Bókaranám framhald

Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur

Bókaranám framhald

 • Hvađ segja nemendur um námiđ?

  Ég mćli hiklaust međ námi í NTV skólanum. Námiđ er vel skipulagt og ég öđlađist mikla reynslu. Kennarar og starfsfólk til fyrirmyndar og ţađ er ekki spurning ađ ég myndi velja NTV til ađ lćra meira.

    -  Gunnhildur Inga Geirsdóttir, fyrrverandi nemandi í Bókaranám framhald

Lengd námskeiđs

192 kennslustundir

Verđ

354.900 kr.

Fjarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Almennt um námiđ 

Ađ ţessu námskeiđi loknu ćttu nemendur ađ hafa vald á öllum helstu fćrniţáttum sem prýđa góđan bókara.

Á námskeiđinu er ekki kennt eiginlegt fjárhagsbókhald ţ.e. fćrslur bókhalds dag frá degi. Gert er ráđ fyrir ađ nemendur hafi kunnáttu á ţeim ţćtti bókhaldsins. Ćskilegast er ađ nemendur hafi lokiđ Grunnnámi í bókhaldi og excelNámskeiđiđ er einnig óháđ reynslu nemenda af mismunandi bókhaldskerfum ţar sem allt námsefniđ er unniđ í Excel og ţví nauđsynlegt ađ nemendur hafi góđa grunnţekkingu í ţví forriti.

Á námskeiđinu er fjallađ ítarlega um laun og fariđ er í helstu hlunnindi, launataxta, reiknađ endurgjald og margt fleira tengt launum. Afstemmingar viđskiptamanna og lánardrottna. Fariđ er yfir fyrningar eigna, uppreikning lána og allar nauđsynlegar lokafćrslur uppgjörs. Virđisaukaskattaumhverfiđ, kenndar eru leiđréttingar á virđisaukaskattskilum. Gerđ ársreikninga er tekin fyrir og í  lokin eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ setja upp einfaldan ársreikning međ öllum ţeim lokafćrslum sem honum tilheyra.

Námiđ byggir á mikilli verkefnavinnu og gera má ráđ fyrir ţó nokkurri heimavinnu. Lögđ er áhersla á ađ verkefnin séu hagnýt og til ţess fallin ađ auka skilning og fćrni nemenda og styrkja ţá í sjálfstćđum vinnubrögđum.

Tilbođ fyrir ţá sem kaupa bćđi grunnnámiđ og framhaldiđ:

Markmiđ

Ađ loknu námi á nemandi ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á:

 • Gerđ ársreikninga frá grunni
 • Gerđ fyrningataflna bćđi skattalegar og reikningshaldslegar
 • Uppreikningi lána og fćrslum í lánatöflur
 • Virđisaukaskatti og helstu reglum hans
 • Flokkun lánardrottna og skuldunauta og ţekkja reglur varđandi tengda ađila
 • Gerđ launaseđla í Excel međ tilliti til hinna ýmsu hlunninda. Reikna skatt og öll launatengd gjöld hvort heldur fyrir einstakling eđa fyrirtćki.

Allt efniđ er unniđ í Excel töflureikni svo nemendur ćttu ađ hafa öđlast mjög góđan skilning og fćrni í ađ vinna međ Excel.

 

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt í gegnum Microsoft Teams umhverfiđ.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. 

Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti. 

ATH: Mikilvćg ábending fyrir fjarnemendur sem vinna í Mac umhverfi.  Námsefni skólans miđast viđ PC umhverfi í allri Excel kennslu. Ţađ er munur á einstökum ađgerđum á milli Mac og PC, ţó hann fari minnkandi.  Sá munur liggur ađallega í flýtiađgerđum á lyklaborđinu. Nemendur í Mac umhverfi verđa sjálfir ađ setja sig inn í ţćr ađgerđir.  Ţađ eru í bođi fjöldinn allur af hjálparsíđum á netinu sem útskýra ţetta sérstaklega. 

 

Kennsluađferđir

Námiđ byggir á fyrirlestrum og mikilli verkefnavinnu. Lögđ er áhersla á ađ verkefnin séu hagnýt og til ţess fallin ađ auka skilning og fćrni nemenda og styrkja ţá í sjálfstćđum vinnubrögđum.

Heimalćrdómur

Verkefnavinna nemenda er mikil í náminu og er gert ráđ fyrir nokkuđ mikilli heimavinnu. Mikilvćgt er ađ nemendur geri sér grein fyrir ađ besta leiđin til ađ lćra bókhald er endurtekning og ţví er mikilvćgi heimanáms mikiđ. Áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda undir handleiđslu kennara.

Fyrir hverja?

Fyrir ţá sem hafa lokiđ Grunnnámi í bókhaldi og excel eđa sambćrilegum undirbúningi og ćtla sér ađ starfa viđ bókhald. Ađ ţessu námskeiđi loknu ćttu nemendur ađ hafa vald á öllum helstu fćrniţáttum sem prýđa góđan bókara.

