Bókhalds- og skrifstofunám

Öflug skrifstofunámskeiđ hjá NTV hvort sem viljinn er ađ vinna á skrifstofu eđa enda sem viđurkenndur bókari.

Bókhalds- og skrifstofunám

 • Framtal og Skattskil Sjálfsnám

 • Hagnýtt hjálpargagn viđ gerđ skattframtals og viđ skattskil sem miđar ađ ţví ađ auka skilning og fćrni. Fyrir minni fyrirtćki, rekstrarađila og einstaklinga međ eigin rekstur. Fariđ í gegnum helstu skref viđ útfyllingu og afstemningar á eyđublöđum og rekstrarskýrslum hjá Skattinum. Um er ađ rćđa netnám sem veitir ţér ađgengi ađ góđum námsgögnum, hagnýtum verkefnum og úrlausnum í sex mánuđi. Námskeiđiđ er opiđ núna.
 • Meira
 • Grunnnám í bókhaldi og Excel

 • Markmiđiđ međ náminu er ađ nemendur öđlist góđan skilning á bókhaldi og ţjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi. Stađarnám hefst 14. september 2022 og fjarnámiđ 15. september - opiđ fyrir skráningar.
 • Meira
 • Viđurkennt bókaranám (3ja anna bra...

 • Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur bókari. Stađarnám hefst 14. september 2022 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Bókaranám framhald

 • Alvöru bókhaldsnámskeiđ fyrir ţá sem kunna grunninn og vilja kafa dýpra. Námiđ byrjar 25. ágúst 2022 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Skrifstofuskóli NTV og Mímis

 • Viđ skrifstofustörf ţá er tölvufćrni lykilatriđi. Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám auk grunnkennslu í bókhaldi, sem hentar fólki sem annađ hvort eru á leiđ út á vinnumarkađinn, oft eftir nokkurra ára hlé, eđa vilja styrkja stöđu sína í starfi. Námiđ er ćtlađ fólki međ stutta skólagöngu ađ baki(ekki stúdentspróf). Námiđ hefst 1. september 2022. FJARNÁM Í BOĐI - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Ađ viđurkenndum bókara

 • Kenndar eru ţćr viđbćtur sem nemendur úr Bókaranámi framhald ţurfa til ađ geta tekiđ próf hjá ráđuneyti, sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Áćtlađ er ađ nćstu námskeiđ hefjist 18. ágúst 2022 - ţessi námshluti er kenndur ađ hausti ţegar próf til viđurkenningar bókara fara fram. Skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Tölvufćrni og skýrslugerđ

 • Frábćr og ný námsleiđ fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ bćta sig í starfi í tölvufćrni og skýrslugerđ. Námsleiđin er sniđin ađ fólki sem vill skipuleggja sinn námstíma ađ eigin hentugleika. Námiđ er krefjandi lotunám, byggist mikiđ á verkefnavinnu og endurgjöf. Hefst 15. september.
 • Meira
 • SZKOLA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W P...

 • SZKOLA BIUROWA NTV I ISLANDZKI W PRACY BIUROWEJ MÍMIR- KURS ONLINE W przypadku pracy biurowej znajomosc komputera jest kluczowa. Oferujemy Panstwu szkolenie biurowo-komputerowe, które jest skierowane do osób pragnacych rozszerzyc swoje umiejetnosci zawodowe lub zmienic profil zatrudnienia. Kurs obejmuje równiez nauke jezyka islandzkiego potrzebnego do pracy w biurze. Kurs jest przeznaczony glównie dla osób z niepelnym wyksztalceniem. Kurs trwa od 2 maja do 10 czerwca i od 22 sierpnia do 23 września 2022 r. (Wakacje od 11 czerwca do 22 sierpnia)
 • Meira
 • Skrifstofu- og hönnunarbraut

 • Ţessi braut samanstendur af tveimur námsleiđum, Skrifstofuskólanum og Grafískri hönnun. Hagnýt og skemmtileg námsleiđ. Námiđ hefst 1.september 2022 - skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Skrifstofu- og bókhaldsbraut

 • Hnitmiđađ nám fyrir nemendur sem vilja alvöru skrifstofunám međ sérhćfingu í bókhaldi. Í framhaldi bjóđum viđ upp á viđbótarnám fyrir ţá sem vilja fá vottun sem viđurkenndir bókarar. Nćstu námskeiđ hefjast 31. ágúst 1. september 2022 - skráning stendur yfir. Bćđi í bođi sem stađarnám og fjarnám.
 • Meira
 • Skrifstofuskóli Grunnur - Fjarnám

 • Viđ skrifstofustörf ţá er tölvufćrni lykilatriđi. Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám, sem hentar fólki sem vilja styrkja stöđu sína í starfi eđa skipta um starfsvettvang. Námiđ er hugsađ fyrir fólk međ stutta skólagöngu ađ baki. Nćstu námskeiđ hefst 1. september 2022. Skráning stendur yfir.
 • Meira
 • Office and Computer skills - Onlin...

 • Good office and computer skills are crucial when working in an office environment. This course introduces basic office and computer skills to those interested in advancing their career or finding a new one. This course is intended for people with low and middle levels of education. Our next course begins on October 18th and ends on December 17th 2021. Registration is now open.
 • Meira

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.