Frádráttarbćr kostnađur

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Frádráttarbćr kostnađur


Lengd námskeiđs

12 kennslustundir

Hnitmiđađ námskeiđ um frádráttarbćran rekstrarkostnađ međ áherslu á laun og starfstengd hlunnindi annars vegar og mörk frádráttarbćrs rekstrarkostnađar viđ einkakostnađ.

Sniđiđ ađ fólki međ viđskipta-, rekstrar- og bókhaldsmenntun og fyrir lögfrćđinga.

Námskeiđiđ skiptist í fjóra hluta og er kennt á miđvikudögum frá  kl. 9-12.  

Fyrirlesari: Anna Linda Bjarnadóttir, hérađsdómslögmađur, LL.M

Námskeiđslýsing:

I. Frádráttarbćr rekstrarkostnađur

Hugtakiđ útskýrt, fariđ yfir kostnađarliđi, sem ekki eru útlagđur kostnađur, skilyrđi fyrir frádráttarbćrni kostnađarins.

II. Laun, launatengd gjöld og starfstengd hlunnindi

Laun, reiknađ endurgjald, viđmiđunarflokkar ríkisskattstjóra, mörk milli launa, gjafa og arđs, laun barna, starfstengd hlunnindi eins og dagpeningar, ökutćkjastyrkur, bifreiđahlunnindi, fatnađur, heilsurćkt, fćđishlunnindi, húsnćđishlunnindi, árshátíđir, starfsmannaferđir, námskeiđ, endurmenntun o.fl.

III. Mörk frádráttarbćrs rekstrarkostnađar og einkakostnađur

Yfirferđ yfir kostnađarliđi eins og ferđalög, risnu, gjafir, blönduđ afnot íbúđarhúsnćđis, fundakostnađ, styrki, markađskostnađ og auglýsingar.

IV. Annar kostnađur, réttarstađa gagnvart skattyfirvöldum, raunhćf verkefni.

Almennari kostnađur fyrirtćkja, m.a. vegna ađalfunda og hluthafafunda, fyrningar og afskriftir.  Réttarstađa fyrirtćkja gagnvart skattyfirvöldum í tengslum viđ yfirferđ á námsefninu, međal annars međ reifun á úrskurđum yfirskattanefndar og dómum Hćstaréttar.  Raunhćf verkefni til ađ auka skilning ţátttakenda enn frekar.  

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Námskeiđslýsing:

I. Frádráttarbćr rekstrarkostnađur

Hugtakiđ útskýrt, fariđ yfir kostnađarliđi, sem ekki eru útlagđur kostnađur, skilyrđi fyrir frádráttarbćrni kostnađarins.

II. Laun, launatengd gjöld og starfstengd hlunnindi

Laun, reiknađ endurgjald, viđmiđunarflokkar ríkisskattstjóra, mörk milli launa, gjafa og arđs, laun barna, starfstengd hlunnindi eins og dagpeningar, ökutćkjastyrkur, bifreiđahlunnindi, fatnađur, heilsurćkt, fćđishlunnindi, húsnćđishlunnindi, árshátíđir, starfsmannaferđir, námskeiđ, endurmenntun o.fl.

III. Mörk frádráttarbćrs rekstrarkostnađar og einkakostnađur

Yfirferđ yfir kostnađarliđi eins og ferđalög, risnu, gjafir, blönduđ afnot íbúđarhúsnćđis, fundakostnađ, styrki, markađskostnađ og auglýsingar.

IV. Annar kostnađur, réttarstađa gagnvart skattyfirvöldum, raunhćf verkefni.

Almennari kostnađur fyrirtćkja, m.a. vegna ađalfunda og hluthafafunda, fyrningar og afskriftir.  Réttarstađa fyrirtćkja gagnvart skattyfirvöldum í tengslum viđ yfirferđ á námsefninu, međal annars međ reifun á úrskurđum yfirskattanefndar og dómum Hćstaréttar.  Raunhćf verkefni til ađ auka skilning ţátttakenda enn frekar.  
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.