Skrifstofuskóli NTV og Mímis

Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám sem hentar öllum sem annađ hvort eru á leiđ út á vinnumarkađinn eđa vilja styrkja stöđu sína í starfi.

Skrifstofuskóli NTV og Mímis


Lengd námskeiđs

240 kennslustundir

Verđ

60.000 kr. (Styrkt af Frćđslusjóđi atvinnulífsins).

Bćđi fjarnám og stađarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi jafnframt sem hefđbundiđ stađarnám - sjá neđar á síđunni.

Almennt um námiđ

Um er ađ rćđa almennt skrifstofu- og tölvunám sem hentar öllum sem annađ hvort eru á leiđ út á vinnumarkađinn, oft eftir nokkurra ára hlé, eđa vilja styrkja stöđu sína í starfi. Í náminu er lögđ rík áhersla á ađ styrkja einstaklinginn og gera hann hćfari til ađ takast á viđ krefjandi störf á vinnumarkađinum.

Međal kennslugreina eru bókhald, tölvubókhald, verslunarreikningur, Word-ritvinnsla, Excel-töflureiknir, gerđ kynningarefnis, streitustjórnun og margt fleira. Námiđ samanstendur bćđi af kennslu og verklegum ćfingum. Allar kennslugreinar eru kenndar frá grunni og rétt er ađ gera ráđ fyrir nokkurri heimavinnu.

Námiđ er haldiđ í samvinnu viđ Mími - símenntun. Frćđslusjóđur atvinnulífsins niđurgreiđir námiđ fyrir nemendur sem ekki hafa lokiđ framhaldsskólamenntun (stúdentsprófi eđa hliđstćđri menntun).

Kennt er eftir vottađri námskrá Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins og er námiđ á 2. ţrepi hćfniramma um íslenska menntun. Mögulega er hćgt ađ meta námiđ til allt ađ 18 eininga á framhaldsskólastigi en ţađ fer eftir mati ţess skóla sem nemendur sćkja um, hve margar einingar eru samţykktar. 

Ekki er tryggt ađ námsmađur geti nýtt allar einingar til styttingar á námi í framhaldsskóla, ţađ fer eftir tegund náms og námsferli viđkomandi námsmanns.

Markmiđ

Ađ loknu námi á nemandi ađ hafa öđlast ţekkingu og skilning á:

 • helstu ađgerđum almennra tölvuforrita s.s. word, excel, power point
 • lykilţáttum almennra skrifstofustarfa međ áherslu á ţjónustu og bókhalds
 • lykilţáttum í samskiptum og ţjónustu
 • eigin hćfni og geti lýst henni í góđri ferilskrá
 • helstu ţáttum verslunarreiknings
 • grunnađgerđum í excel töflureikni 
 • grunnţekkingu í dagbókarfćrslum og gerđ efnahags - og rekstrarreiknings
 • algengustu reglum um virđisaukaskatt ásamt útreikningi
 • notkun tölvubókhaldsforrits, merkingu fylgiskjala
 • skráningum og afstemmingum bankayfirlits
 • notkun bókhaldsforrita

Kennsluađferđir

Námiđ byggir á kennslu og verklegum ćfingum. Nemendur fá mikiđ af hagnýtum verkefnum til ađ undirbúa ţá á sem bestan hátt fyrir starf tengdu bókhaldi.

Heimalćrdómur

Áhersla er lögđ á verkefnavinnu nemenda er hvatt til heimavinnu. Ćfing og endurtekning eru mikilvćgir ţáttir í öllu námi og ţví er mikilvćgi heimanáms mikiđ. Áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda undir handleiđslu kennara.

Fyrir hverja?

Tilgangur námsins er ađ efla ţekkingu og auka hćfni ţeirra sem sinna eđa hafa hug á ađ sinna almennum skrifstofustörfum. Markhópur námsins eru einstaklingar međ stutta skólagöngu ađ baki. Einnig er ţetta frábćrt tćkifćri fyrir alla sem hafa áhuga á ađ efla starfshćfni sína sem og fyrir ţá sem búa viđ skerta möguleika til náms eđa atvinnuţátttöku. 

 

Fjarnám

 

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Jafnframt fá nemendur ađgengi ađ upptökum úr kennslutímum sem aukaefni, ţegar ţađ á viđ, og gefst nemendum kostur á ađ horfa á ţađ hvar og hvenćr sem er. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Skipulögđ samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt og í síma óski nemendur ţess.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu.

 

Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti.

 

ATH: Mikilvćg ábending fyrir fjarnemendur sem vinna í Mac umhverfi.  Námsefni skólans miđast viđ PC umhverfi í allri Excel kennslu. Ţađ er munur á einstökum ađgerđum á milli Mac og PC, ţó hann fari minnkandi.  Sá munur liggur ađallega í flýtiađgerđum á lyklaborđinu. Nemendur í Mac umhverfi verđa sjálfir ađ setja sig inn í ţćr ađgerđir.  Ţađ eru í bođi fjöldinn allur af hjálparsíđum á netinu sem útskýra ţetta sérstaklega.


