Digital Marketing - StafrŠn marka­ssetning

Digital marketing - hagnřt marka­sfrŠ­i Ý rafrŠnum heimi

Digital Marketing - StafrŠn marka­ssetning


Lengd nßmskei­s

108 kennslustundir

Ver­

Frß kr. 96.500 - 199.500 (sjß skiptingu)

MikilvŠgi skipulag­rar marka­ssetningar Ý breyttum heimi samskipta og rafrŠnna vi­skipta hefur aukist gÝfurlega. ┴ sama tÝma er hŠgt a­ nřta tˇl og tŠki marka­sfrŠ­innar me­ miklum ßrangri me­ mun minni tilkostna­i en ß­ur ■ekktist m.a. me­ tilkomu rafrŠnna mi­la, samfÚlagsmi­la og leitarvÚla auk tŠkni■rˇunar sem breyta ÷rt ver­mŠtamati og upplifun vi­skiptavina. ËlÝkt ■vÝ sem ß­ur var, ■egar marka­ssetning snerist nŠr einv÷r­ungu um upplřsingagj÷f og samskipti vi­ vi­skiptavini, ■ß er skipul÷g­ marka­ssetning farin a­ hafa ßhrif ß flest alla ■Štti Ý starfsemi ßrangursrÝkra fyrirtŠkja Ý dag.

Fyrir hverja:

Ůessi nßmslei­ er hugsu­ fyrir ■ß sem stjˇrna litlum og me­alstˇrum fyrirtŠkjum og ■ß sem starfa vi­ s÷lu- og marka­smßl e­a hyggjast gera ■a­.á Ůeir sem hafa t÷luver­a reynslu e­a hafa loki­ marka­sfrŠ­imenntun geta vali­ a­ taka eing÷ngu Digital marketing hlutann. Skˇlinn mŠlir me­ a­ flestir nřti sÚr grunnhlutann, ■vÝ a­ seinni hlutinn byggir miki­ ß marka­sfrŠ­i grunninum og ÷llum hugt÷kum sem ■ar eru kennd.

Nßmi­ er tvÝskipt:

Fyrri hlutinn snřr a­ almennri marka­shugsun og vinnuferlum, var­andi greiningu ß umhverfinu og neytendum, ßsamt ÷­rum almennum ■ßttum. Seinni hlutinn fjallar um stafrŠna marka­ssetningu og notkun ß samfÚlagsmi­lum, og er jafnframt mikilvŠg endurmenntun fyrir ■ß sem ■ekkja vel til marka­sfrŠ­innar og vilja uppfŠra sig a­ breyttum rafrŠnum heimi.á

 • Grunnur Ý marka­sfrŠ­um (sambŠrilegt 50 kennslustunda sta­arnßmi)....... kr.á á 96.500á á(23.sep-3.nˇv)
 • Digital marketing (sambŠrilegt 56 kennslustunda sta­arnßmi).................... kr.á 141.000á á(4.nˇv-13.des)
 • Bß­ir hlutar (sambŠrilegt 106 kennslustunda sta­arnßmi).......................... kr.á 199.500á á(23.sep-13.des)

Nßmi­ hefst 23. september og ■vÝ lÝkur 13. desember.

Innt÷kuskilyr­i:

Nßmskei­i­ er byggt upp me­ ■eim hŠtti a­ ■ßtttakendur ■urfa ekki a­ hafa mikla ■ekkingu ß marka­sfrŠ­i, en mikilvŠgt a­ ■eir hafa samt einhverja ■ekkingu ß grunn hugsun marka­sfrŠ­innar ogáhelst hafi smß reynslu af tengdum st÷rfum.á

═ marka­sfrŠ­ihlutanum er m.a. kennt eftirfarandi:

 • A­ framkvŠma marka­sgreiningu ľ ■a­ er a­ greina ■ann marka­ sem fyrirtŠki starfa ß, a­ greina samkeppnina ß marka­num, hverjir eru kaupendur ß ■essum marka­i og hva­ ■a­ er sem ■eir leita eftir vi­ sÝn kaup.
 • A­ framkvŠma sta­fŠrslu ľ ■a­ er a­ finna ■ann hluta marka­arins sem vŠnlegt er a­ starfa ß, a­ mi­a ß ■ann hluta kaupenda sem unnt er a­ ■jˇnusta me­ hagkvŠmum hŠtti, a­greina fyrirtŠki ß marka­i og sta­fŠra ■a­ me­ ßrangursrÝkari hŠtti.
 • A­ ■ekkja og skilja ■ß 7 s÷lurß­a sem unni­ er me­, til a­ nß ßrangri Ý marka­ssetningu ß v÷rum/■jˇnustu.
 • A­ ■ekkja helstu a­fer­ir vi­ beina marka­ssetningu og persˇnulega s÷lumennsku
 • A­ skilja kaupheg­un einstaklinga og fyrirtŠkja.
 • A­ setja upp og framkvŠma marka­srannsˇknir, me­ skilvirkum hŠtti. Helstu a­fer­ir vi­ ger­ rannsˇkna og hvernig vi­ lesum ˙r ni­urst÷­um.
 • A­ setja upp og framkvŠma marka­sߊtlun.

═ "Digital marketing" hlutanum er m.a. teki­ fyrir eftirfarandi:á

 • Almennt um marka­ssetningu ß netinu
 • StafrŠn marka­ssetning ľ hva­ vi­ getum gert ß netinu og hvernig ■a­ virkar
 • Google Adwords ľ a­ auglřsa ß Google
 • Google Analytics ľ a­ greina umfer­ ß vefsÝ­u
 • Marka­ssetning ß Facebook
 • Facebook Pixels
 • Sjßlfvirkni Ý auglřsingum ß Facebook
 • Facebook og auglřsingarger­

Megin ßhersla ß l÷g­ ß a­ vinna raunhŠf verkefni, me­ hverjum nßms■Štti, svo nemendur geti strax nřtt sÚr kunnßttuna Ý sÝnu umhverfi.

┴Štla­ vinnuframlag:

Skˇlinn ߊtlar a­ hver nemandi ■urfi a­ verja um ■a­ bil 10 klukkustundum ß viku Ý nßmi­ ef hann leggur sig fram.á Ůa­ er au­vita­ mj÷g breytilegt eftir einstaklingum og hversu miki­ nemendur vilja kafa Ý řtarefni sem fylgir nßminu.
Ůetta ß BARA vi­ ■ß sem eru a­ skrß sig Ý nßm sem styrkt er af FA - Skrifstofuskˇlann og S÷lu- marka­s- og rekstrarnßm.Ef ■ri­ji a­ili grei­ir fyrir nßmi­ ■arf a­ fylla ˙t reitina hÚr a­ ne­an.
Td. starfsmannasjˇri e­a yfirma­ur (■arf ekki a­ fylla ˙t nema ■a­ eigi vi­)
Er eitthva­ sem ■˙ vilt koma ß framfŠri?

SvŠ­i

Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn

 • Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogur
 • Sími 544 4500 / Fax 544 4501

FrÚttabrÚf

Skrß­u ■ig ß pˇstlista hjß okkur og fß­u frÚttir og tilbo­ sent ß netfangi­ ■itt.