarnámi og fjarnámi. Markmiđ námskeiđsins er ađ ţú lćrir ađ setja upp WordPress síđu frá grunni og öđlist ţekkingu til ađ viđhalda, breyta og bćta vefinn eftir ţörfum. Námskeiđiđ byggir mikiđ ađ verkefnadrifnu námi, lćra međ ţví ađ gera. Ţátttakendur öđlast jafnframt grunnskilning á leitarvélarbestun. Stađarnámiđ hefst 20. febrúar og fjarnámiđ 15. febrúar.
 • Meira
 • Vefsíđugerđ í WordPress - Í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni

 • Vefsíđugerđ í WordPress - Í bođi starfsmenntasjóđs á landsbyggđinni
 • FJARNÁM 4 vikur(18.nóv-16.des): Mjög hagnýtt og ýtarlegt námskeiđ fyrir alla sem vilja lćra hvernig ţeir setja upp fullbúna vefsíđu í WordPress umhverfi. Námskeiđiđ er klárlega krefjandi og sérlega verkefnadrifiđ – „Ađ gera sjálfur“ undir leiđsögn fagmanns. Kennt frá grunni ađ fullbúinni heimasíđu. Engir fastir viđverutímar, en gerđ krafa um verkefnaskil innan ákveđins tímaramma. Áćtlađ vinnuframlag er um 10-15 klukkustundir á viku á međan á námskeiđi stendur.
 • Meira
 • Verkefnastjórnun á mannamáli

 • Verkefnastjórnun á mannamáli
 • Verkefnastjórnun á mannamáli er hagnýt námsleiđ ţar sem fjallađ er um málefni verkefnastjórnunar frá a-ö. Lögđ verđur áhersla á ađ veita ţátttakendum hagnýtar ađferđir, tól og verkfćri sem nýtast í almennri stjórnun, skipulagningu og samskiptum innan fyrirtćkja sem og í sjálfstćđum verkefnum. Viđ lok námskeiđs hafa ţátttakendur öđlast breiđa innsýn í helstu ađferđir faglegrar verkefnastjórnunar auk ţess ađ hafa fengiđ ađgengi ađ ađferđum og hagnýtri verkfćrakistu sem getur nýst í daglegri stjórnun verkefna. Fyrir alla stjórnendur og ţá sem vilja sćkja sér gagnleg stjórnendatól og ađferđarfrćđi verkefnastjórnunar og skapa sér í leiđinni aukiđ samkeppnisforskot á atvinnumarkađi. Námsleiđin er einungis kennd í fjarnámi og hefst 10. febrúar.
 • Meira
 • Viđurkennt bókaranám (3ja anna braut)

 • Viđurkennt bókaranám (3ja anna braut)
 • Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur bókari. Stađarnám hefst 10. og 11. febrúar 2021 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • VMST Skrifstofuskóli NTV og Mímis

 • VMST Skrifstofuskóli NTV og Mímis
 • FJARNÁM (11.nóv-17.febrúar međ jólahléi frá 16.des-6.jan) Viđ skrifstofustörf ţá er tölvufćrni lykilatriđi. Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám auk grunnkennslu í bókhaldi, sem hentar fólki sem annađ hvort eru á leiđ út á vinnumarkađinn, oft eftir nokkurra ára hlé, eđa vilja styrkja stöđu sína í starfi. Námiđ er niđurgreitt af Frćđslujóđi og ćtlađ fólki međ stutta skólagöngu ađ baki(ekki stúdentspróf). Áćtlađ vinnuframlag er um 10-15 klukkustundir á viku á međan á námskeiđi stendur.
 • Meira
 • Windows og PowerShell

 • Windows og PowerShell
 • Ţetta fjölbreytta námskeiđ er fyrir ţá sem vilja starfa viđ kerfisţjónustu á Windows útstöđvum. Nemendur lćra ađ setja upp, kerfisstýra og ţjónusta Windows 10 stýrikerfi. Nćstu námskeiđ hefjast 14. apríl 2021.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.