Grunnnám í bókhaldi og Excel

Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur

Grunnnám í bókhaldi og Excel


Lengd námskeiđs

150 kennslustundir

Verđ

225.000 kr.

Bćđi fjarnám og stađarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi jafnframt sem hefđbundiđ stađarnám - sjá neđar á síđunni.

Almennt um námiđ

Ţetta vinsćla nám er fyrir ţá sem vilja starfa viđ bókhald eđa fá góđan grunn til frekara náms tengdu bókhaldi. Eftir námskeiđiđ eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ sinna léttum bókhaldsstörfum sem samanstanda af dagbókarfćrslum, bankaafstemmningum og virđisaukauppgjöri. Námiđ byggir á kennslu og verklegum ćfingum. 

Nemendur fá mikiđ af hagnýtum verkefnum til ađ undirbúa ţá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi. Mikilvćgt er ađ nemendur geri sér grein fyrir ađ besta leiđin til ađ lćra bókhald er endurtekning og er ţví mikilvćgi heimanáms mikiđ. Áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda undir handleiđslu kennara. Allir námsţćttir eru kenndir frá grunni og lýkur ţeim međ prófi.

Allir námsţćttir eru kenndir frá grunni og lýkur ţeim međ prófi. Athugiđ framhaldsnámskeiđiđ "Bókarnám framhald" gćti veriđ kennt á öđru dögum en grunnnámiđ.

Tilbođ:

 Tilbođ fyrir ţá sem kaupa bćđi grunnnámiđ og framhaldiđ:

Ef fólk greiđir fyrstu 2 annirnar í upphafi ţá kostar ţađ kr. 522.900 (afsláttur kr. 57.000)


Markmiđ

Markmiđiđ međ náminu er ađ nemendur öđlist góđan skilning á bókhaldi og ţjálfist í notkun á Navision tölvubókhaldi.

Eftir grunnámiđ eiga nemendur ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á :

 • helstu ţáttum verslunarreiknings
 • grunnađgerđum í excel töflureikni 
 • grunnţekkingu í dagbókarfćrslum og gerđ efnahags - og rekstrarreiknings
 • algengustu reglum um virđisaukaskatt ásamt útreikningi
 • notkun tölvubókhaldsforrits, merkingu fylgiskjala
 • skráningum og afstemmingum bankayfirlits

 

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt í gegnum Microsoft Teams umhverfiđ.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. 

Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti. 

ATH: Mikilvćg ábending fyrir fjarnemendur sem vinna í Mac umhverfi.  Námsefni skólans miđast viđ PC umhverfi í allri Excel kennslu. Ţađ er munur á einstökum ađgerđum á milli Mac og PC, ţó hann fari minnkandi.  Sá munur liggur ađallega í flýtiađgerđum á lyklaborđinu. Nemendur í Mac umhverfi verđa sjálfir ađ setja sig inn í ţćr ađgerđir.  Ţađ eru í bođi fjöldinn allur af hjálparsíđum á netinu sem útskýra ţetta sérstaklega. 

 

Hluti af námsbraut

Grunnnámiđ er fyrri hlutinn af Bókhaldsbraut NTV, sem er 2ja anna námsbraut.  Fyrir ţá sem vilja fá viđurkenningu Atvinnuvegaráđuneytisins sem Viđurkenndur bókari, ţá er í bođi framhaldsnám sem heitir Ađ viđurkenndum bókara, ţađ er ţá 3ja önnin.  Allar ţrjár annirnar kallast Viđurkennt bókaranám, en ţađ skiptist í: 

1. Grunnnám í bókhaldi og excel

2. Bókaranám framhald

3. Ađ viđurkenndum bókara

Kennsluađferđir

Námiđ byggir á kennslu og verklegum ćfingum. Nemendur fá mikiđ af hagnýtum verkefnum til ađ undirbúa ţá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi.

Heimalćrdómur

Verkefnavinna nemenda er mikil í náminu og er gert ráđ fyrir allnokkurri heimavinnu. Mikilvćgt er ađ nemendur geri sér grein fyrir ađ besta leiđin til ađ lćra bókhald er endurtekning og ţví er mikilvćgi heimanáms mikiđ. Áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda undir handleiđslu kennara.

Fyrir hverja?

Alla ţá sem hafa áhuga á ađ vinna viđ bókhald og langar til ţess ađ skilja undirstöđuţćtti ţess betur. 

Inntökuskilyrđi

Námiđ er ćtlađ fólki sem er 18 ára eđa eldra og almenna tölvukunnáttu. Allir námsţćttir eru kenndir frá grunni og lýkur ţeim međ prófi.

