Viđurkennt bókaranám (3ja anna braut)

NTV er viđurkenndur frćđsluađili af Mennta - og meningarmálaráđuneytinu. Mikiđ af spennandi námsleiđum í bođi á bćđi viđskipta- og tćknisviđi.

Viđurkennt bókaranám (3ja anna braut)

Lengd námskeiđs

459 kennslustundir

Verđ

752.500 kr.

Fjarnám í bođi

Vandađ sérhannađ fjarnám er í bođi í ţessu námi - sjá neđar á síđunni.

Útreikningur á verđi námsins

Námiđ er sett saman af eftirtöldum 3 námshlutum (hver hluti er sjálfstćđ önn):

Ef ţú gengur frá greiđslu í upphafi ţá er veittur kr. 102.900 afsláttur (855.400-102.900= 752.500), auk ţess sem ţú tryggir ţig fyrir mögulegum hćkkunum námskeiđsgjalda á međan á námi stendur.

 

Inntökuskilyrđi

Námiđ er ćtlađ fólki sem er 18 ára eđa eldra og nemendur ţurfa ađ hafa góđa almenna tölvukunnáttu.

Greiđslumöguleikar

Sjá nánari upplýsingar hér: http://www.ntv.is/is/um-ntv/greidsla-namskeidsgjalda

Kennsludagar, breytingar og tilfćrslur á 2. og 3. önn

Á seinni námskeiđum er mögulegt ađ skipta um hóp, fćra sig á morgunnámskeiđ og kvöldnámskeiđ eftir ađstćđum, svo fremi sem ţađ er laust pláss. Sama gildir um ţá sem vilja fćra sig úr fjarnámi í stađarnám eđa öfugt. Kennsludagar á seinni námskeiđum gćtu orđiđ ađrir en á ţeim fyrri og vakin er athygli á ţví ađ ţriđji hluti námsins er kenndur í lotunámi og tekur miđ af prófadagsetningum hjá ráđuneytinu.

Fyrsta námskeiđ (Grunnnám í bókhaldi og Excel)

Kennslugreinar á fyrri önn eru bókhald, tölvubókhald, verslunarreikningur og Excel-töflureiknir. Námiđ samanstendur af kennslu og verklegum ćfingum. Allar kennslugreinar eru kenndar frá grunni og rétt er ađ gera ráđ fyrir allnokkurri heimavinnu.
Ađ loknu ţessu námi eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ vinna viđ almenn bókhaldsstörf.

Annađ námskeiđ (Bókaranám framhald)

Í öđrum hlutanum er lögđ áhersla á ađ styrkja nemendur í sjálfstćđum vinnubrögđum og auka fćrni ţeirra viđ fćrslu og uppgjör bókhalds.
Ađ loknu námskeiđinu eiga nemendur ađ vera fćrir um ađ sjá um launakerfi og vera fćrir um ađ framkvćma einföld uppgjör á bókhaldi ásamt öllum ţeim afstemmingum og lokafćrslum sem nauđsynlegar eru.

Ţriđja námskeiđ (Ađ viđurkenndum bókara)

Kenndar eru ţćr viđbćtur sem nemendur úr Bókaranámi framhald ţurfa til ađ geta tekiđ ţau ţrjú próf sem gefa gráđuna „Viđurkenndur bókari“. Prófin eru haldin á haustin og hafa veriđ í umsjón Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytisins fram til ţessa og verđa ţađ út áriđ 2023. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hver tekur viđ prófunum en námiđ verđur áfram hluti af bókhaldsbraut NTV skólans. Prófgjöld eru ekki innifalin í námskeiđsverđi okkar. Mjög mikilvćgt er ađ nemendur nýti vel sumariđ í lestur og sjálfsnám.

Athygli er vakin á ţví ađ ćtlast er til ađ nemendur séu međ eigin fartölvur í ţessum hluta námsins.

Fjarnám

NTV skólinn býđur upp á vandađ fjarnám međ góđum stuđningi. Nemendur fá allt ítarlegt námsefni, fyrirlestra, verkefni og úrlausnir í gegnum nemendaumhverfi skólans sem er ađgengilegt hvar og hvenćr sem er á netinu. Fjarnemendur hafa ađgengi ađ leiđbeinanda í gegnum nemendasvćđiđ međ allar fyrirspurnir.  Samskipti kennara/umsjónarmanns viđ fjarnemendur fara fram rafrćnt í gegnum Microsoft Teams umhverfiđ.  Í upphafi fá fjarnemendur námsdagskrá sem tilgreinir og tímasetur alla námsyfirferđ, verkefnaskil, prófadaga og annađ sem viđ á. Öll próf eru framkvćmd í gegnum nemendaumhverfi NTV á netinu. 

Öllum nemendum í fjarnámi býđst ađ koma í valda tíma í stađnáminu ef ţeir óska eftir ţví svo fremi sem ţađ eru laus sćti. 