Námsbrautir

Námskeiđiđ er hluti af námsleiđinni - Viđurkennt bókaranám sem skiptist í: 

1. Grunnnám í bókhaldi og excel

2. Bókaranám framhald

3. Ađ viđurkenndum bókara

Inntökuskilyrđi

Ţeir sem ekki hafa lokiđ Grunnnámi í bókhaldi og Excel eđa Skrifstofuskólanum, sem eru undanfarar ţessa námskeiđs, ţurfa ađ hafa grunnţekkingu á bókhaldi og Excel-töflureikni ásamt grunnţekkingu á virđisaukaskatti. 

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknu mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

 

 

Athugiđ ađ skipting og lengd námsgreina er einungis til viđmiđunar.

 • Excel framhald - 30 stundir
 • Laun - 24 stundir
 • Lánardrottnar og viđskiptamenn - 21 stundir
 • Fyrningar - 21 stundir
 • Virđisaukaskattur - 9 stundir
 • Uppgjör lána - 21 stund
 • Gerđ og greining ársreikninga - 36 stundir
 • Vinnustofa 12 stundir
 • Lokaverkefni - 18 stundir

Excel framhald - 30 stundir

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur hafi grunnţekkingu á Excel. Einkum er fjallađ um ađgerđir og föll í Excel sem nýtast í verkefnum sem gerđ verđa í náminu.

Laun - 24 stundir

Byrjađ er á ţví ađ skođa kjarasamninga almennt ásamt reglum um reiknađ endurgjald. Fjallađ er um mismunandi launaliđi og hlunnindi ásamt frádráttarliđum. Ţá eru reiknuđ laun og launaseđlar gerđir í Excel. Loks er fariđ í launakerfi sem hluta af bókhaldskerfi og fariđ í gegnum allt ferliđ ţar, allt frá stofnun launţega yfir í ađ keyra út skilagreinar. Fjallađ er um skattkort, opinber gjöld, lífeyrissjóđi og mismunandi tegundir af skilagreinum. 

Lánardrottnar og viđskiptamenn - 21 stund

Fariđ er í lista yfir lánardrottna og viđskiptamenn og hvernig ţeir eru flokkađir og tengdir ađilar teknir til skođunar ásamt ţví hvernig ţessar upplýsingar eru birtar í ársreikningum.

Fyrningar - 21 stund

Fjallađ er um mismunandi reglur um fyrningar fyrirtćkja, annars vegar samkvćmt skattareglum og hins vegar samkvćmt venjum í reikningshaldi. Nemendur fylla út fyrningatöflur, bćđi skattalegar og reikningshaldslegar, og gera viđeigandi fćrslur sem hluta af uppgjöri.

Virđisaukaskattur - 9 stundir

Fjallađ er um virđisaukaskatt og afstemmingar virđisaukaskatts. Gerđar eru leiđréttingarskýrslur

UPpgjör lána - 21 stund

Tekin eru fyrir lán fyrirtćkja og fariđ ítarlega í uppreikning ţeirra miđađ viđ verđbólgu og gengi. Fariđ er yfir mun á langtíma- og skammtímaskuldum. Nemendur reikna lánatöflur og fćra nauđsynlegar fćrslur sem hluta af uppgjöri, svo sem uppreikning lána, nćsta árs afborganir og áfallna vexti.

Gerđ og greining ársreikninga - 36 stundir

Fariđ er í lykilafstemmingar sem óskađ er eftir viđ ársuppgjör. Nemendur lćra hvernig má flýta fyrir endurskođunarvinnu og gera ţađ ferli bćđi styttra og ódýrara. Ennfremur lćra nemendur ađ ganga frá uppgjöri sjálfir međ öllum ţeim fćrslum sem ţarf ađ gera. 
Fariđ er yfir uppbyggingu ársreiknings: áritanir, rekstrar- og efnahagsreikning og sundurliđanir. 
Einnig eru reiknađar algengar og gagnlegar kennitölur úr upplýsingum í ársreikningum.
Nemendur búa til ársreikning frá grunni.

Vinnustofa - 12 stundir

Vinnustofa eru tvö skipti ţar sem nemendur geta mćtt og unniđ undir handleiđslu kennara. Ţar er ekkert nýtt efni tekiđ fyrir heldur geta nemendur komiđ međ spurningar og verkefni sem ţeir vilja fá ađstođ viđ.

Lokaverkefni - 18 stundir

Nemendur gera ítarlegt lokaverkefni ţar sem framkvćmt er uppgjör á fyrirtćki. Í lokaverkefninu koma fyrir öll ađalatriđin sem fariđ hefur veriđ í á námskeiđinu. 

Morgunnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 25.08 2022
Námskeiđi lýkur: 13.12 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 8:30 -12:00

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 25.08 2022
Námskeiđi lýkur: 13.12 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 18:00 - 21:30

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 25.08 2022
Námskeiđi lýkur: 13.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.