Til ađ halda áfram í Bókaranám framhald ţarf ađ ná 7,0 í međaleinkunn í Grunnnámi í bókhaldi og Excel.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknu mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

 

 

Verslunarreikningur - 24 stundir

Ţegar ţessum námshluta er lokiđ á nemandi ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á:

 • Brotum, prósentu-, hlutfalla- og vaxtareikningi
 • Afslćtti og álagningu
 • Útreikningi á vísitölu
 • Útreikningi á vörureikningi
 • Útreikningi á veltuhrađa
 • Samsettum vöxtum
 • Virđisaukaskattsútreikningum

Excel-töflureiknir - 30 stundir

Ţegar ţessum námshluta er lokiđ á nemandi ađ hafa getu til ađ vinna algeng verkefni í Excel töflureikni međ eftirfarandi:

 • Föstum tilvísunum
 • SUM
 • AVERAGE
 • COUNT
 • MAX
 • MIN
 • IF
 • TODAY
 • NOW
 • Setja upp töflur
 • Búa til formúlur

Bókhald - 36 stundir

Ţegar ţessum námshluta er lokiđ á nemandi ađ hafa skilning og getu til ađ sinna almennum bókhaldsverkefnum s.s. fćra dagbók og gera upp efnahags og rekstrarreikning í Excel og hafa öđlast ţekkingu og skilning á eftirfarandi:

 • Undirstöđuatriđum bókhalds
 • Almennum reglum um tvíhliđa bókhald og fćrslu dagbóka
 • Reglum um virđisaukaskatt
 • Afstemma međ prófjöfnuđi
 • Afstemma međ reikningsjöfnuđi
 • Gera efnahags- og rekstrarreikning
 • Birgđum og innkaupsverđi seldra vara

Tölvubókhald í Navision - 54 stundir

Ţegar ţessum námshluta er lokiđ á nemandi ađ hafa skilning og getu til ađ sinna almennum bókhaldsverkefnum í tölvubókhaldi. Nemandi á ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á eftirfarandi:

 • Grunnatriđum tölvubókhalds
 • Uppbyggingu bókhaldslykla
 • Ganga frá fylgiskjölum í bókhaldi
 • Stofna nýja bókhaldslykla í bókhaldsforriti
 • Fćra upplýsingar af fylgiskjölum inn í fćrslubók
 • Stemma bókhald af miđađ viđ bankayfirlit
 • Finna út hvort um hagnađ eđa tap sé ađ rćđa
 • Skrifa út skýrslur í fjárhagsbókhaldshluta bókhaldsforrits
 • Gera upp virđisaukaskatt, skila vsk. skýrslum og hafa góđan skilning á öllu sem viđkemur virđisaukaskatti
 • Mikilvćgi ţess hve mikilvćgt sé ađ vanda til verka í öllu sem viđkemur frágangi í tölvubókhaldi

 Listinn er ekki tćmandi heldur gefur hugmynd um helstu atriđi sem fjallađ er um.

 

 Verslunarreikningur - 24 stundir

Kenndir eru ţeir ţćttir stćrđfrćđinnar sem mest eru notađir í almennri skrifstofuvinnu: prósentureikningur, afsláttur og álagning, samsettur prósentureikningur, útreikningur vísitölu, útreikningur á vörureikningi, útreikningur á veltuhrađa, vaxtareikningur, samsettir vextir auk virđisaukaskattsútreiknings. Mikiđ er af verklegum ćfingum.

Excel-töflureiknir - 30 stundir

Fariđ er yfir grunnuppbyggingu töflureiknisins. Kennd er uppbygging formúla og helstu ađgerđa viđ útreikninga og útlitshönnun á töflum. Einnig er kennt hvernig birta má tölur á myndrćnu formi, t.d. í súlu- eđa kökuritum ofl.

Bókhald - 36 stundir

Kennd er undirstađa bókhalds ţar sem helstu reikningar eru teknir fyrir og verkefni fćrđ í dagbók. Kennd er afstemming međ prófjöfnuđi ásamt reikningsjöfnuđi og gerđ efnahags- og rekstrarreiknings. Fariđ er í helstu reglur virđisaukaskatts, útreikning og hvernig hann er fćrđur og gerđur upp í bókhaldi. Mikiđ er um verklegar ćfingar og er bókhaldiđ unniđ í Excel.

Tölvubókhald í Navision - 54 stundir

Kennd er uppbygging bókhaldslykla, merking fylgiskjala, notkun bókunarbeiđna, hvernig fćrslur eru skráđar og afstemmdar, ţar međ taliđ hvernig stemmt er af viđ bankayfirlit. Nemendur fćra bókhald fyrir lítiđ fyrirtćki fyrir nokkra mánuđi međ tilheyrandi uppgjöri og skýrslum fyrir hvern mánuđ. Annan hvern mánuđ er gerđ VSK-skýrsla ásamt tilheyrandi VSK-fćrslum. Kennt er á Navision viđskiptahugbúnađinn. 

Morgunnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 14.09 2022
Námskeiđi lýkur: 7.12 2022
Dagar: mánudagur, miđvikudagur
Tími: 08:30 - 12:00

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 14.09 2022
Námskeiđi lýkur: 7.12 2022
Dagar: mánudagur, miđvikudagur
Tími: 18:00 - 21:30

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 15.09 2022
Námskeiđi lýkur: 8.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.