ATH: Mikilvćg ábending fyrir fjarnemendur sem vinna í Mac umhverfi.  Námsefni skólans miđast viđ PC umhverfi í allri Excel kennslu. Ţađ er munur á einstökum ađgerđum á milli Mac og PC, ţó hann fari minnkandi.  Sá munur liggur ađallega í flýtiađgerđum á lyklaborđinu. Nemendur í Mac umhverfi verđa sjálfir ađ setja sig inn í ţćr ađgerđir.  Ţađ eru í bođi fjöldinn allur af hjálparsíđum á netinu sem útskýra ţetta sérstaklega. 

Fyrirtćki leita til NTV eftir starfsfólki

Viđ viljum benda á ađ fyrirtćki, stór og smá, leita í auknu mćli eftir starfsfólki úr nemendahópi NTV. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu međ okkar góđu nemendum.

 

 

Athugiđ ađ skipting og lengd námsgreina er einungis til viđmiđunar.

Fyrsta námskeiđ - Grunnnám í bókhaldi og excel:

 • Verslunarreikningur - 24 stundir
 • Excel-töflureiknir - 30 stundir
 • Bókhald - 36 stundir
 • Tölvubókhald í Navision - 54 stundir

Annađ námskeiđ - Bókaranám framhald:

 • Excel viđ áćtlanagerđ - 30 stundir
 • Laun - 24 stundir
 • Lánardrottnar og viđskiptamenn - 21 stundir
 • Fyrningar - 21 stundir
 • Virđisaukaskattur - 9 stundir
 • Uppgjör lána- 21 stund
 • Gerđ og greining ársreikninga - 36 stundir
 • Vinnustofa - 12 stundir
 • Lokaverkefni - 18 stundir

Ţriđja námskeiđ  - Ađ viđurkenndum bókara:

 • Reikningshald - 41 stund
 • Upplýsingatćkni - 6 stundir
 • Skattaréttur - 45 stundir
 • Upprifjun/verkefnatímar - 30 stundir

Verslunarreikningur  (24 stundir)

Kenndir eru ţeir ţćttir stćrđfrćđinnar sem mest eru notađir í almennri skrifstofuvinnu: prósentureikningur, afsláttur og álagning, samsettur prósentureikningur, útreikningur marktölu (vísitölu), útreikningur á vörureikningi og skyndiuppgjör vörureiknings, útreikningur á veltuhrađa, vaxtareikningur, samsettir vextir og framlegđar- og framlagsútreikningur. Mikiđ er af verklegum ćfingum.

Excel-töflureiknir  (30 stundir)

Fariđ er yfir grunnuppbyggingu töflureiknisins. Kennd er uppbygging á reiknilíkönum og helstu ađgerđir viđ útreikninga og útlitshönnun á töflum. Einnig er kennt hvernig birta má tölur á myndrćnu formi, t.d. í súlu- eđa kökuritum, og margt fleira.

Bókhald  (36 stundir)

Kennd er undirstađa bókhalds ţar sem helstu reikningar eru teknir fyrir og verkefni fćrđ í dagbók. Kennd er afstemming međ prófjöfnuđi ásamt reikningsjöfnuđi og gerđ efnahags- og rekstrarreiknings. Mikiđ er um verklegar ćfingar og er bókhaldiđ unniđ í Excel.

Tölvubókhald  (54 stundir)

Kennd er uppbygging bókhaldslykla, merking fylgiskjala, notkun bókunarbeiđna, hvernig fćrslur eru skráđar og afstemmdar, ţar međ taliđ hvernig stemmt er af viđ bankayfirlit. Nemendur fćra bókhald fyrir lítiđ fyrirtćki fyrir sjö mánuđa tímabil međ tilheyrandi uppgjöri og útskriftum fyrir hvern mánuđ. Annan hvern mánuđ er gerđ VSK-skýrsla ásamt tilheyrandi VSK-fćrslum. Kennt er á viđskiptahugbúnađinn Navision MBS sem er eitt mest notađa bókhaldsforritiđ á markađinum í dag.

Excel framhald  (30 stundir)

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur hafi ţekkingu á Excel. Einkum er fjallađ um ađgerđir og föll í Excel sem nýtast í verkefnum sem gerđ verđa í náminu.

Laun (24 stundir)

Byrjađ er á ţví ađ skođa kjarasamninga almennt ásamt reglum um reiknađ endurgjald. Fjallađ er um mismunandi launaliđi og hlunnindi ásamt frádráttarliđum. Ţá eru reiknuđ laun og launaseđlar gerđir í Excel. Loks er fariđ í launakerfi sem hluta af bókhaldskerfi og fariđ í gegnum allt ferliđ ţar, allt frá stofnun launţega yfir í ađ keyra út skilagreinar. Fjallađ er um skattkort, opinber gjöld, lífeyrissjóđi og mismunandi tegundir af skilagreinum og launaframtal.

Lánardrottnar og viđskiptamenn  (21 stundir)

Fariđ er í lista yfir lánardrottna og viđskiptamenn og hvernig ţessar upplýsingar eru birtar í ársreikningum.