Námsbrautir

Nemendum sem útskrifast úr Skrifstofuskólanum stendur til bođa ađ halda áfram námi  - Viđurkenndu bókaranámi, en mćlt er međ ađ ţeir nái 7,0 í međaleinkunn úr bókhaldshluta Skrifstofuskólans (excel, verslunarreikningur, bókhald og tölvubókhald) til ađ hafa ţá fćrni sem krafist er í framhaldsnámskeiđunum. 

Námskeiđiđ er hluti af námsleiđinni - Viđurkennt bókaranám sem skiptist í: 

1. Skrifstofuskólinn

2. Bókaranám framhald

3. Ađ viđurkenndum bókara

Inntökuskilyrđi

Námiđ er ćtlađ fólki sem er 20 ára eđa eldra og hefur stutta formlega skólagöngu ađ baki. 

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Fyrirtćki leita mikiđ til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknum mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

 

 • Kynning – O365 - 1 dagur
 • Námstćkni – 1 dagar
 • Sjálfstyrking, samskipti, tímastjórnun og markmiđasetning - 3 dagar
 • Verslunarreikningur - 5 dagar
 • Bókhald - 6 dagar
 • Tölvubókhald - 9 dagar
 • Sala og ţjónusta - 1 dagur
 • Tölvu- og upplýsingaleikni - 14 dagar
 • Ferilskrá og fćrnimappa - 1 dagur
 • Lokaverkefni – 6 dagar

KYNNING - O365 (1 DAGUR)

Megináhersla er lögđ á markmiđ og forsendur námsins, einnig ađ leiđa í ljós ţćr vćntingar sem nemendur hafa til námsins. Nemendur setja sér markmiđ um framvindu námsins. Markmiđin eru notuđ til ađ fylgjast međ framvindu náms, námsárangri og meta skólastarfiđ í lok námsins. Nemendur fá kennslu í Office 365 sem er undirstađa í kennsluumhverfi skólans. Nemendur kynnast hver öđrum og umsjónarmanni námsins.

NÁMSTĆKNI  (1 DAGUR)

Megináhersla í námstćkninni er á ţau atriđi sem hafa áhrif á námsgetu, áhuga, virkni, reglufestu og einbeitingu nemenda. Einnig er fariđ í minnistćkni og hvernig beri ađ haga námi til ađ lćrdómurinn fari í langtímaminniđ. Nemendur vinna verkefni sem gefa vísbendingar um námsstíl viđkomandi og hvernig hćgt er ađ bćta námshegđun. Ađ lokum eru kenndar ađferđir viđ ađ glósa sem auđvelda nám (t.d. skima, strika undir, skrá minnisatriđi og gera hugarkort). Unniđ er áfram međ námstćkni í öđrum námsţáttum Skrifstofuskólans.

SJÁLFSTYRKING, SAMSKIPTI, TÍMASTJÓRNUN OG MARKMIĐASETNING, framsögn og framkoma  (3 DAGAR)

Áhersla er lögđ á ólík samskiptamynstur og mismunandi framkomu fólks: ákveđni, óákveđni og ágengni í samskiptum og einnig sjálfstraust og áhrif ţess á framkomu fólks. Fjallađ er um hvađ ógnar sjálfstrausti og hvernig má bregđast viđ ţví. Kynntar eru leiđir sem leiđa til betra sjálfstrausts og öruggari framkomu, til ađ fólk nái betri árangri í samskiptum, sé ánćgđara og líđi betur.

Fjallađ er um ýmis atriđi í samskiptatćkni, eins og ađ hlusta, gagnrýna, taka viđ gagnrýni og leysa ágreining. Helstu atriđi varđandi samskipti á vinnustađ eru tekin fyrir og rćtt um vinnustađamenningu og einelti og helstu leiđir til ađ koma í veg fyrir ţađ. Fjallađ er um togstreitu, samskiptahćfni, reiđistjórnun eđa annađ sem ákveđiđ er í sameiningu af nemendum og leiđbeinanda. Áhersla er lögđ á ábyrgđ einstaklings á starfsánćgju og markmiđasetningu.

Nemendur fá ţjálfun í framsögn og framkomu.

VERSLUNARREIKNINGUR  (5 DAGAR)

Kenndir eru ţeir ţćttir stćrđfrćđinnar sem mest eru notađir í almennri skrifstofuvinnu: prósentureikningur, afsláttur og álagning, samsettur prósentureikningur, útreikningur á vísitölu, útreikningingur á vörureikningi, útreikningur á veltuhrađa, vaxtareikningur, samsettir vextir og virđisaukaskattsútreikningur. Mikiđ er af verklegum ćfingum.

BÓKHALD  (6 DAGAR)

Kennd er undirstađa bókhalds ţar sem helstu reikningar eru teknir fyrir og verkefni fćrđ í dagbók. Kennd er afstemming međ prófjöfnuđi ásamt reikningsjöfnuđi og gerđ efnahags- og rekstrarreiknings. Mikiđ er um verklegar ćfingar og er bókhaldiđ unniđ í Excel.

