Ađ viđurkenndum bókara

Öflugt ţriggja anna nám ţar sem nemendum er kennt bókhald frá a til ö ásamt ţeim ţáttum sem ţarf til ađ geta tekiđ próf og öđlast vottun sem viđurkenndur

Ađ viđurkenndum bókara


Lengd námskeiđs

123 kennslustundir

Einingar til stúdentsprófs

3

Verđ

275.500 kr.

Fjarnám í bođi.

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Almennt um námiđ

Náminu er ćtlađ ađ veita nemendum aukna ţekkingu á sviđi bókhalds ţar sem áhersla er lögđ á ađ tengja námsefni ţeim lögum og reglum sem snúa ađ reikningsskilum.

Námiđ er byggt upp á kennslu og verklegum ćfingum og rétt er ađ gera ráđ fyrir mikilli heimavinnu. Kennsluefniđ er viđamikiđ og mikilvćgt er ađ nemendur noti talsverđan tíma yfir sumarmánuđina í lestur og sjálfsnám. Prófin eru haldin á haustin og hafa veriđ í umsjón Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins fram til ţessa og verđa ţađ út áriđ 2023. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hver tekur viđ prófunum en námiđ verđur áfram hluti af bókhaldsbraut NTV skólans. Prófgjöld eru ekki innifalin í námskeiđsverđi okkar.

Eingöngu er bođiđ upp á ţetta nám á haustönn. Áćtlađ er ađ námiđ hefjist um miđjan ágúst og ljúki í desember. Skipulag námsins verđur međ ţeim hćtti ađ kennt er í helgarlotum, seinnipart föstudags og laugardaga.

Athygli er vakin á ţví ađ ćtlast er til ađ nemendur séu međ eigin fartölvur í ţessum hluta námsins.

Kennsluađferđir og heimalćrdómur

Í hverjum tíma er fyrirlestur sem tekinn er upp og hafa nemendur ađgang ađ honum. Mikiđ er um verklegar ćfingar međ kennara. Mikiđ kennsluefni er til stađar og nćr tíminn í skólanum ekki til yfirferđar á öllum verkefnum og ţví er mikilvćgt ađ nemendur vinni einnig sjálfstćtt ađ verkefnalausnum.

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt í gegnum Microsoft Teams umhverfiđ.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. 

Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti. 

ATH: Mikilvćg ábending fyrir fjarnemendur sem vinna í Mac umhverfi.  Námsefni skólans miđast viđ PC umhverfi í allri Excel kennslu. Ţađ er munur á einstökum ađgerđum á milli Mac og PC, ţó hann fari minnkandi.  Sá munur liggur ađallega í flýtiađgerđum á lyklaborđinu. Nemendur í Mac umhverfi verđa sjálfir ađ setja sig inn í ţćr ađgerđir.  Ţađ eru í bođi fjöldinn allur af hjálparsíđum á netinu sem útskýra ţetta sérstaklega. 

Fyrir hverja

Ţetta nám er fyrir ţá sem stefna á prófin „Viđurkenndur bókari frá NTV“. 

Ţessi hluti er hugsađur fyrir ţá nemendur sem hafa lokiđ Grunnnámi í bókhaldi og Excel og Bókaranám framhald hjá NTV skólanum eđa ţá sem hafa sambćrilega menntuna eđa reynslu ađ baki.

 

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Starfsmennt greiđir ţennan ţriđja hluta í Viđurkenndu bókaranámi fyrir ađildarfélaga sína. Hćgt er ađ leita nánari upplýsinga hér:https://www.smennt.is/nam-hja-starfsmennt/nam-starfsgreina/vidurkenndur-bokari/ 

 

 

  • Reikningshald - 41 stund
  • Upplýsingatćkni - 6 stundir
  • Skattaréttur - 45 stundir
  • Upprifjun - 30 stundir

REIKNISHALD, VIĐBĆTUR  (41 STUND)

Fariđ er í eftirfarandi atriđi: Áframhaldandi rekstrarhćfi, kostnađarverđsregla, gangvirđi, innlausn tekna, jöfnunarregla, varkárnisregla, mikilvćgisregla, sjóđstreymi, skýringar, afstemmingar og birgđamat.

UPPLÝSINGATĆKNI, VIĐBĆTUR  (6 STUNDIR)

Fjallađ er um eftirfarandi: Upplýsingakerfi og öryggisţćttir, innra eftirlit, töflureiknir l, fjármálaföll og skilyrt föll, síur (filters) og veltitöflur (pivot).

SKATTARÉTTUR  (45 STUNDIR)

Fjallađ er um eftirfarandi atriđi: Lög um tekjuskatt, útfylling skattframtals einstaklinga og lögađila, skattskyldar tekjur, A, B og C tekjur, frádráttarliđir, tekjuskattstofn, reiknađur tekjuskattur og gjaldfćrđur, frestađur tekjuskattur / skattinneign, samskipti viđ RSK, kćruleiđir til yfirskattanefndar, fyrirtćkjaskrá RSK, helstu félagaform (hf., ehf., sf. og slf.) og mismunandi ábyrgđ hluthafa / eigenda og reglur um arđgreiđslur / úthlutun á eigin fé.

UPPRIFJUNARTÍMAR  (30 STUNDIR)

Upprifjun og útskýringar á einstökum ţáttum sem teknir eru fyrir á prófunum ţremur.

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 18.08 2022
Námskeiđi lýkur: 10.12 2022
Dagar: föstudagur, laugardagur
Tími: Helgarlotur
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.