Fyrningar  (21 stundir)

Fariđ er í gegnum mismunandi reglur um fyrningar fyrirtćka, annars vegar samkvćmt skattareglum og hins vegar samkvćmt venjum í reikningshaldi. Nemendur fylla út fyrningatöflur, bćđi skattalegar og reikningshaldslegar, og gera viđeigandi fćrslur sem hluta af uppgjöri.

Virđisaukaskattur  (9 stundir)

Fjallađ er um virđisaukaskatt og afstemmingar virđisaukaskatts. Nemendur gera slíkar afstemmingar í Excel.

Uppgjör lána  (21 stund)

Tekin eru fyrir lán fyrirtćkja og fariđ ítarlega í uppreikning ţeirra miđađ viđ verđbólgu og gengi. Fariđ er yfir mun á langtíma- og skammtímaskuldum og nćsta árs afborganir reiknađar og fćrđar. Nemendur reikna lánatöflur og fćra nauđsynlegar fćrslur sem hluta af uppgjöri, svo sem uppreikning á lánum, nćsta árs afborganir og áfallna vexti.

Gerđ og greining ársreikninga  (36 stundir)

Fariđ er í lykilafstemmingar sem óskađ er eftir viđ ársuppgjör. Nemendur lćra hvernig má flýta fyrir endurskođunarvinnu og gera ţađ ferli bćđi styttra og ódýrara. Ennfremur lćra nemendur ađ ganga frá uppgjöri sjálfir međ öllum ţeim fćrslum sem ţarf ađ gera.
Fariđ er yfir uppbyggingu ársreiknings: áritanir, rekstrar- og efnahagsreikning, sjóđstreymi, skýringar og sundurliđanir.
Einnig eru reiknađar algengar og gagnlegar kennitölur úr upplýsingum í ársreikningum.
Nemendur búa til ársreikning frá grunni.

Vinnustofa  (12 STUNDIR)

Verkefnatímar undir handleiđslu kennara.

Lokaverkefni  (18 stundir)

Nemendur gera ítarlegt einstaklingslokaverkefni ţar sem ţeir ţurfa ađ framkvćma uppgjör á fyrirtćki. Í lokaverkefninu koma fyrir öll atriđin sem fariđ hefur veriđ í á námskeiđinu.

REIKNISHALD, VIĐBĆTUR  (41 STUND)

Fariđ er í eftirfarandi atriđi: Áframhaldandi rekstrarhćfi, kostnađarverđsregla, gangvirđi, innlausn tekna, jöfnunarregla, varkárnisregla, mikilvćgisregla, sjóđstreymi, skýringar, afstemmingar og birgđamat.

UPPLÝSINGATĆKNI, VIĐBĆTUR  (6 STUNDIR)

Fjallađ er um eftirfarandi: Upplýsingakerfi og öryggisţćttir, innra eftirlit, töflureiknir l, fjármálaföll og skilyrt föll, síur (filters) og veltitöflur (pivot).

Skattaréttur  (45 stundir)

Fjallađ er um eftirfarandi atriđi: Lög um tekjuskatt, útfylling skattframtals einstaklinga og lögađila, skattskyldar tekjur, A, B og C tekjur, frádráttarliđir, tekjuskattstofn, reiknađur tekjuskattur og gjaldfćrđur, frestađur tekjuskattur / skattinneign, samskipti viđ RSK, kćruleiđir til yfirskattanefndar, fyrirtćkjaskrá RSK, helstu félagaform (hf., ehf., sf. og slf.) og mismunandi ábyrgđ hluthafa / eigenda og reglur um arđgreiđslur / úthlutun á eigin fé.

Upprifjunartímar  (30 stundir)

Upprifjun og útskýringar á einstökum ţáttum sem teknir eru fyrir á prófunum ţremur.

Morgunnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 14.09 2022
Námskeiđi lýkur: 9.12 2023
Dagar: ţriđjudagur, fimmtudagur
Tími: 08:30 - 12:30 (ath. breyting er á tímasetningum í 3 hluta námsins)

Kvöldnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 14.09 2022
Námskeiđi lýkur: 9.12 2023
Dagar: mánudagur, miđvikudagur
Tími: 18:00 - 22:00 (ath. breyting er á tímasetningum í ţriđja námshluta)

Kvöld- og helgarnámskeiđ

Námskeiđ hefst: 15.09 2022
Námskeiđi lýkur: 9.12 2023
Dagar:
Tími: FJARNÁM
Ţetta á BARA viđ ţá sem eru ađ skrá sig í nám sem styrkt er af FA - Skrifstofuskólann og Sölu- markađs- og rekstrarnám.Ef ţriđji ađili greiđir fyrir námiđ ţarf ađ fylla út reitina hér ađ neđan.
Td. starfsmannasjóri eđa yfirmađur (ţarf ekki ađ fylla út nema ţađ eigi viđ)
Er eitthvađ sem ţú vilt koma á framfćri?

Svćđi

Nýi tölvu- og viđskiptaskólinn

Fréttabréf

Skráđu ţig á póstlista hjá okkur og fáđu fréttir og tilbođ sent á netfangiđ ţitt.