TÖLVUBÓKHALD  (9 DAGAR)

Kennd er uppbygging bókhaldslykla, merking fylgiskjala, notkun bókunarbeiđna, hvernig fćrslur eru skráđar og afstemmingar, ţar međ taliđ hvernig stemmt er af viđ bankayfirlit. Nemendur fćra bókhald fyrir lítiđ fyrirtćki fyrir sjö mánuđa tímabil međ tilheyrandi uppgjöri og útskriftum fyrir hvern mánuđ. Annan hvern mánuđ er gerđ VSK-skýrsla ásamt tilheyrandi VSK-fćrslum. Kennt er á Navision viđskiptatahugbúnađinn sem er eitt mest notađa bókhaldsforrit á markađinum í dag.

SALA OG ŢJÓNUSTA  (1 DAGUR)

Megináhersla er lögđ á hvernig góđ ţjónusta byggist á góđu sjálfstrausti og góđum samskiptum. Ţessi hluti er í beinu framhaldi af faginu Mannleg samskipti og er tengdur viđ ţađ. Mikilvćg atriđi í ţjónustu viđ viđskiptavini eru tekin fyrir: hvernig á ađ taka á erfiđum viđskiptavinum, taka á móti kvörtunum og leysa úr erindum viđskiptavina í gegnum síma. Fjallađ er um söluhringinn og hvernig allir starfsmenn fyrirtćkisins tengjast órjúfanlegum böndum viđ sölu á vörum og ţjónustu.

TÖLVU - OG UPPLÝSINGALEIKNI  (14 DAGAR)

Windows, Internet og Outlook 

Fariđ er í uppbyggingu tölvunnar og grunnatriđi Windows-stýrikerfisins. Sérstök áhersla er lögđ á ţá ţćtti sem tengjast almennri notkun svo sem afritun og vistun gagna, stjórnun útprentunar og fleira. Fjallađ er um hvernig má nýta sér Internetiđ. Kennt er hvernig nota má Outlook-póstforritiđ til samskipta, til ađ bóka fundi, halda utan um verkefni, til tímastjórnunar og til ađ skrá og viđhalda upplýsingum um tengiliđi og samskipti viđ ţá. 

Word-ritvinnsla

Fariđ er yfir allar helstu ađgerđir sem ritvinnsluforritiđ býđur upp á viđ ritun, leiđréttingar og formun texta, fjallađ um leturgerđir, flutning, afritun, vistun og útprentun. Mikiđ er um verklegar ćfingar.

Excel-töflureiknir

Fariđ er yfir grunnuppbyggingu töflureiknisins. Kennd er uppbygging á reiknilíkönum og helstu ađgerđir viđ útreikninga og útlitshönnun á töflum. Einnig er kennt hvernig birta má tölur á myndrćnu formi, t.d. í súlu- eđa kökuritum, og margt fleira.

PowerPoint - gerđ kynningarefnis

Kennt er hvernig má útbúa skemmtilegar kynningar (glćrur) međ PowerPoint-forritinu sem er hluti af Microsoft Office-pakkanum.

FĆRNIMAPPA OG FERILSKRÁ (6 DAGAR)

Nemanda er kynnt fćrnimappa ţar sem hann getur skráđ inn persónulegar upplýsingar, námstengda fćrni, réttindi og skírteini, auk upplýsinga um tungumála- og tölvukunnáttu. Í fćrnimöppuna eru einnig settar upplýsingar um starfstengda fćrni, samskiptafćrni og ađra fćrni sem einstaklingurinn hefur tileinkađ sér viđ ađ sinna áhugamálum og gegna trúnađarstörfum. Vinna viđ fćrnimöppuna veitir aukinn skilning og yfirsýn yfir eigin kunnáttu og fćrni og getur á ţann hátt aukiđ sjálfstraust, starfshćfni og starfsánćgja. Mappan dregur fram sérstaka eiginleika starfsmanns og byggir á styrkleikum hans í stađ veikleika.

Fariđ er yfir gerđ ferilskrár. Nemandi útbýr ferilskrá og rćtt er um hegđun í atvinnuviđtali.

Til ađ auka líkur hjá ţeim nemendum sem leita eftir nýju starfi ađ námi loknu kemur ráđgjafi frá Capacent og heldur kynningu um hvernig nemendur eigi ađ bera sig ađ varđandi umsóknarferli, ferilskrá og ráđningarviđtöl.

LOKAVERKEFNI  (6 DAGAR)

Lokaverkefni Skrifstofuskólans veitir nemendum tćkifćri til ađ vinna međ flesta ţá ţćtti sem ţeir hafa lćrt í náminu. Um er ađ rćđa hópaverkefni ţar sem nemendur lćra ađ vinna saman í hóp og nýta styrkleika hvers og eins.

 

 

 

Morgunnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 1.09 2022
Námskeiđi lýkur: 15.12 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, föstudagur
Tími: 8:30 -12:30

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 1.09 2022
Námskeiđi lýkur: 15.12 2022
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur, laugardagur
Tími: 18:00 - 22:00 og 8:30 - 12:30 á laug.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 1.09 2022
Námskeiđi lýkur: 14.12 2022
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.